Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

„Það þarf að ná orðunum aftur úr ræningjahöndum“

Í Jóla­bóka­boði Heim­ild­ar­inn­ar fara höf­und­arn­ir Krist­ín Óm­ars­dótt­ir, Guð­mund­ur S. Brynj­ólfs­son, Rán Flygenring, Bragi Páll Sig­urðs­son og Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir yf­ir það sem brann hvað helst á þeim á ár­inu. Þau trúa öll enn á mátt sagna og bók­mennta þrátt fyr­ir þær ógn­ir sem hafa steðj­að að sög­um og orð­um á ár­inu.

„Það þarf að ná orðunum aftur úr ræningjahöndum“
Fimm fræknir vitringar Horft til fortíðar og framtíðar. Mynd: b'Hordur Sveinsson'

Fimm vitringar, höfundar orða og mynda, settust niður nokkrum dögum fyrir jól í jólabókaboði Heimildarinnar, snæddu og drukku, spekúleruðu og spáðu í samtímann og framtíðina, spáðu í mátt orða og mynda, manneskja og véla og muninn þar á milli. Þau veltu fyrir sér hörmungum heimsins í dag og hverju væri um að kenna, vanmættinum sem fylgdi því að fylgjast með og kraftinum í mótspyrnu og möguleikunum í mótmælum. Þau ræddu miskilning á hugtökum eins og slaufun og þöggun og um fólkið sem hefur stolið orðunum af skáldunum og fólkinu og hvernig sé best að ná þeim aftur. 

Jólabókaboð HeimildarinnarHeimildin / Davíð Þór

Bragi Páll Sigurðarson höfundur segist vera „of vitlaus til að vera stressaður“ þegar ég spyr hann hvort jólastressið sé farið að láta á sér kræla. „Þetta fer bara einhvern veginn og þetta er alltaf eitthvert bílslys, jólin.“ Rán Flygenring, skáld og myndhöfundur og nýslegin Norðurlandameistari í barnabókmenntum, …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Eyþór Dagur skrifaði
    Hef heyrt miklu gáfulegri hluti á bílaverkstæðum og hárgreiðslustofum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár