Ekki fræðilegur möguleiki að manna vaktina með karlmönnum
ViðtalJafnréttismál

Ekki fræði­leg­ur mögu­leiki að manna vakt­ina með karl­mönn­um

Jakobína Rut Daní­els­dótt­ir var að reyna að fá einn af fjór­um karl­kyns sam­starfs­mönn­um sín­um til að taka vakt­ina henn­ar í dag þeg­ar hún ræddi við Heim­ild­ina í síð­ustu viku. Hún sinn­ir starfi sem hún get­ur ekki geng­ið í burtu frá, jafn­vel þó að á í dag sé kvenna­verk­fall. Hún er ein af þeim fjöl­mörgu kon­um sem halda heil­brigðis­kerf­inu uppi.
Pólitík og græðgi þvælast fyrir
Viðtal

Póli­tík og græðgi þvæl­ast fyr­ir

Tón­list­ar­kon­an Björk lík­ir þeim sem standa í vegi fyr­ir vernd­un nátt­úr­unn­ar við risa­eðlu í and­arslitr­um. Hún dingli þó enn hal­an­um og valdi því mikl­um skaða. Unga fólk­ið sé að leggja ný spil á borð­ið en að póli­tík og græðgi þvæl­ist fyr­ir. Henni finnst Katrín Jak­obs­dótt­ir ekki hafa sýnt lit í um­hverf­is­mál­um eft­ir að hún tók við for­sæt­is­ráðu­neyt­inu. ,,Það er ör­ugg­lega mar­tröð að vera í þessu sam­starfi í rík­is­stjórn,“ seg­ir Björk, sem nú berst gegn sjókvía­eldi í ís­lensk­um fjörð­um.
Veiktist alvarlega í kjölfar hótana, smánunar og útskúfunar
Viðtal

Veikt­ist al­var­lega í kjöl­far hót­ana, smán­un­ar og út­skúf­un­ar

Auð­un Georg Ólafs­son seg­ir valda­mikla menn hafa hót­að því að það myndi hafa af­leið­ing­ar fyr­ir hann og hans nán­ustu ef hann gerði al­vöru úr því að þiggja ekki starf frétta­stjóra Út­varps, eft­ir há­vær mót­mæli vor­ið 2005. Frétta­stjóra­mál­ið seg­ir hann hafi á tíma­bili kostað sig geð­heils­una. „Smætt­un­in og smán­un­in sátu lengi í mér,“ seg­ir hann og kveðst samt ekki bera kala til nokk­urs manns.
Lífið breyttist þegar þau hittu hvort annað
Fólkið í borginni

Líf­ið breytt­ist þeg­ar þau hittu hvort ann­að

Í vest­ur­bæn­um býr fjög­urra manna fjöl­skylda, Magnea og Ár­mann og dæt­ur þeirra tvær, Arna og Ellý. Þau hjón­in hugsa um dæt­ur sín­ar frá morgni til kvölds, og á nótt­inni líka og fátt ann­að kemst að enda er Arna þriggja og Ellý frek­ar nýtil­kom­in, ekki orð­in eins árs. Líf þeirra beggja, for­eldr­anna þá, breytt­ist þeg­ar þau hittu hvort ann­að.
Lífsgleðin jókst eftir streptókokka í heila
Viðtal

Lífs­gleð­in jókst eft­ir streptó­kokka í heila

Jó­hann­es Hrefnu­son Karls­son er lífs­glað­ur að eðl­is­fari. Það kann að hljóma ein­kenni­lega, en eft­ir að hann fékk streptó­kokka­sýk­ingu í heil­ann jókst lífs­gleð­in enn frek­ar. Hann var í dái í níu daga eft­ir að hann gekkst und­ir að­gerð á heila. Hans helsta áskor­un í end­ur­hæf­ing­unni er mál­stol sem hann tekst á við af miklu æðru­leysi. Jói er fær blöðru­lista­mað­ur og finnst gam­an að gleðja aðra og horf­ir björt­um aug­um til fram­tíð­ar.
Af hverju elskum við einhvern sem kemur illa fram við okkur?
Viðtal

Af hverju elsk­um við ein­hvern sem kem­ur illa fram við okk­ur?

Mar­grét Vil­hjálms­dótt­ir er þessa dag­ana á fjöl­um Þjóð­leik­húss­ins eft­ir að hafa dval­ið er­lend­is í mörg ár. Við að kynn­ast skóla­kerf­inu í Berlín upp­götv­aði hún hversu djúpt trám­að eft­ir seinni heims­styrj­öld­ina og komm­ún­ískt ein­ræði ligg­ur enn þá í þjóð­inni. „Þau voru öskr­andi á börn­in,“ seg­ir hún í við­tali um hörku og mýkt, varn­ir feðra­veld­is­ins, skrímslavæð­ingu kvenna, jafnt sem sterk­ar kven­fyr­ir­mynd­ir í lífi henn­ar; of­beldi og hættu­leg öfl.
„Ég hef verið kölluð súpukonan“
Viðtal

„Ég hef ver­ið köll­uð súpu­kon­an“

Rósa Björg Jóns­dótt­ir hef­ur bú­ið til yf­ir tvö þús­und lítra af súpu sem hún hef­ur gef­ið í frí­skápa fyr­ir aðra til að njóta. Þetta er eitt af fjór­um sjálf­boða­verk­efn­um sem Rósa sinn­ir en hún rek­ur einnig barna­bóka­safn með bók­um á fjölda tungu­mála, er ræð­is­mað­ur Ítal­íu og sinn­ir fata­við­gerð­um í frí­stund­um. Rósa fékk fálka­orð­una fyr­ir tveim­ur ár­um fyr­ir störf í þágu sam­taka um tví­tyngi. Hún seg­ir þetta ekki vera neitt vesen, hún vilji bara vera virk­ur sam­fé­lags­þegn.
Jóga er að koma heim úr heimi á yfirsnúningi
Viðtal

Jóga er að koma heim úr heimi á yf­ir­snún­ingi

„Við er­um yf­ir­leitt alltaf á und­an okk­ur eða að reyna að end­ur­gera for­tíð­ina og miss­um af nú­inu. Og líf­ið er alltaf núna,“ seg­ir jóga­kenn­ar­inn Auð­ur Bjarna­dótt­ir. Hún rek­ur Jóga­setr­ið þar sem boð­ið er upp á alls kyns teg­und­ir jóga. Auð­ur út­skýr­ir út á hvað jóga geng­ur og hvernig hreyf­ing­in hjálp­aði henni að bera virð­ingu fyr­ir sjálfri sér.
„Þetta var ég. Ég er ekki með typpi, ég var ekki nakin og ég er ekki karlmaður“
ViðtalHinsegin bakslagið

„Þetta var ég. Ég er ekki með typpi, ég var ekki nak­in og ég er ekki karl­mað­ur“

Veiga Grét­ars­dótt­ir er trans kon­an sem fór í sund í Grafar­vogs­laug í síð­ustu viku og nýtti sér kvenna­klef­ann á sama tíma og stúlk­ur í skóla­sundi. Nokkr­ar stúlkn­anna hlógu að henni og leið Veigu eins og hún væri sirk­us­dýr. Hún ákvað að gera at­huga­semd við kenn­ara þeirra og hélt að þar með væri mál­ið úr sög­unni en há­vær orð­róm­ur, byggð­ur á lyg­um, fór af stað.

Mest lesið undanfarið ár