Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Útgerð forstjórans kom Brim undir 12 prósent í milljarða kvótaviðskiptum
Fréttir

Út­gerð for­stjór­ans kom Brim und­ir 12 pró­sent í millj­arða kvóta­við­skipt­um

Brim seg­ist kom­ið und­ir lög­bund­ið 12 pró­senta há­marks­afla­hlut­deild eft­ir 3,4 millj­arða við­skipti við Út­gerð­ar­fé­lag Reykja­vík­ur. Guð­mund­ur Kristjáns­son, for­stjóri Brims, er lang­stærsti eig­andi út­gerð­ar­fé­lags­ins. Út­gerð­ir tengd­ar Brimi eru enn sam­tals með 17,41 pró­sent afla­hlut­deild.
Svar við ásökun um glæp
Aðalsteinn Kjartansson
Pistill

Aðalsteinn Kjartansson

Svar við ásök­un um glæp

Í nokk­ur ár er ég bú­inn að vera með til­vitn­un í Styrmi Gunn­ars­son úr rann­sókn­ar­skýrslu Al­þing­is eig­in­lega á heil­an­um: „Þetta er ógeðs­legt þjóð­fé­lag, þetta er allt ógeðs­legt. Það eru eng­in prinsipp, það eru eng­ar hug­sjón­ir, það er ekki neitt. Það er bara tæki­færis­mennska, valda­bar­átta.“ Það er svo margt í þess­um um­mæl­um sem er merki­legt. Hvernig áhrifa­mað­ur, inn­múr­að­ur í póli­tík, hluti...
Skuggi Baldvins hjá Samherja í Namibíu
FréttirNý Samherjaskjöl

Skuggi Bald­vins hjá Sam­herja í Namib­íu

Hlut­verk Bald­vins Þor­steins­son­ar, son­ar Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, hjá út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja, hef­ur ekki leg­ið al­veg ljóst fyr­ir á liðn­um ár­um. Hann hef­ur bor­ið hina ýmsu starfstitla og jafn­vel stýrt fé­lagi sem Sam­herji hef­ur keypt en á sama tíma alltaf líka ver­ið með putt­ana í út­gerð­inni á bak við tjöld­in. Þetta sýna rann­sókn­ar­gögn­in í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu þar sem nafn Bald­vins kem­ur það mik­ið fyr­ir að ætla má að hann sé eins kon­ar að­stoð­ar­for­stjóri föð­ur síns hjá Sam­herja.
Úkraínski sígarettukóngurinn sem fór með konu í stríð
ÚttektPandóruskjölin

Úkraínski síga­rettu­kóng­ur­inn sem fór með konu í stríð

Pan­dóru­skjöl­in sýna hvernig úkraínsk­ur með­fram­leið­andi ís­lensku verð­launa­mynd­ar­inn­ar Kona fer í stríð sæk­ir í af­l­ands­sjóð til að fjár­magna kvik­mynda­verk­efni sín. Upp­runi pen­inga hans er gríð­ar­stórt síga­rettu­veldi í Úkraínu. Fram­leið­andi mynd­ar­inn­ar full­yrð­ir þó að þeir pen­ing­ar hafi ekki ver­ið not­að­ir við gerð ís­lensku mynd­ar­inn­ar.
Aflandshýsing í aflandsfélagi hýsir klám og nýnasistaáróður á Íslandi
AfhjúpunPandóruskjölin

Af­l­ands­hýs­ing í af­l­ands­fé­lagi hýs­ir klám og nýnas­ista­áróð­ur á Ís­landi

Ís­lend­ing­ur bú­sett­ur í Taílandi er pott­ur­inn og pann­an í rekstri um­deilds vef­hýs­ing­ar­fyr­ir­tæk­is sem ger­ir út á tján­ing­ar­frels­isákvæði ís­lenskra laga. Klám, nýnas­ista­áróð­ur og nafn­laust níð er hýst á veg­um fyr­ir­tæk­is­ins. „Ég hef ekk­ert að fela,“ seg­ir mað­ur­inn, sem er einn þeirra sem af­hjúp­að­ir eru í Pan­dóru­skjöl­un­um.

Mest lesið undanfarið ár