Furðuleg forsetaefni
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Furðu­leg for­seta­efni

Don­ald Trump hef­ur nú fyr­ir löngu tryggt sér efsta sæt­ið á list­an­um yf­ir furðu­leg­ustu for­seta­efni Banda­ríkj­anna. Þeir Al­ex­and­er Hamilt­on og Aaron Burr myndu sjálfsagt þakka hon­um fyr­ir það, ef þeir væru enn á lífi. En eins og Ill­ugi Jök­uls­son rek­ur hér komu þeir báð­ir mjög við sögu í fyrsta morð­mál­inu vest­an­hafs sem varð að fjöl­miðla­fári. Og seinna átti ann­ar eft­ir að drepa hinn.
Með hauskúpur á bakinu og fjölskylduna í faðminum
RannsóknVélhjólagengi

Með hauskúp­ur á bak­inu og fjöl­skyld­una í faðm­in­um

Vít­isengl­arn­ir til­heyra Hells Ang­els, sem eru skil­greind sem skipu­lögð glæpa­sam­tök víða um heim, þar á með­al af ís­lensk­um yf­ir­völd­um. Með­lim­ir Vít­isengla segj­ast hins veg­ar of­sótt­ir af yf­ir­völd­um að ósekju og að margt sem sagt er um klúbb­inn eigi ekki við rök að styðj­ast. Atli Már Gylfa­son fór á fund Vít­isengla á af­skekkt­um stað í Borg­ar­firð­in­um, þar sem þeir voru sam­an­komn­ir með fjöl­skyld­um sín­um og út­skýrðu af hverju þeir leit­uðu til þess­ara sam­taka.
Formaður og varaformaður kjararáðs koma úr Sjálfstæðisflokki og Framsókn
Fréttir

Formað­ur og vara­formað­ur kjara­ráðs koma úr Sjálf­stæð­is­flokki og Fram­sókn

Formað­ur kjara­ráðs, Jón­as Þór Guð­munds­son, hef­ur ver­ið virk­ur í starfi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í mörg ár og Ósk­ar Bergs­son vara­formað­ur kjara­ráðs, var odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í borg­inni og seg­ist bera ábyrgð á því að virkja Sig­mund Dav­íð í starfi flokks­ins. Birgitta Jóns­dótt­ir og Dag­ur B. Eggerts­son hafa af­þakk­að launa­hækk­un­ina.
SS vill ekki myndatökur af framleiðslunni: „Ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“
FréttirMatvælaframleiðsla

SS vill ekki mynda­tök­ur af fram­leiðsl­unni: „Ekki mjög lystauk­andi fyr­ir al­menn­ing“

Stein­þór Skúla­son, for­stjóri SS, hafn­ar beiðni Stund­ar­inn­ar um að fá að mynda fram­leiðslu­ferli fé­lags­ins. Hann kveðst ekki held­ur geta leyft blaða­manni að sjá fram­leiðsl­una. Jón Ólafs­son, stjórn­ar­mað­ur í Gagn­sæ­is, seg­ir að fyr­ir­tæki í mat­væla­fram­leiðslu geti ekki leyft sér að snið­ganga fjöl­miðla.

Mest lesið undanfarið ár