Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Bláa gullið við hraunjaðarinn: Dreifa áhættunni og sér um leið
Úttekt

Bláa gull­ið við hraunj­að­ar­inn: Dreifa áhætt­unni og sér um leið

Eig­end­ur Bláa lóns­ins hafa grætt millj­arða á að selja ferða­mönn­um að­gengi að lón­inu, sem er í raun affalls­vatn af virkj­un í Svartsengi. Eft­ir að elds­um­brot hóf­ust í bak­garði lóns­ins, sem þó er var­ið gríð­ar­stór­um varn­ar­görð­um, hafa stjórn­end­ur leit­að leiða til að dreifa áhættu og fjár­fest í ferða­þjón­ustu fjarri hættu á renn­andi hrauni. Tug­millj­arða hags­mun­ir eru á áfram­hald­andi vel­gengni lóns­ins en nær all­ir líf­eyr­is­sjóð­ir lands­ins hafa fjár­fest í því.
Fríhöfnin var með í auglýsingakaupum
Fréttir

Frí­höfn­in var með í aug­lýs­inga­kaup­um

Dótt­ur­fé­lag rík­is­fyr­ir­tæk­is­ins Isa­via er lík­lega einn stærsti að­il­inn í Mark­aðs­ráði Kefla­vík­ur­flug­vall­ar. Ráð­ið keypti eitt af dýrstu aug­lýs­ingapláss­um árs­ins um ára­mót­in í því skyni að fá fólk til að vera leng­ur í flug­stöð­inni. Vís­bend­ing­ar eru um að stærsti hluti kostn­að­ar­ins hafi ver­ið greidd­ur af Frí­höfn­inni.
Ótöldu atkvæðin: Brynjar og Aðalsteinn hefðu getað náð inn
Stjórnmál

Ótöldu at­kvæð­in: Brynj­ar og Að­al­steinn hefðu getað náð inn

Ef Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hefði feng­ið fjór­um at­kvæð­um fleiri en Við­reisn í Suð­vest­ur­kjör­dæmi tækju Brynj­ar Ní­els­son hjá Sjálf­stæð­is­flokki og Að­al­steinn Leifs­son í Við­reisn sæti á þingi í stað Jóns Pét­urs Zimsen og Gríms Gríms­son­ar. Á ann­an tug utan­kjör­fund­ar­at­kvæða voru ekki tal­in í kjör­dæm­inu.
Isavia svarar því ekki hvað áramótaauglýsingin kostaði
Fréttir

Isa­via svar­ar því ekki hvað ára­móta­aug­lýs­ing­in kostaði

Op­in­bera hluta­fé­lag­ið Isa­via svar­ar því ekki hvað kostaði að fram­leiða og birta aug­lýs­ingu fyr­ir Ára­móta­s­kaup­ið. Fyr­ir­tæk­ið á ekki í sam­keppni við neinn um rekst­ur milli­landa­flug­valla. Tals­mað­ur Isa­via seg­ir aug­lýs­ing­una vera á veg­um Mark­aðs­ráðs Kefla­vík­ur­flug­vall­ar og sé ætl­að að fá fólk til að vera leng­ur í flug­stöð­inni fyr­ir ferða­lög.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Secret Recording Exposes Political Deals Behind Iceland’s Whaling Licenses
English

Secret Record­ing Exposes Political Deals Behind Ice­land’s Whal­ing Licens­es

Prime Mini­ster Bjarni Bene­dikts­son has gran­ted whal­ing licens­es to two Icelandic whal­ing operati­ons. But secret record­ings of the son and bus­iness partner of a mem­ber of parlia­ment revea­led a political scheme behind the decisi­on, alle­ged­ly in­volving Bjarni tra­ding political favours that ensured that the MP’s close friend would recei­ve a whal­ing licen­se, even if political parties oppos­ing whal­ing were to take power.

Mest lesið undanfarið ár