Lögreglustjóri sagður hafa tekið ólögmæta ákvörðun til að bregðast við fjölmiðlaumfjöllun
Fréttir

Lög­reglu­stjóri sagð­ur hafa tek­ið ólög­mæta ákvörð­un til að bregð­ast við fjöl­miðlaum­fjöll­un

Fram kem­ur í úr­skurði inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins að sam­kvæmt lög­reglu­full­trú­an­um sem brot­ið var á hafi Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir lög­reglu­stjóri sagt hon­um að „yf­ir­stjórn lög­regl­unn­ar væri að bregð­ast við þeirri fjöl­miðlaum­fjöll­un sem far­ið hafi af stað“.
Í fjórða skiptið á tveimur árum sem embætti Sigríðar Bjarkar er átalið fyrir að fara á svig við lög
Fréttir

Í fjórða skipt­ið á tveim­ur ár­um sem embætti Sig­ríð­ar Bjark­ar er átal­ið fyr­ir að fara á svig við lög

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið tel­ur lög­reglu­stjóra hafa brot­ið með­al­hófs­reglu stjórn­sýslu­laga. Þetta er í fjórða skipt­ið á und­an­förn­um tveim­ur ár­um sem lög­reglu­stjóra­embætti, sem Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir gegn­ir eða gegndi, er ávítt af eft­ir­lits­að­ila, æðra stjórn­valdi eða dóm­stól fyr­ir að fara ekki að lög­um.
„Heyrir til undantekninga að handhafi ákæruvalds tali af slíku ábyrgðarleysi“
FréttirFlóttamenn

„Heyr­ir til und­an­tekn­inga að hand­hafi ákæru­valds tali af slíku ábyrgð­ar­leysi“

Ragn­ar Að­al­steins­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur gagn­rýn­ir vara­rík­is­sak­sókn­ara fyr­ir að vitna til upp­lýs­inga, sem kunna að hafa kom­ið fram í skýrslu­töku yf­ir hand­tekn­um manni, í fjöl­miðla­við­tali. Seg­ir Helga Magnús kom­inn í vörn eft­ir að hafa lagt hæl­is­leit­end­ur að jöfnu við af­brota­menn.
Bændasamtökin krefja Alþingi um ríkisútgjöld upp á rúma 130 milljarða
Fréttir

Bænda­sam­tök­in krefja Al­þingi um rík­is­út­gjöld upp á rúma 130 millj­arða

Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins lít­ur á að­komu Al­þing­is að bú­vöru­samn­ing­um sem „stefnu­mark­andi“ og er mót­fall­inn breyt­ing­um. Rík­is­stjórn­in vill að veitt­ir verði bein­ir og óbein­ir land­bún­að­ar­styrk­ir næstu tíu ár­in sem kosta rík­is­sjóð meira en kost­ar að reisa tvo nýja Land­spít­ala.

Mest lesið undanfarið ár