Það má fara illa með starfsmenn, en lögbrot að segja frá því
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Það má fara illa með starfs­menn, en lög­brot að segja frá því

Guð­mund­ur Gunn­ars­son, þá tals­mað­ur verka­lýðs­fé­lags, var í hér­aðs­dómi dæmd­ur fyr­ir að birta á heima­síðu fé­lags­ins fund­ar­gerð þar sem far­ið er yf­ir hvernig starfs­manna­leiga nídd­ist á er­lend­um starfs­mönn­um. „Í dómn­um ræð­ur það við­horf að fara megi illa með Pól­verja, en það sé hins veg­ar lög­brot að segja frá því.“
Ráðherra fékk mótframbjóðanda sinn á fund
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra fékk mót­fram­bjóð­anda sinn á fund

Bene­dikt Jó­hann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, vék stutt­lega af þing­fundi á þriðju­dag með­an fjár­mála­áætl­un hans var til um­ræðu til að funda með mót­fram­bjóð­anda sín­um til for­manns Holl­vina­fé­lags Mennta­skól­ans í Reykja­vík. „Þetta kall­ast nefni­lega að sitja beggja vegna borðs­ins, og er ein­fald­lega ekki í lagi,“ seg­ir þing­kona Pírata.
Kvenréttindabaráttan, tvíeggjað sverð?
Marta Sigríður Pétursdóttir
Pistill

Marta Sigríður Pétursdóttir

Kven­rétt­inda­bar­átt­an, tví­eggj­að sverð?

Marta Sig­ríð­ur Pét­urs­dótt­ir kynja­fræð­ing­ur, skrif­aði meist­ara­rit­gerð um kynj­að­ar vídd­ir dróna­hern­að­ar og seg­ir að fórna­lamba­væð­ing kvenna og barna geri ná­kvæm­lega það sem hún seg­ist ekki vera að gera. Grein Mörtu er svar við pistli eft­ir Svan Sig­ur­björns­son lækni sem birt­ist á Stund­inni í gær, um að sig­ur í kven­rétt­inda­bar­átt­unni væri leið til að ráða nið­ur­lög­um hryðju­verka.
Nichole vill setja stjórn yfir Landspítalann svo forstjórinn hætti að „betla pening“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Nichole vill setja stjórn yf­ir Land­spít­al­ann svo for­stjór­inn hætti að „betla pen­ing“

Nichole Leigh Mosty, formað­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is, sak­ar for­stjóra Land­spít­al­ans um að stunda „póli­tíska bar­áttu“ og vill setja stjórn yf­ir Land­spít­al­ann svo orku fag­fólks sé var­ið í ann­að en að „betla pen­ing“ af fjár­veit­ing­ar­vald­inu. Þetta við­ur­kenndi hún í um­ræð­um um fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar í kvöld.

Mest lesið undanfarið ár