Bardagamenn, glóandi járn og fornir taktar
Myndir

Bar­daga­menn, gló­andi járn og forn­ir takt­ar

Á þriðja hundrað manns í gervi vík­inga sótti hina ár­legu vík­inga­há­tíð við Fjörukrána. El­ín Reyn­is­dótt­ir, Elísa­bet Stef­áns­dótt­ir, Na­tal­ía Ósk Rík­harðs­dótt­ir Snæ­dal, Sig­ur­björn Björns­son og Sæmund­ur Örn Kjærnested eru öll í vík­inga­fé­lag­inu Rimm­ugýgi þar sem fé­lag­ar hafa kost á að læra bar­daga­að­ferð­ir að vík­ingas­ið, þeir vinna hand­verk í stíl vík­ing­anna og syngja og spila eins og tal­ið er að vík­ing­ar hafi gert. Fimm­menn­ing­arn­ir klæddu sig að sið vík­inga og tóku þátt í að töfra fram þau vík­inga­áhrif sem þarf á há­tíð­um sem þess­um.
 Vilja breyta fólkvangi í virkjanasvæði
Myndir

Vilja breyta fólkvangi í virkj­ana­svæði

Í Krýsu­vík er mik­il nátt­úru­feg­urð sem dreg­ur að sér fjölda fólks til út­vist­ar og nátt­úru­skoð­un­ar. Krýsu­vík er inn­an Reykja­nes­fólkvangs, sem stofn­að­ur var form­lega með frið­lýs­ingu ár­ið 1974. Vin­sæl­asti án­ing­ar­stað­ur­inn í Krýsu­vík er hvera­svæð­ið í Sel­túni en á und­an­förn­um ár­um hef­ur um­ferð ferða­manna þang­að auk­ist gríð­ar­lega. Hætt er við að svæð­ið missi að­drátt­ar­afl sitt verði það virkj­að eins og HS Orka hef­ur í hyggju.

Mest lesið undanfarið ár