Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Fjármálastjóri Samherja í Namibíu: „Það sleppir enginn gullskeiðunum!“
FréttirNý Samherjaskjöl

Fjár­mála­stjóri Sam­herja í Namib­íu: „Það slepp­ir eng­inn gull­skeið­un­um!“

Ingólf­ur Pét­urs­son, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóri Sam­herja í Namib­íu, er kom­inn með rétt­ar­stöðu sak­born­ings í rann­sókn máls­ins. Sam­skipti hans og bók­ara hjá Sam­herja sýna þá vitn­eskju sem var um mútu­greiðsl­urn­ar í Namib­íu á með­al starfs­manna Sam­herja sem komu að starf­sem­inni í Namib­íu.
Bankastjóri og stjórnarmaður Íslandsbanka liðkuðu til fyrir viðskiptum Samherja í Namibíu
AfhjúpunNý Samherjaskjöl

Banka­stjóri og stjórn­ar­mað­ur Ís­lands­banka liðk­uðu til fyr­ir við­skipt­um Sam­herja í Namib­íu

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, fund­aði með stjórn­ar­manni og banka­stjóra Ís­lands­banka, Birnu Ein­ars­dótt­ur, um að­stoð við að stunda fisk­veið­ar í Namib­íu. Fund­ur­inn leiddi til þess að Sam­herji fékk með­mæla­bréf sem sent var til Bern­h­ard Es­au sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra. Birna Ein­ars­dótt­ir seg­ir að hún hafi ein­ung­is ver­ið að að­stoða við­skipta­vin bank­ans og að hún hafi aldrei vit­að til hvers fund­ur­inn leiddi.
Ný Samherjaskjöl: „Þarf þetta allt að vera til í póstum milli manna?“
AfhjúpunNý Samherjaskjöl

Ný Sam­herja­skjöl: „Þarf þetta allt að vera til í póst­um milli manna?“

Ný gögn sem eru und­ir í rann­sókn­um hér­aðssak­sókn­ara og namib­ískra yf­ir­valda varpa ljósi á hversu víð­tæk þekk­ing var um mútu­greiðsl­ur og hátt­semi Sam­herja í Namib­íu inn­an út­gerð­arris­ans. Frjáls­lega var tal­að um mútu­greiðsl­ur og hót­an­ir í skrif­leg­um sam­skipt­um lyk­il­stjórn­enda. Þor­steinn Már Bald­vins­son fékk stöð­ug­ar upp­lýs­ing­ar um gang mála.
Ætla að sækja 70 milljarða í lífeyrissjóðskerfið
ViðtalKosningastundin

Ætla að sækja 70 millj­arða í líf­eyr­is­sjóð­s­kerf­ið

Inga Sæ­land svar­ar fyr­ir stefnu Flokks fólks­ins í Kosn­inga­stund­inni. Hún seg­ir flokk­inn ætla að láta líf­eyr­is­sjóði greiða stað­greiðslu­skatta af ið­gjöld­um í sjóð­inn frek­ar en við út­greiðslu, líkt og er gert í dag. Þannig sér hún fyr­ir sér að færa 70 millj­arða tekj­ur úr fram­tíð­inni og til notk­un­ar strax í dag.
Hjólahýsafólkið sem vildi kaupa brunabíl
Vettvangur

Hjóla­hýsa­fólk­ið sem vildi kaupa bruna­bíl

Við Laug­ar­vatn hafa stað­ið hjól­hýsi í marga ára­tugi. Sam­fé­lag sem ið­ar af lífi á sumr­in en leggst svo í dvala yf­ir vet­ur­inn. Hjól­hýs­in eru í mis­jöfnu ásig­komu­lagi en flest­um virð­ist vel við hald­ið og skraut­leg­ir garð­ar og stór­ir pall­ar um­lykja þau flest. Þarna hef­ur fólk kom­ið sér fyr­ir, sum­ir kom­ið ár­lega lengi en aðr­ir til­tölu­lega ný­mætt­ir. Núna í sept­em­ber verð­ur hins veg­ar skrúf­að fyr­ir vatn­ið og nær öll­um gert að vera far­in fyr­ir ára­mót.
Bóluefni fyrir alla Íslendinga kostaði milljarð
Fréttir

Bólu­efni fyr­ir alla Ís­lend­inga kostaði millj­arð

Ból­efni fyr­ir alla ís­lensku þjóð­ina við Covid-19 virð­ist kosta rétt rúm­an millj­arð króna. Bú­ið er að kaupa bólu­efni fyr­ir 1,1 millj­arð þeg­ar 80 pró­sent íbúa hafa feng­ið fulla bólu­setn­ingu. Um tíu pró­sent eiga eft­ir að fá einn bólu­efna­skammt í við­bót og svo eiga stjórn­völd eft­ir að skila 40 þús­und skömmt­um til Sví­þjóð­ar og Nor­egs.
Hagsmunir fárra sterkra ráði of miklu
Viðtal

Hags­mun­ir fárra sterkra ráði of miklu

Á sama tíma og risa­vaxn­ar sekt­ir hafa ver­ið lagð­ar á ís­lensk fyr­ir­tæki vegna sam­keppn­islaga­brota vilja Sam­tök at­vinnu­lífs­ins rann­saka Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið og ráð­herra tak­marka heim­ild­ir þess. Páll Gunn­ar Páls­son, for­stjóri eft­ir­lits­ins, seg­ir hags­muni þeirra sem mest eiga ráða miklu á Ís­landi og að há­vær gagn­rýni end­ur­spegli það. Sam­keppn­is­regl­ur séu sér­stak­lega mik­il­væg­ar fyr­ir lít­ið land eins og Ís­land, þvert á það sem op­in­ber um­ræða gefi til kynna. Eft­ir­lit hafi ver­ið tal­að nið­ur af þeim sömu og semja regl­urn­ar sem eiga að gilda.

Mest lesið undanfarið ár