Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Pressa: Er menningarstríð á Íslandi?
Pressa#5

Pressa: Er menn­ing­ar­stríð á Ís­landi?

Drífa Snæ­dal, talskona Stíga­móta, og Berg­sveinn Ólafs­son, doktorsnemi og áhrifa­vald­ur, ræddu um hvort menn­ing­ar­stríð sé í gangi á Ís­landi í dag. Skaut­un í al­menn­ingsum­ræð­unni jókst áfram á liðnu ári og ólík­um hóp­um hef­ur ver­ið stillt upp and­spæn­is í þeirri um­ræðu. Þetta er brot úr fimmta þætti Pressu sem send­ur var út þann 29. des­em­ber 2023.
Kýpurfélag Lovísu sem tók yfir Tortólaeignir fjárfesti í breskum hjúkrunarheimilum
RannsóknLeyndarmál Kýpur

Kýp­ur­fé­lag Lovísu sem tók yf­ir Tor­tóla­eign­ir fjár­festi í bresk­um hjúkr­un­ar­heim­il­um

Sama fé­lag og tók yf­ir Tor­tóla­eign­ir Lovísu Maríu Gunn­ars­dótt­ur, eig­in­konu Magnús­ar Guð­munds­son­ar, fyrr­ver­andi banka­stjóra Kaupþings í Lúx­em­borg, slóst í hóp með Baldri Guð­laugs­syni, fyrr­ver­andi ráðu­neyt­is­stjóra, og Annie Mist Þór­is­dótt­ur Cross­fit-stjörnu og keypti ráð­andi hlut í bresk­um hjúkr­un­ar­heim­il­um.

Mest lesið undanfarið ár