Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Kallar saman þingmenn og sérfræðinga vegna varnarmála
Viðtal

Kall­ar sam­an þing­menn og sér­fræð­inga vegna varn­ar­mála

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir nýj­um áskor­un­um í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um í breyttu al­þjóð­legu um­hverfi. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra trú­ir að varn­ar­samn­ing­ur Ís­lands við Banda­rík­in haldi enn, en tel­ur nauð­syn­legt að bæta við stoð­um í vörn­um lands­ins og úti­lok­ar ekki var­an­legt varn­ar­lið. Hún vill að Ís­land efli eig­in grein­ing­ar­getu í stað þess að treysta al­far­ið á önn­ur ríki.
Milljón dollara spurningin um varnarsamning Íslands
Tuð blessi Ísland#10

Millj­ón doll­ara spurn­ing­in um varn­ar­samn­ing Ís­lands

Bald­ur Þór­halls­son, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, seg­ir að ákveðnu marki skilj­an­legt þeg­ar Trump segi að Evr­ópa þurfi að gera bet­ur en það sé ótrú­legt að sjá hvað er að ger­ast í heim­in­um. „Er­um við að horfa upp á umpól­un í al­þjóða­kerf­inu?“ seg­ir hann. Þó telji hann mat­ið í Washingt­on­borg enn það að varn­ir á Ís­landi séu mik­il­væg­ar fyr­ir varn­ir Banda­ríkj­anna sjálfra. Það þurfi hins veg­ar að horfa víð­ar og hugsa um hvernig við ætl­um að verja okk­ur. „Við höf­um ver­ið verst Evr­ópu­ríkja þeg­ar kem­ur að því að sinna okk­ar eig­in vörn­um.“
„Ég ætla að nýta þetta tækifæri vel“
Viðtal

„Ég ætla að nýta þetta tæki­færi vel“

Það var ekki í kort­un­um að Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir yrði borg­ar­stjóri en á inn­an við viku mynd­aði hún nýj­an meiri­hluta vinstri­flokka í Reykja­vík­ur­borg og skrif­aði und­ir kjara­samn­ing við kenn­ara sem formað­ur Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga eft­ir langa deilu og verk­föll. Hún seg­ist góð í póli­tík og brenna fyr­ir því að gera borg­ina betri, sem vel sé hægt á þeim fimmtán mán­uð­um sem hún hef­ur fram að kosn­ing­um.
Dramatískir dagar í Sambandinu
Tuð blessi Ísland#9

Drama­tísk­ir dag­ar í Sam­band­inu

Tuð Blessi Ís­land er snú­ið úr dvala enda er póli­tík­in kom­in á fullt á mörg­um víg­stöð­um. Nýr borg­ar­stjórn­ar­meiri­hluti, deil­ur inn­an stjórn­ar Sam­bands­ins og lands­fund­ur Flokks fólks­ins, sem beð­ið hef­ur ver­ið í árarað­ir, eru til um­ræðu í þætt­in­um. Sér­stak­ur gest­ur er Val­ur Grett­is­son, blaða­mað­ur á Heim­ild­inni, sem hef­ur fjall­að um öll þess mál í lið­inni viku. Um­sjón­ar­mað­ur þátt­ar­ins er Að­al­steinn Kjart­ans­son. Upp­hafslag er sem fyrr Græt­ur í hljóði með Prins Póló.
Svona græddu allir bankarnir milljarða
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.
Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.

Mest lesið undanfarið ár