Bílaþjóðin
Úttekt

Bíla­þjóð­in

Ís­lend­ing­ar eyddu rúm­lega 440 millj­ón­um á hverj­um degi á síð­asta ári í einka­bíl­inn, og þá eru eldsneytis­kaup ekki tal­in með. Gam­alt borg­ar­skipu­lag neyð­ir okk­ur til að eiga bíl, jafn­vel tvo, ólíkt íbú­um á Norð­ur­lönd­un­um, en sam­kvæmt neyslu­við­miði stjórn­valda er gert ráð fyr­ir að fjög­urra manna fjöl­skylda á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eyði 1,44 millj­ón­um á ári í einka­bíl­inn.
Ákvörðun Trump mun hafa skelfilegar afleiðingar fyrir allt mannkyn
ErlentLoftslagsbreytingar

Ákvörð­un Trump mun hafa skelfi­leg­ar af­leið­ing­ar fyr­ir allt mann­kyn

Þóra Ell­en Þór­halls­dótt­ir, pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, seg­ir ákvörð­un Don­alds Trump um að draga Banda­rík­in úr Par­ís­ar­sam­komu­lag­inu koma á af­ar vond­um tíma, nú þeg­ar þjóð­ar­leið­tog­ar heims hafi loks­ins ver­ið farn­ir að axla ábyrgð á lofts­lags­mál­um. Lík­lega muni ákvörð­un­in leiða til þess að sam­drátt­ur á los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda verði minni en þjóð­ir heims höfðu lof­að, enda er um þriðj­ung­ur af los­un jarð­ar frá Banda­ríkj­un­um.
Karl sem lenti í þrítugasta sæti á lista dómnefndar tekinn fram yfir fimm konur sem metnar voru hæfari
Fréttir

Karl sem lenti í þrí­tug­asta sæti á lista dóm­nefnd­ar tek­inn fram yf­ir fimm kon­ur sem metn­ar voru hæf­ari

Stjórn­ar­lið­ar sam­þykktu til­lögu dóms­mála­ráð­herra um skip­un dóm­ara og vís­uðu ít­rek­að til kynja­sjón­ar­miða. „Að ætla að fara að klæða þetta fúsk í ein­hvern jafn­rétt­is­bún­ing er al­ger­lega út í móa og hrein­lega móðg­andi fyr­ir kon­ur,“ sagði hins veg­ar vara­þing­kona Pírata.
Treystir ekki þinginu til lengri umfjöllunar um dómaramál – óttast „þrýsting“ frá umsækjendum
FréttirACD-ríkisstjórnin

Treyst­ir ekki þing­inu til lengri um­fjöll­un­ar um dóm­ara­mál – ótt­ast „þrýst­ing“ frá um­sækj­end­um

Pawel Bartoszek, þing­mað­ur Við­reisn­ar hef­ur áhyggj­ur af að „það komi þrýst­ing­ur á þing­menn, hugs­an­lega frá fólki sem hef­ur sótt um þess­ar stöð­ur eða mönn­um þeim tengd­um til að hafna list­an­um í því skyni að búa til ein­hvern ann­an lista.“ Hann er mót­fall­inn því að af­greiðslu máls­ins verði frest­að.

Mest lesið undanfarið ár