Það sem sorgin hefur kennt mér ...
Reynsla

Það sem sorg­in hef­ur kennt mér ...

Á 999 daga tíma­bili hef­ur Vil­borg Dav­íðs­dótt­ir rit­höf­und­ur kvatt eig­in­mann sinn, tengda­móð­ur, föð­ur og litla dótt­ur­dótt­ur. Í sann­sög­unni Ást­in, drek­inn og dauð­inn fjall­ar hún um reynslu sína og hef­ur vak­ið mikla at­hygli fyr­ir ein­læg en um leið jarð­bund­in skrif sín um ást­vinam­issi. Hér deil­ir Vil­borg með les­end­um því helsta sem hún hef­ur lært á göngu sinni með sorg­inni.
Á slóðum Drakúla greifa
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Á slóð­um Drakúla greifa

Ár­ið 2013 fóru rit­höf­und­arn­ir Snæ­björn Brynj­ars­son og Kjart­an Yngvi Björns­son á fæð­ing­ar­stað Drakúla. Ferð­in til Tran­sylvan­íu upp­fyllti all­ar klisj­ur, strax fyrsta dag sáust úlf­ar og loka­nótt­ina réð­ust leð­ur­blök­ur á þá, en helsta vanda­mál­ið var að finna veit­inga­stað sem fram­reiddi mat sem inni­hélt ekki vatns­þynnt­ar skink­ur.

Mest lesið undanfarið ár