Sveitaballarómantíkin sveif yfir Ísafjarðardjúpi á dögunum þegar haldið var árlegt Ögurball í Ögri.
En þar hafa verið haldin böll síðan samkomuhúsið var reist þar árið 1926.
Böllin duttu svo niður í nokkur ár þar til systkinin sjö úr Ögri endurvöktu þessa hefð árið 1998 og hefur það verið haldið á hverju ári síðan þá.
Athugasemdir