Benedikt fundaði með Katrínu um hugsanleg viðræðuslit
FréttirStjórnmálaflokkar

Bene­dikt fund­aði með Katrínu um hugs­an­leg við­ræðuslit

Þing­flokk­ur Vinstri grænna vildi form­leg­ar við­ræð­ur en tvenn­um sög­um fer af fundi Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar og Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. „Það kom mér veru­lega á óvart þeg­ar við­ræðuslit­un­um var stillt þannig upp að frum­kvæð­ið að þeim hefði ein­ung­is kom­ið frá VG,“ seg­ir Katrín í sam­tali við Stund­ina.
Sverrir Þór finnst ekki í fangelsi í Brasilíu
FréttirHvarf Friðriks Kristjánssonar

Sverr­ir Þór finnst ekki í fang­elsi í Bras­il­íu

Sverr­ir Þór Gunn­ars­son, Sveddi tönn, sem í nóv­em­ber ár­ið 2012 var dæmd­ur í 22 ára fang­elsi í Bras­il­íu fyr­ir smygl á tæp­um 50 þús­und e-töfl­um og er tal­inn einn af höf­uð­paur­un­um í al­þjóð­leg­um smygl­hring, virð­ist vera horf­inn í Suð­ur-Am­er­íku. Einn af þeim sem sagð­ur er sam­starfs­mað­ur Sverr­is og tal­inn hafa mik­il­væg­ar upp­lýs­ing­ar um hvarf Frið­riks Kristjáns­son­ar, Guð­mund­ur Spar­tak­us Óm­ars­son, fór af landi brott á dög­un­um.
Alvarlegar athugasemdir gerðar við starfsemi Sólheima
FréttirÁstandið á Sólheimum

Al­var­leg­ar at­huga­semd­ir gerð­ar við starf­semi Sól­heima

Rétt­inda­mál­um fatl­aðra er veru­lega ábóta­vant á Sól­heim­um, ef at­huga­semd­ir rétt­inda­gæslu­manns fatl­aðs fólks á Suð­ur­landi eiga við rök að styðj­ast. Rétt­inda­gæslu­mað­ur­inn til­kynnti vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu um mál­in í fyrra­haust. Lít­ið var gert til að bregð­ast við gagn­rýn­inni, enda vís­aði fram­kvæmda­stjóri Sól­heima henni nær al­far­ið á bug og taldi með því mál­inu lok­ið.
Niðurstaða komin: Norska barnaverndin leyfir Eyjólfi að alast upp á Íslandi
FréttirBarnavernd í Noregi

Nið­ur­staða kom­in: Norska barna­vernd­in leyf­ir Eyj­ólfi að al­ast upp á Ís­landi

Op­in­ber nið­ur­staða ligg­ur fyr­ir í máli Eyj­ólfs Krist­ins, fimm ára gam­als ís­lensks drengs, sem norsk barna­vernd­ar­yf­ir­völd vildu fá í sína vörslu. Helena Brynj­ólfs­dótt­ir, amma drengs­ins, flúði með hann hing­að til lands í júlí. Ís­lensk yf­ir­völd fara nú með for­sjá Eyj­ólfs Krist­ins.
Segir fugla Ísfugls hafa verið aflífaða með útblæstri úr bíl
Fréttir

Seg­ir fugla Ís­fugls hafa ver­ið af­líf­aða með út­blæstri úr bíl

Mað­ur sem starf­aði á Reykja­bú­inu í Mos­fells­bæ skömmu eft­ir alda­mót lýs­ir at­viki þar sem hæn­ur sem átti að af­lífa voru drepn­ar með því að tengja út­blást­ur úr bíl inn í hús til þeirra. Lang­an tíma hafi tek­ið fyr­ir fugl­ana að drep­ast en vél­in hafi ver­ið lát­in ganga í þrjá daga. Fram­kvæmda­stjóri Ís­fugls kann­ast ekki við um­rætt til­vik. Hann seg­ir að á sín­um tíma hafi tíðk­ast að af­lífa fugla, sem smit­að­ir voru af sal­mónellu, með út­blæstri úr bíl­um.
Birgitta: „VG ákvað að taka sleggju og lemja sundur brúna“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Birgitta: „VG ákvað að taka sleggju og lemja sund­ur brúna“

Talskona Pírata, Birgitta Jóns­dótt­ir, hrós­ar for­mönn­um hinna flokk­anna og er þakk­lát fyr­ir tæki­fær­ið til að reyna að mynda rík­is­stjórn. Hún er ósátt við yf­ir­lýs­ing­ar Vinstri græn­anna eft­ir við­ræðuslit­in og seg­ir Katrínu Jak­obs­dótt­ur í raun hafa slit­ið við­ræð­un­um. Hún seg­ir enga stjórn­ar­kreppu vera, og að það sé lýð­ræð­inu á eng­an hátt skað­legt þó það sé þing­ræði.
Helena reynir að bjarga húsinu: Eyjólfur fær að alast upp á Íslandi
FréttirBarnavernd í Noregi

Helena reyn­ir að bjarga hús­inu: Eyj­ólf­ur fær að al­ast upp á Ís­landi

Á með­an Helena Brynj­ólfs­dótt­ir reyn­ir að bjarga hús­inu sínu í Nor­egi þá eru norsk og ís­lensk yf­ir­völd að klára sam­komu­lag land­anna á milli varð­andi fram­tíð Eyj­ólfs Krist­ins. Elva Christ­ina hef­ur fyr­ir­gert rétti sín­um í Nor­egi með því skil­yrði að hann fái að al­ast upp á Ís­landi. Norsk barna­vernd­ar­yf­ir­völd vilja að hon­um sé kom­ið í fóst­ur ut­an fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár