Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Leyniupptakan á Edition-hótelinu: „Við höfum enn tíma eftir kosningarnar“
Fréttir

Leyniupp­tak­an á Ed­iti­on-hót­el­inu: „Við höf­um enn tíma eft­ir kosn­ing­arn­ar“

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar lýsti því í lok októ­ber að ef ekki næð­ist að gefa út hval­veiði­leyfi fyr­ir kosn­ing­ar væri vel hægt að gera það á með­an aðr­ir flokk­ar reyndu að mynda rík­is­stjórn. Það gerð­ist í gær þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son gaf út leyfi til hval­veiða sem lif­ir þá rík­is­stjórn sem tek­ur næst við völd­um.
Nærri tveggja milljarða gjaldþrotaslóð Björns Inga
Viðskipti

Nærri tveggja millj­arða gjald­þrota­slóð Björns Inga

Út­gáfu­fé­lag­ið sem stofn­að var ut­an um rekst­ur fjöl­mið­ils­ins Vilj­ans er gjald­þrota. Fé­lag­ið var í eigu for­eldra Björns Inga Hrafns­son­ar, sem er rit­stjóri og stofn­andi fjöl­mið­ils­ins. Út­gáfu­fé­lag­ið bæt­ist á lista yf­ir fjöl­mörg gjald­þrota fyr­ir­tæki sem hafa ver­ið und­ir stjórn og í eigu rit­stjór­ans. 1.800 millj­ón­um króna hef­ur ver­ið lýst í gjald­þrota­bú tengd Birni Inga þó enn liggi ekki fyr­ir hvaða kröf­ur voru gerð­ar í móð­ur­fé­lag fjöl­miðla­veld­is hans sem féll með lát­um ár­ið 2018.
Tuð blessi kappræður í Tjarnarbíó!
Tuð blessi Ísland#6

Tuð blessi kapp­ræð­ur í Tjarn­ar­bíó!

Kapp­ræð­ur Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir kosn­ing­arn­ar fóru fram í Tjarn­ar­bíó í gær. Í þess­um þætti Tuð blessi Ís­land ger­um við upp kapp­ræð­urn­ar, spil­um bita­stæða búta og ræð­um þá þræði sem teikn­uð­ust upp á svið­inu við Tjörn­ina. Einnig ræð­um við nýja könn­un Maskínu fyr­ir Heim­ild­ina, sem sýn­ir með­al ann­ars að fá­ir kjós­end­ur Við­reisn­ar virð­ast vilja stjórn með Sjálf­stæð­is­flokki. Mikl­um tíma var einnig var­ið í að ræða Flokk fólks­ins. Af hverju gagn­rýna póli­tísk­ir and­stæð­ing­ar Ingu Sæ­land nær aldrei? Þema­lag þátt­ar­ins er Græt­ur í hljóði með Prins Póló.

Mest lesið undanfarið ár