Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Ari Edwald í leyfi frá Ísey vegna ásakana á samfélagsmiðlum
Fréttir

Ari Edwald í leyfi frá Ís­ey vegna ásak­ana á sam­fé­lags­miðl­um

Ari Edwald, fram­kvæmda­stjóri Ís­ey út­flutn­ings, syst­ur­fé­lags Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar, er kom­inn í leyfi frá störf­um. Þetta stað­fest­ir stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tækj­anna, sem seg­ir Ara hafa sjálf­an ósk­að eft­ir leyf­inu. Er það vegna ásak­ana ungr­ar konu um að hann hafi ásamt hópi annarra far­ið yf­ir mörk í sum­ar­bú­staða­ferð.
Lýstu Eimskipskæru Umhverfisstofnunar sem herferð gegn Samherja
Fréttir

Lýstu Eim­skip­skæru Um­hverf­is­stofn­un­ar sem her­ferð gegn Sam­herja

Bald­vin Þor­steins­son, stjórn­ar­formað­ur Eim­skipa­fé­lags Ís­lands, tók und­ir með sam­starfs­manni sín­um að um­fjöll­un um og rann­sókn á förg­un fyr­ir­tæk­is­ins á tveim­ur gáma­skip­um á Indlandi væri hluti af her­ferð gegn Sam­herja. Þá hafði hann enga trú á að mál­ið myndi leiða til ein­hvers ann­ars en frá­vís­un.
Sakborningur í Namibíumálinu laus gegn 7 milljóna tryggingu
FréttirSamherjamálið

Sak­born­ing­ur í Namib­íu­mál­inu laus gegn 7 millj­óna trygg­ingu

Ricar­do Gusta­vo, sem set­ið hef­ur í varð­haldi síð­an í nóv­em­ber 2019 vegna Namib­íu­máls Sam­herja, er laus úr haldi gegn trygg­ingu. Hon­um hef­ur þó ver­ið gert að halda sig heima og þarf að sæta ra­f­rænu eft­ir­lits. Ekki er von á að mál hans og fjölda annarra sak­born­inga verði tek­ið til efn­is­með­ferð­ar hjá dóm­stól­um fyrr en á næsta ári.
Reiknistofan reynir að ráða starfsmenn Init
FréttirInit og Jóakim

Reikni­stof­an reyn­ir að ráða starfs­menn Init

Starfs­menn hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Init hafa sér­þekk­ingu á rekstri hug­bún­að­ar­kerf­is­ins Jóakims sem líf­eyr­is­sjóð­irn­ir, sem eiga kerf­ið, freista þess nú að við­halda með því að ráða starfs­fólk­ið. Samn­ingi við Init var sagt upp vegna samn­ings­brota og nú stytt­ist í að eign­ar­halds­fé­lag líf­eyr­is­sjóð­anna þurfi að yf­ir­taka rekst­ur­inn.
Starfshópur skoðar íslenskt blóðmerahald
FréttirBlóðmerahald

Starfs­hóp­ur skoð­ar ís­lenskt blóð­mera­hald

Svandís Svavars­dótt­ir, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra, ætl­ar að fá full­trúa Sið­fræði­stofn­un­ar og Mat­væla­stofn­un­ar til að skoða ýmsa anga blóð­mera­halds á Ís­landi. Bann við slíkri starf­semi er til um­ræðu í þing­inu. Fram­kvæmda­stjóri Ísteka er ósátt­ur og seg­ir grein­ar­gerð frum­varps ekki svara­verða.
Nota gervigreind fyrir sjálfvirkt myndavélaeftirlit
Fréttir

Nota gervi­greind fyr­ir sjálf­virkt mynda­véla­eft­ir­lit

Eft­ir­lit sem styðst við gervi­greind er veru­leiki á Ís­landi í dag en slík tækni get­ur flokk­að fólk eft­ir út­lit­s­ein­kenn­um. Per­sónu­vernd­ar­stofn­an­ir í Evr­ópu hafa kall­að eft­ir því að slíkt verði bann­að. Á Ís­landi virð­ist gervi­greind­ar­eft­ir­lit að­al­lega not­að fyr­ir að­gangs­stýr­ingu og hraða­eft­ir­lit en mögu­leik­arn­ir eru mikl­ir.
Til skoðunar að auka kröfur til „afreksfólks atvinnulífsins“
Fréttir

Til skoð­un­ar að auka kröf­ur til „af­reks­fólks at­vinnu­lífs­ins“

Fram­kvæmda­stjóri Cred­it­In­fo, Hrefna Ösp Sig­finns­dótt­ir, seg­ir ljóst að mæli­kvarð­ar á ár­ang­ur fyr­ir­tækja séu að taka breyt­ing­um og að gerð­ar séu enn rík­ari kröf­ur til fyr­ir­tækja varð­andi sjálf­bærni­mál en áð­ur. Erf­ið­lega hef­ur geng­ið að fá fyr­ir­tæki til að svara spurn­ing­um um siða­regl­ur og hvort þau sæti op­in­ber­um rann­sókn­um.
Óskýr samningur og ófullnægjandi eftirlit með Init
Fréttir

Óskýr samn­ing­ur og ófull­nægj­andi eft­ir­lit með Init

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir hefðu átt að sinna eft­ir­liti sínu með samn­ingi um rekst­ur hug­bún­að­ar­kerf­is­ins Jóakims bet­ur. Samn­ing­ur­inn sem sjóð­irn­ir gerðu um rekst­ur­inn við fyr­ir­tæk­ið Init var held­ur ekki nógu skýr. Þetta er mat end­ur­skoð­enda­fyr­ir­tæk­is­ins EY sem var ráð­ið til að yf­ir­fara við­skipta­sam­band Init og líf­eyr­is­sjóð­anna.

Mest lesið undanfarið ár