Segir ekki óeðlilegt að senda barn heim eftir sjálfsvígstilraun
Fréttir

Seg­ir ekki óeðli­legt að senda barn heim eft­ir sjálfs­vígstilraun

Yf­ir­lækn­ir göngu­deild­ar BUGL seg­ir að það þurfi ekki að hafa ver­ið mis­tök að vísa ung­um hæl­is­leit­anda frá eft­ir til­raun til sjálfs­vígs. Hann hafi þá lík­lega ekki ver­ið met­inn í bráðri sjálfs­vígs­hættu en þurfi þó lík­lega á hjálp og stuðn­ingi að halda. Rúm­ur mán­uð­ur er lið­inn frá því dreng­ur­inn reyndi sjálfs­víg. Hann býr einn í fé­lags­skap ókunn­ugra karl­manna og hef­ur nær enga sál­ræna að­stoð feng­ið.
Arfleifðin, ofbeldið og húmorinn
Viðtal

Arf­leifð­in, of­beld­ið og húm­or­inn

Lit­ríkt líf Sig­ríð­ar Hall­dórs­dótt­ur frá Gljúfra­steini hef­ur gert hana að þeirri konu sem hún er í dag, sterk, sjálf­stæð kona sem þarf ekki á neinni sam­búð að halda til að eiga í inni­legu ástar­sam­bandi og neit­ar að taka sér stöðu fórn­ar­lambs þeg­ar hún seg­ir frá heim­il­isof­beldi og bar­smíð­um. Sjálf hef­ur hún gert sín mis­tök og sér mest eft­ir því að hafa sleg­ið börn­in, í þreytu og basli þess tíma, ein­stæð móð­ir með fjög­ur börn sem þótti gott að fá sér í glas. Hún seg­ir hér sögu sína og frá því hvernig gjald­þrot­ið varð til þess að hún gat ris­ið upp á ný. Ef það er eitt­hvað sem hún hef­ur lært af líf­inu þá er það að geta glaðst yf­ir litlu og hleg­ið að sem flestu.

Mest lesið undanfarið ár