Ráðherra ritstýrði vefriti sem hæddist að Ástráði vegna stjórnmálaskoðana hans
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra rit­stýrði vef­riti sem hædd­ist að Ást­ráði vegna stjórn­mála­skoð­ana hans

Ást­ráð­ur Har­alds­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur var met­inn í hópi hæf­ustu um­sækj­enda um dóm­ara­embætti við Lands­rétt en hlaut ekki náð fyr­ir aug­um Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra. Hún sat í rit­stjórn Vef­þjóð­vilj­ans þeg­ar vef­rit­ið hædd­ist að Ást­ráði og kall­aði hann „funda­skelfi Æsku­lýðs­fylk­ing­ar­inn­ar“ ár­ið 2001. 
Besti vinur verktakanna
Úttekt

Besti vin­ur verk­tak­anna

Jón Gunn­ars­son sam­göngu­ráð­herra beit­ir að­ferð­um jarð­ýt­unn­ar til að ná sínu fram. Hann naut styrkja frá verk­taka­fyr­ir­tækj­um, er mesti bar­áttu­mað­ur stór­iðju og stór­fram­kvæmda og er einn nán­asti sam­herji Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra. Nú vill hann setja vega­fram­kvæmd­ir í hend­ur einka­að­ila og rukka tolla á veg­um við höf­uð­borg­ina.

Mest lesið undanfarið ár