Stjórnarliðar vilja að bætt aðstaða á Landspítala greiði götu „fjölbreyttra rekstrarforma“ í heilbrigðisþjónustu
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar vilja að bætt að­staða á Land­spít­ala greiði götu „fjöl­breyttra rekstr­ar­forma“ í heil­brigð­is­þjón­ustu

Yf­ir­gnæf­andi meiri­hluti lands­manna er and­víg­ur einka­rekstri í heil­brigðis­kerf­inu sam­kvæmt nýrri könn­un. Stefnt er að áfram­hald­andi vexti einka­rek­inn­ar heil­brigð­is­þjón­ustu sam­kvæmt fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar og meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar vill að bætt að­staða á Land­spít­ala hjálpi til við að „nýta kosti fjöl­breyttra rekstr­ar­forma í heil­brigð­is­þjón­ustu til að ná mark­mið­um um bætta þjón­ustu og aukna af­kasta­getu“.
Fegurðin í ljótleikanum
Viðtal

Feg­urð­in í ljót­leik­an­um

Þeg­ar hljóm­sveit­in Hórmón­ar sigr­aði í Mús­íktilraun­um 2016 skar hún sig út úr fal­lega indí-popp-krútt mót­inu, sem svo marg­ir aðr­ir sig­ur­veg­ar­ar höfðu fall­ið inn í, með því að spila kraft­mik­ið og til­finn­inga­þrung­ið pönk. Bryn­hild­ur Karls­dótt­ir er upp­reisn­ar­gjörn ung kona, sviðslista­nemi, og nú­tíma femín­isti og beisl­ar reynslu sína í laga­smíði og söng Hórmóna.

Mest lesið undanfarið ár