Forstjóri Mjólkursamsölunnar mótar landbúnaðarstefnu Sjálfstæðisflokksins
FréttirBúvörusamningar

For­stjóri Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar mót­ar land­bún­að­ar­stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Í lands­fundarálykt­un at­vinnu­vega­nefnd­ar flokks­ins, þar sem Ari Edwald gegn­ir for­mennsku, er lögð áhersla á „eðli­lega“ sam­keppni og að land­bún­að­ur sé rek­inn á mark­aðs­for­send­um. Í síð­ustu viku var Mjólk­ur­sam­sal­an sekt­uð fyr­ir sam­keppn­is­brot og mis­notk­un á mark­aðs­ráð­andi stöðu.
Hælisleitendum einungis mismunað á viðskiptalegum forsendum, segir rektor
Fréttir

Hæl­is­leit­end­um ein­ung­is mis­mun­að á við­skipta­leg­um for­send­um, seg­ir rektor

Hæl­is­leit­end­ur sem fá út­hlut­að hús­næði hjá Há­skól­an­um á Bif­röst munu hvorki hafa að­gang að heit­um pott­um né lík­ams­rækt ólíkt öðr­um íbú­um svæð­is­ins. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, rektor Há­skól­ans á Bif­röst, seg­ir ákvörð­un­ina byggja á við­skipta­leg­um for­send­um. Fjár­hag­ur skól­ans bjóði ekki upp á ann­að en ítr­asta að­hald í fjár­mál­um.
„Það er vegna þess að við getum ekki treyst ókunnugum“
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

„Það er vegna þess að við get­um ekki treyst ókunn­ug­um“

„Hlut­leysi styð­ur kúg­ar­ann, aldrei fórn­ar­lamb­ið,“ sagði Nó­bels­verð­launa­hafi sem lifði hel­för­ina af og helg­aði líf sitt minn­ingu þeirra sem lét­ust. Í sömu viku og hann féll frá voru hæl­is­leit­end­ur dregn­ir úr ís­lenskri kirkju og send­ir úr landi. Af­staða Út­lend­inga­stofn­un­ar er skýr, að vísa sem flest­um úr landi. Ingi­björg Dögg Kjart­ans­dótt­ir fjall­ar um stofn­una, hræðslu­áróð­ur­inn og sinnu­leys­ið sem hæl­is­leit­end­um er sýnd þeg­ar þeir leita eft­ir að­stoð Ís­lend­inga.

Mest lesið undanfarið ár