Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Getur ekki annað en vonað að samkomulagið verði virt
Erlent

Get­ur ekki ann­að en von­að að sam­komu­lag­ið verði virt

„Ég verð að trúa því að þetta sé mögu­legt,“ sagði ut­an­rík­is­ráð­herra Palestínu um það sam­komu­lag sem nú virð­ist í höfn um vopna­hlé á Gaza. Hún er stödd á Ís­landi. Ráð­herr­ann sagð­ist þakk­lát Möggu Stínu, sem nú sit­ur í haldi ísra­elskra stjórn­valda eft­ir að hafa tek­ið þátt í til­raun­um til að koma neyð­ar­að­stoð til Gaza.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár