Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Útgerðarmenn loks tengdir sjálfum sér
Greining

Út­gerð­ar­menn loks tengd­ir sjálf­um sér

Um­tals­verð­ar breyt­ing­ar eru fyr­ir­sjá­an­leg­ar á eign­ar­haldi stórra sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja, sam­kvæmt til­lög­um starfs­hóps­ins Auð­lind­in okk­ar. Herða á og skýra regl­ur um há­marks­kvóta­eign og tengda að­ila. Sam­herji þarf að minnka hlut sinn og yf­ir­ráð yf­ir Síld­ar­vinnsl­unni í Nes­kaup­stað veru­lega frá því sem ver­ið hef­ur. Það gæti Guð­mund­ur í Brimi líka þurft að gera við aðra hvora af sín­um út­gerð­um.
Færri gistinætur á höfuðborgarsvæðinu núna en í fyrra
Fréttir

Færri gist­inæt­ur á höf­uð­borg­ar­svæð­inu núna en í fyrra

Ferða­mönn­um fjölg­ar áfram en hver og einn er í styttri tíma og eyð­ir minna af pen­ing­um en í fyrra. Það kem­ur þó ferða­þjón­ust­unni ekki á óvart. Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar, seg­ir síð­asta ár óvenju­legt. Gistinótt­um ferða­manna fjölg­aði ut­an höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.
Fjölmargar athugasemdir við stjórnendur bankans í sátt sem Birna lýsti sem traustsyfirlýsingu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við stjórn­end­ur bank­ans í sátt sem Birna lýsti sem trausts­yf­ir­lýs­ingu

Birna Ein­ars­dótt­ir, banka­stjóri Ís­lands­banka, lýsti sátt bank­ans við fjár­mála­eft­ir­lit Seðla­banka Ís­lands sem trausts­yf­ir­lýs­ingu gagn­vart sér. Í sátt­inni eru þó al­var­leg at­huga­semd­ir við hátt­semi henn­ar og stjórn­ar bank­ans og að brot­in séu ekki til­fallandi held­ur al­var­leg og kerf­is­læg.
Kristján í Hval kallar Svandísi öfgafullan kommúnista
FréttirHvalveiðar

Kristján í Hval kall­ar Svandísi öfga­full­an komm­ún­ista

Hvala­út­gerð­ar­mað­ur­inn Kristján Lofts­son vand­ar Svandísi Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra ekki kveðj­urn­ar í við­tali í Morg­un­blað­inu, þar sem hann seg­ir að „öfga­full­ur komm­ún­isti“ stjórni mat­væla­ráðu­neyt­inu. Svandís setti tíma­bund­ið bann á hval­veið­ar í ljósi svartr­ar skýrslu Mat­væla­stofn­un­ar um með­ferð dýra við veið­arn­ar.

Mest lesið undanfarið ár