Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Fjárfestingaklúbbur Kaupþingskvenna
RannsóknLeyndarmál Kýpur

Fjár­fest­inga­klúbb­ur Kaupþings­kvenna

Eig­in­kon­ur þriggja fyrr­um stjórn­enda hins fallna Kaupþings banka eru um­svifa­mikl­ir fjár­fest­ar í fast­eigna­verk­efn­um á Spáni og víð­ar. Pen­ing­ar sem geymd­ir eru í fé­lög­um á Tor­tóla og Kýp­ur eru not­að­ir til að byggja lúxus­í­búð­ir. Hundruð millj­óna króna hagn­að­ur hef­ur orð­ið til í þess­um af­l­ands­fé­lög­um. Ein þeirra hef­ur einnig fjár­fest með hópi Ís­lend­inga í bresk­um hjúkr­un­ar­heim­il­um.
Það sem við vitum um samþjöppun kvótans
GreiningSjávarútvegsskýrslan 2023

Það sem við vit­um um sam­þjöpp­un kvót­ans

Ljóst má vera að til­raun­ir stjórn­mála­manna um að ýta und­ir hag­ræð­ingu í sjáv­ar­út­vegi með setn­ingu kvóta­kerf­is í upp­hafi tí­unda ára­tug­ar­ins hafi heppn­ast. Gögn Fiski­stofu sýna að stærstu út­gerð­irn­ar í dag fari með yf­ir 70 pró­sent afla, en sömu út­gerð­ir, eða fyr­ir­renn­ar­ar þeirra, að­eins með rúm­lega 30 pró­sent í upp­hafi kerf­is­ins. Tak­mark­að­ar upp­lýs­ing­ar eru til stað­ar um þró­un fyr­ir­tækja inn­an kerf­is­ins.
Fjörutíu og þremur Palestínumönnum hefur verið vísað burt í ár
Fréttir

Fjöru­tíu og þrem­ur Palestínu­mönn­um hef­ur ver­ið vís­að burt í ár

Þeg­ar ís­lensk stjórn­völd taka efn­is­lega um­fjöll­un um um­sókn­ir palestínsks flótta­fólks eru um­sókn­ir þeirra sam­þykkt­ar í lang­flest­um til­fell­um. Í ár hef­ur um helm­ing­ur um­sókna ver­ið af­greidd­ar með end­ur­send­ingu fólks til annarra Evr­ópu­ríkja; ann­að hvort á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar eða vegna þess að ann­að ríki hafi sam­þykkt að veita fólk­inu vernd.
Palestínskri fjölskyldu sem flúði Vesturbakkann vísað frá Íslandi
Fréttir

Palestínskri fjöl­skyldu sem flúði Vest­ur­bakk­ann vís­að frá Ís­landi

Móð­ur og börn­un­um henn­ar sex var í nótt flog­ið á veg­um ís­lenskra stjórn­valda til Spán­ar. Brott­vís­un­in er fram­kvæmd á grunni Dyflin­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar, sem heim­il­ar ís­lensk­um stjórn­völd­um að vísa flótta­fólki til fyrsta við­komu­stað­ar þeirra í Evr­ópu. Fjöl­skyld­an hef­ur enga vernd feng­ið á Spáni og býð­ur mögu­lega ferða­lag aft­ur heim til Palestínu þar sem blóð­ug hern­að­ar­átök geisa.
Útgerðarmenn loks tengdir sjálfum sér
Greining

Út­gerð­ar­menn loks tengd­ir sjálf­um sér

Um­tals­verð­ar breyt­ing­ar eru fyr­ir­sjá­an­leg­ar á eign­ar­haldi stórra sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja, sam­kvæmt til­lög­um starfs­hóps­ins Auð­lind­in okk­ar. Herða á og skýra regl­ur um há­marks­kvóta­eign og tengda að­ila. Sam­herji þarf að minnka hlut sinn og yf­ir­ráð yf­ir Síld­ar­vinnsl­unni í Nes­kaup­stað veru­lega frá því sem ver­ið hef­ur. Það gæti Guð­mund­ur í Brimi líka þurft að gera við aðra hvora af sín­um út­gerð­um.

Mest lesið undanfarið ár