Lífslíkurnar bættar með breyttu mataræði
Fréttir

Lífs­lík­urn­ar bætt­ar með breyttu mataræði

Saga brjóstakrabba­meins í ætt Þór­unn­ar Steins­dótt­ur ýtti henni út í að kynna sér of­an í kjöl­inn hvaða mat­ar­teg­und­ir geta hjálp­að til við að draga úr lík­um á að þróa það með sér. Með ný­út­kom­inni bók henn­ar og Unn­ar Guð­rún­ar Páls­dótt­ur vilja þær kenna öðr­um að lág­marka lík­urn­ar á því að verða al­var­lega veik­ir á lífs­leið­inni með bættu mataræði.
Í sorginni einn
Viðtal

Í sorg­inni einn

Gunn­ar Eyj­ólfs­son leik­ari lést á dög­un­um, einn þekkt­asti og virt­asti lista­mað­ur þjóð­ar­inn­ar. Fyr­ir hálf­um öðr­um ára­tug tók Ill­ugi Jök­uls­son röð við­tala við Gunn­ar, þar sem hann lýsti með­al ann­ars djúpu sam­bandi sínu við móð­ur sína og því mikla áfalli sem hann varð fyr­ir þeg­ar hún dó, er hann var að­eins 14 ára gam­all. Ill­ugi hef­ur hér bú­ið þessi við­töl til prent­un­ar.
Íslendingurinn vinnur alltaf
Viðtal

Ís­lend­ing­ur­inn vinn­ur alltaf

Bók­in Ís­lend­ing­ur­inn vinn­ur alltaf – líf í skyn­villu­landi – hef­ur set­ið á met­sölu­lista í Finn­landi svo mán­uð­um skipt­ir. Höf­und­ur bók­ar­inn­ar, Satu Rä­mö, hef­ur bú­ið á Ís­landi í tíu ár. Í bók­inni skrif­ar hún um eig­in reynslu af sam­skipt­um við Ís­lend­inga og seg­ir sög­ur af létt­geggj­uðu sam­fé­lagi sem hún seg­ist þríf­ast vel í sjálf.

Mest lesið undanfarið ár