371. spurningaþraut: Ballet, verkalýðsfélag, höfuðborgir, Julia Marguiles
Spurningaþrautin

371. spurn­inga­þraut: Ball­et, verka­lýðs­fé­lag, höf­uð­borg­ir, Ju­lia Margui­les

Hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær, sem öll snýst um Bítl­ana. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða stöðu­vatn má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver er syðsta höf­uð­borg sjálf­stæðs rík­is í ver­öld­inni? 2.   En sú nyrsta? 3.   „Verka­lýðs­fé­lag eða stétt­ar­fé­lag er fé­lags­skap­ur sem vinn­ur að því að bæta kjör og verja hags­muni verka­fólks. Í slík­um fé­lög­um...
370. spurningaþraut: Nú eru allar spurningar um Bitlana!
Spurningaþrautin

370. spurn­inga­þraut: Nú eru all­ar spurn­ing­ar um Bitl­ana!

Þraut­in frá í gær. * Þessi þraut fjall­ar öll um Bítl­ana. Skoð­ið mynd­ina hér að of­an. Hver er mað­ur­inn sem sit­ur þarna við borð með Bítl­un­um? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Bítl­arn­ir komu frá borg einni á Bretlandi. Hver er sú? 2.   Hvað nefnd­ist sá klúbb­ur þar í borg sem Bítl­arn­ir voru mjög tengd­ir áð­ur en þeir slógu í gegn á heimsvísu?...
369. spurningaþraut: Síðasti dagur apríl — þriðjungi ársins er lokið!
Spurningaþrautin

369. spurn­inga­þraut: Síð­asti dag­ur apríl — þriðj­ungi árs­ins er lok­ið!

Gær­dags­þraut­in, hún er hér. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað tré má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir fyr­ir­tæk­ið sem Robert Wess­mann stýr­ir um þess­ar mund­ir? 2.   Hvaða bær (það er að segja þorp) stend­ur við Ytri-Rangá? 3.   Hvað hét hest­ur Hrafn­kels Freys­goða? 4.   Hof­ið í Efes­us var eitt af undr­um forn­ald­ar. Í hvaða landi er Efes­us...
368. spurningaþraut: Houdal, Kon-Tiki, Simpson, Benzema, The Feminine Mystique
Spurningaþrautin

368. spurn­inga­þraut: Hou­dal, Kon-Tiki, Simp­son, Benzema, The Fem­in­ine Myst­ique

Þraut­in frá í gær. Reyn­ið yð­ur við hana! * Fyrri auka­spurn­ing: Af hvaða teg­und er hund­ur­inn hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Høgni Kar­sten Hoy­dal var um skeið sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra — hvar? 2.   Hvað heit­ir borg­in þar sem hinir banda­rísku Simp­son-þætt­ir ger­ast? 3.   Hvaða fyr­ir­bæri var Kon-Tiki sem var í sviðs­ljós­inu ár­ið 1947? 4.   Með hvaða fót­boltaliði spil­ar franski sókn­ar­mað­ur­inn Karim...
367. spurningaþraut: Hver hét William Bailey framan af ævinni?
Spurningaþrautin

367. spurn­inga­þraut: Hver hét William Bailey fram­an af æv­inni?

Þraut frá í gær. — — — Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? — — — Að­aspurn­ing­ar: 1.   Hvenær beit­ir fólk kóngs­bragði? Nú, eða drottn­ing­ar­bragði? 2.   Kristján Eld­járn var kjör­inn for­seti Ís­lands ár­ið 1968. Hvern sigr­aði hann í þeim kosn­ing­um? 3.   Guð­laug Sól­ey Hösk­ulds­dótt­ir var val­in bjart­asta von­in á Ís­lensku tón­list­ar­verð­laun­un­um á dög­un­um. Hún er nemi...
366. spurningaþraut: Hver skrifaði ævintýri eftir H.C.Andersen „ósjálfráðri skrift“?
Spurningaþrautin

366. spurn­inga­þraut: Hver skrif­aði æv­in­týri eft­ir H.C.And­er­sen „ósjálf­ráðri skrift“?

Hér er þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir karl sá er birt­ist á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver skrif­aði skáld­sög­una Gælu­dýr­in? 2.   Hver er nyrsti þétt­býliskjarni á Ís­landi? 3.   En hvað er vest­asta þétt­býl­ið? 4.   Robert Dow­ney jr. leik­ur eitt af að­al­hlut­verk­un­um í kvik­mynd­um Mar­vel Comics um hina svo­nefndu Avengers. Hvað heit­ir of­ur­hetju­per­són­an sem...
365. spurningaþraut: Eitt ár frá fyrstu þraut
Spurningaþrautin

365. spurn­inga­þraut: Eitt ár frá fyrstu þraut

Síð­asta þraut, sú 364. * Þetta er 365. spurn­inga­þraut­in, sem merk­ir að þær hafa birst á vef Stund­ar­inn­ar í eitt ár. Af því til­efni eru all­ar spurn­ing­ar til­eink­að­ar þess­um degi. Jafn­framt ætla ég að end­ur­birta síð­ar í dag fyrstu þraut­ina frá því fyr­ir ári. En fyrri auka­spurn­ing er svona: Í dag held­ur upp á 65 ára af­mæl­ið sitt banda­rísk leik­kona...
364. spurningaþraut: „Hér mætir Mikkel, sjá!“
Spurningaþrautin

364. spurn­inga­þraut: „Hér mæt­ir Mikk­el, sjá!“

Þraut frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Á hvaða yf­ir­gefna stað býr ref­ur­inn sem sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað þýð­ir kven­manns­nafn­ið Rán? 2.   Vostok heit­ir stöðu­vatn eitt á af­skekkt­um stað. Það er 17. stærsta stöðu­vatn í heimi, 12.500 fer­kíló­metr­ar eða eins og vel rúm­lega tí­undi hluti Ís­lands. Það er hins veg­ar mjög djúpt, 436 metr­ar...
363. spurningaþraut: Dreggjar dagsins og fleira til
Spurningaþrautin

363. spurn­inga­þraut: Dreggj­ar dags­ins og fleira til

Hér er þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Að strönd­um hvaða lands ríf­ur sig upp sú alda sem sést á mynd­inni að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Krist­inn Styr­kárs­son Proppé hef­ur feng­ist við sitt af hverju, en fyr­ir hvað verð­ur hann alltaf þekkt­ast­ur? 2.   Hver skrif­aði bók­ina Dreggj­ar dags­ins eða Remains of the Day uppá ensku? 3.   Eft­ir þeirri skáld­sögu var gerð...
362. spurningaþraut: „Hann mun og geyja að hverjum manni“
Spurningaþrautin

362. spurn­inga­þraut: „Hann mun og geyja að hverj­um manni“

Hér er þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist fugl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða Ís­lend­ing­ur fékk fyr­ir tveim dög­um al­þjóð­leg verð­laun upp­ljóstr­ara, sem veitt eru í Sví­þjóð? 2.   Hvað heit­ir Lína lang­sokk­ur á sænsku? 3.    Kona nokk­ur hef­ur sinnt marg­vís­leg­um bók­mennta­störf­um í ára­tugi, ver­ið rit­stjóri og blaða­mað­ur, gagn­rýn­andi, þýð­andi og rit­höf­und­ur. En hún er...
361. spurningaþraut: Jones, Stewart, Taylor, Wyman
Spurningaþrautin

361. spurn­inga­þraut: Jo­nes, Stew­art, Tayl­or, Wym­an

Hjer er þraut­in frá í gjær. * Fyrri auka­spurn­ing. Sú breska leik­kona, sem sést á mynd­inni hér að of­an, lést á dög­un­um, að­eins rúm­lega fimm­tug. Hún er mörg­um kunn úr sjón­varpi og bíó­mynd­um. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Klæð­isplagg nokk­urt, sem not­að er hér á landi og vit­an­lega út um heim­inn líka, það er kennt á ís­lensku við ákveð­ið...
360. spurningaþraut: Tólf spurningar um voðalegt stríð
Spurningaþrautin

360. spurn­inga­þraut: Tólf spurn­ing­ar um voða­legt stríð

Hér er hlekk­ur frá þraut­ina frá í gær. * Þar sem núm­er þraut­ar end­ar á núlli snú­ast all­ar spurn­ing­arn­ar um sama efni. Marg­ir hafa kom­ið að máli við mig og beð­ið um að fá að svara spurn­ing­um um fyrri heims­styrj­öld­ina. Og það er hér með lát­ið eft­ir þeim hinum sömu. Fyrri auka­spurn­ing: Í fyrri heims­styrj­öld komu skrið­drek­ar fyrst fram á...
358. spurningaþraut: Hvar ríktu keisarar frá 1822 til 1889?
Spurningaþrautin

358. spurn­inga­þraut: Hvar ríktu keis­ar­ar frá 1822 til 1889?

Gær­dags­þraut­in. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kona þessi, sú er hér að of­an sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða ríki í heimi starf­ræk­ir flest sendi­ráð í öðr­um lönd­um? 2.   Hvaða al­þjóð­lega ham­borg­ara­keðja sel­ur borg­ara sem kall­ast Whopp­er? 3.   Jó­ann­es Ei­des­ga­ard held­ur upp á sjö­tugsaf­mæli sitt í dag. Hann var kenn­ari sem lagði fyr­ir stjórn­mál í landi sínu, varð þing­mað­ur, fjár­mála­ráð­herra og...
357. spurningaþraut: Hvar fór fram þessi einkennilega útför?
Spurningaþrautin

357. spurn­inga­þraut: Hvar fór fram þessi ein­kenni­lega út­för?

Hlekk­ur á þraut gær­dagz­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða kvik­mynd kem­ur við sögu sú ein­kenni­lega út­för sem sést á skjá­skot­inu hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   St. Pét­urs­borg stend­ur í óshólm­um fljóts nokk­urs. Hvað heit­ir það fljót? 2.   Hver stofn­aði borg­ina? 3.   Skipt var um nafn á borg­inni þann 1. sept­em­ber 1914. Hvað var hið nýja nafn henn­ar? 4.   „Shahadah“...
356. spurningaþraut: Hvað hét Svíinn, hverja studdi Byron, og svo framvegis
Spurningaþrautin

356. spurn­inga­þraut: Hvað hét Sví­inn, hverja studdi Byron, og svo fram­veg­is

Hérna er sko þraut­in síð­an í gær. * Auka­spurn­ing­ar eru tvær, og sú fyrri á við mynd­ina hér að of­an. Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað hét grín­flokk­ur­inn sem þeir til­heyrðu Gra­ham Chapman, John Cleese, Eric Idle, Terry Jo­nes og Michael Pal­in? 2.   Í upp­taln­ing­una hér að of­an vant­ar raun­ar einn með­lim hóps­ins. Hver er sá?...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu