Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Viðar segir ósannar ásakanir hluti af árásum á Sólveigu
Fréttir

Við­ar seg­ir ósann­ar ásak­an­ir hluti af árás­um á Sól­veigu

Við­ar Þor­steins­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Efl­ing­ar, seg­ir í yf­ir­lýs­ingu að hann hafni því að hafa sýnt kven­fyr­ir­lit­ingu gagn­vart starfs­fólki á skrif­stofu stétt­ar­fé­lags­ins. Hann seg­ir ásak­an­ir og tíma­setn­ingu þess að upp­lýs­ing­ar úr vinnu­staða­grein­ingu var lek­ið sé lið­ur í her­ferð gegn Sól­veigu Önnu Jóns­dótt­ur, fyrr­ver­andi for­manni og for­manns­fram­bjóð­anda, í fé­lag­inu.
Þóra Kristín býður sig fram til formanns SÁÁ
Fréttir

Þóra Krist­ín býð­ur sig fram til for­manns SÁÁ

Þóra Krist­ín Ás­geirs­dótt­ir hef­ur til­kynnt um for­manns­fram­boð í SÁÁ. Hún vill að stofn­uð verði sann­leiksnefnd til að taka á of­beld­is- og áreitn­is­mál­um inn­an vé­banda sam­tak­anna í for­tíð og fram­tíð. Kos­ið er um nýj­an formann eft­ir að Ein­ar Her­manns­son sagði af sér eft­ir að upp komst um að hann hefði keypt vænd­is­þjón­ustu af skjól­stæð­ingi sam­tak­anna.
Samherjafélög rekin frá DNB í faðm Arion banka
Úttekt

Sam­herja­fé­lög rek­in frá DNB í faðm Ari­on banka

Ari­on banki sótti um kenni­tölu fyr­ir eitt af Kýp­ur­fé­lög­um Sam­herja ár­ið 2020 til að hægt væri að opna banka­reikn­inga fyr­ir það. Það var nokkr­um mán­uð­um eft­ir að sama fé­lag hafði ver­ið rek­ið úr við­skipt­um við norska bank­ann DNB eft­ir rann­sókn á að­gerð­um bank­ans varð­andi pen­inga­þvætti. Ari­on banki virð­ist ekki hafa upp­fyllt skil­yrði laga um pen­inga­þvættis­varn­ir þeg­ar hann kom fram fyr­ir hönd fé­lags­ins gagn­vart Skatt­in­um.
Bláskógabyggð mátti loka hjólhýsasvæði en uppsker gagnrýni ráðuneytis
Fréttir

Blá­skóga­byggð mátti loka hjól­hýsa­svæði en upp­sker gagn­rýni ráðu­neyt­is

Sveit­ar­stjórn Blá­skóga­byggð­ar hefði getað vand­að bet­ur til verka þeg­ar það tók ákvörð­un um að loka hjól­hýsa­svæði á Laug­ar­vatni en braut samt ekki stjórn­sýslu­regl­ur, sam­kvæmt sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­inu. Vís­bend­ing­ar eru um að sveit­ar­fé­lag­ið hafi ekki tryggt bruna­varn­ir á svæð­inu um nokk­urt skeið.

Mest lesið undanfarið ár