435. spurningaþraut: Tveir Nóbelsverðlaunahafar Menntaskólans í Reykjavík
Spurningaþrautin

435. spurn­inga­þraut: Tveir Nó­bels­verð­launa­haf­ar Mennta­skól­ans í Reykja­vík

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þessi reffi­legi karl sem hreyk­ir sér á mynd­inni að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða þjóð sló heims­meist­ara Frakka út af Evr­ópu­mót­inu í fót­bolta karla á dög­un­um? 2.  Í hvaða fjalli er Þver­fells­horn vin­sæll áfanga­stað­ur? 3.  Hvað heit­ir leik­fangakú­rek­inn í Toy Story? 4.  Hvernig eru fiðr­ild­in á lit­inn sem fljúga fyr­ir ut­an glugga? 5.  Hvað hét ris­inn...
434. spurningaþraut: Broadway, Uganda, Evrópumótið 2016 ... og fleira
Spurningaþrautin

434. spurn­inga­þraut: Broadway, Ug­anda, Evr­ópu­mót­ið 2016 ... og fleira

Fyrri auka­spurn­ing. Skoð­ið mynd­ina hér að of­an. Hver er karl­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Nokk­urn veg­inn hversu löng er leik­hús­gat­an Broadway í New York-borg frá upp­hafi til enda? Er hún 50 metr­ar, 500 metr­ar, 5 kíló­metr­ar eða 50 kíló­metr­ar? 2.  Hvaða ís­lenski stjórn­mála­mað­ur fékk á dög­un­um heið­urs­merki Sam­tak­anna 78? 3.  Afr­íku­rík­ið Ug­anda er lýð­veldi með þjóð­kjörn­um for­seta. Inn­an landa­mæra þess er...
433. spurningaþraut: Frá Óðni til Gjögurs með viðkomu í Frakklandi og víðar
Spurningaþrautin

433. spurn­inga­þraut: Frá Óðni til Gjög­urs með við­komu í Frakklandi og víð­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er fast­ur í lausu lofti á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað köll­um við þann viku­dag sem í nor­ræn­um mál­um er kennd­ur við Óð­in? 2.  Á lat­ínu var þessi dag­ur hins veg­ar kall­að­ur „dag­ur Merkúríus­ar“. Hvers kon­ar guð var Merkúríus? 3.  Eins og æv­in­lega er, þá á róm­verski guð­inn Merkúríus sér hlið­stæðu í grísku goða­fræð­inni....
432. spurningaþraut: Hver er faðir tvíburasonanna Saint Leos og Thunders?
Spurningaþrautin

432. spurn­inga­þraut: Hver er fað­ir tví­bura­son­anna Saint Leos og Thund­ers?

Fyrri auka­spurn­ing: Kon­an á mynd­inni hér að of­an gegn­ir einu miklu virð­ing­arembætti í fjöl­mennu ríki, þótt ekki sé það valdastaða. Hún er sem sé ... hvað? * Að­al­spurn­ing­ar. 1.  Í síð­asta mán­uði fædd­ist tæp­lega hálf­fer­tug­um íþrótta­manni tví­bur­ar. Hann og kona hans Kasi eign­uð­ust þá tví­bura­syni og var ann­ar skírð­ur Saint Leo en hinn Thund­er. Nafn­ið á Thund­er litla þótti sér­lega...
431. spurningaþraut: K2, Dua Lipa, Viktor Mihály Orbán og sitthvað fleira
Spurningaþrautin

431. spurn­inga­þraut: K2, Dua Lipa, Vikt­or Mihály Or­bán og sitt­hvað fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mynd­ina sem sést hér að of­an? At­hug­ið að um að ræða skjá­skot af hluta mynd­inn­ar, hún sést ekki öll. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er borg­in Braga? 2.  Und­ir hvaða nafni er Vlad Tepes þekkt­ast­ur? 3.  Fjall­ið K2 er næst­hæsta og eitt hættu­leg­asta fjall í heimi. En fyr­ir hvað stend­ur K-ið í nafni þess? Er...
430. spurningaþraut: Ímyndaðir staðir
Spurningaþrautin

430. spurn­inga­þraut: Ímynd­að­ir stað­ir

Þessi þraut snýst öll um ímynd­aða staði. Fyrri auka­spurn­ing um mynd­ina hér að of­an: Hvað heit­ir land­ið þess­ara bræðra? * Að­al­spurn­ing­ar! 1.  Óseyri við Axlar­fjörð er ekki til, nema í bók. En hver er ótví­rætt þekkt­asti íbúi þar? 2.  Am­er­ísk­ur reyf­ara­höf­und­ur skrif­aði fjölda skáld­sagna þar sem fjall­að er um lög­reglu­sveit í 87. hverfi í borg­inni Isola, sem ekki mun finn­ast...
429. spurningaþraut: Hér er lárviðarstig í boði!!
Spurningaþrautin

429. spurn­inga­þraut: Hér er lár­við­arstig í boði!!

Fyrri auka­spurn­ing: Á teikn­ing­unni hér að of­an má sjá þann at­burð þeg­ar bylt­ing­ar­sam­tök­in Þjóð­ar­vilj­inn tóku af lífi þjóð­höfð­ingja í landi einu ár­ið 1881. Í hvaða landi? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét þjóð­höfð­ing­inn sem Þjóð­ar­vilj­inn myrti ár­ið 1881? 2.  Hvaða fyr­ir­bæri er Old Bailey? 3.  Eitt af fræg­ustu leik­skáld­um Banda­ríkj­anna á 20. öld hét skírn­ar­nafn­inu Thom­as og fædd­ist í rík­inu Mississippi....
428. spurningaþraut: Hvar eru framin 52 morð á hverja 100.000 íbúa á ári?!
Spurningaþrautin

428. spurn­inga­þraut: Hvar eru fram­in 52 morð á hverja 100.000 íbúa á ári?!

Þið vit­ið núorð­ið, er það ekki, að hlekk­ir á ná­læg­ar þraut­ir er að finna hér allra neðst? * Fyrri auka­spurn­ing: Mál­verk­ið hér að of­an sýn­ir fund tveggja manna í kjöl­far mik­ill­ar og ör­laga­ríkr­ar orr­ustu ár­ið 1870. Hvað heita þess­ir menn? Nefna verð­ur báða. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var við­skipta­ráð­herra í fyrri rík­is­stjórn Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur ár­ið 2009? 2.  En hver var...
427. spurningaþraut: Hvaða listamaður málaði þessa mynd?
Spurningaþrautin

427. spurn­inga­þraut: Hvaða lista­mað­ur mál­aði þessa mynd?

At­hug­ið að hlekki á fleiri þraut­ir er að finna hér neðst. En fyrri auka­spurn­ing hljóð­ar svo: Hvaða lista­mað­ur bjó til verk­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Tind­ur einn á Ör­æfa­jökli er hæsti punkt­ur Ís­lands. Hvað heit­ir tind­ur­inn? 2.  Ann­ar tind­ur á þeim sama jökli er næst­hæsti punkt­ur Ís­lands. Hvað heit­ir hann? 3.  Hvað er al­þjóða­heit­ið yf­ir hakakross­inn sem bæði...
426. spurningaþraut: Öğrenim hiç olmazsa ilk ve temel safhalarında parasızdır — já?!
Spurningaþrautin

426. spurn­inga­þraut: Öğrenim hiç ol­mazsa ilk ve temel saf­hal­arında parasızdır — já?!

Hlekki á næstu þraut­ir má finna allra neðst, þið vit­ið það núorð­ið, er það ekki? * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Borg ein stór og mik­il heit­ir São Pau­lo. Í hvaða landi er hún? 2.  Ad­olf Hitler var þræl­menni mik­ið og bar ábyrgð á dauða millj­óna manna í síð­ari heims­styrj­öld. Í fyrri heims­styrj­öld...
425. spurningaþraut: Drottning sem fæddist 1717 og arkitekt, fæddur 1755
Spurningaþrautin

425. spurn­inga­þraut: Drottn­ing sem fædd­ist 1717 og arki­tekt, fædd­ur 1755

At­hug­ið hlekki sem birt­ast fyr­ir neð­an þessa spurn­inga­þraut. Þeir vísa til þraut­ar­inn­ar í gær — og þraut­ar­inn­ar á morg­un, eft­ir að þessi dag­ur er lið­inn! * Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið sem sjá má hluta af hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á þess­um degi ár­ið 1978 birt­ist fyrst fáni nokk­ur, sem hef­ur geng­ið í gegn­um nokkr­ar breyt­ing­ar síð­an, en...
424. spurningaþraut: Ju Wenjun, Louise Glück og fleiri
Spurningaþrautin

424. spurn­inga­þraut: Ju Wenj­un, Louise Glück og fleiri

Hér neðst er hlekk­ur á síð­ustu þraut, tak­ið eft­ir því. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað kall­ast hinir breyti­legu vind­ar á Indlandi og Suð­aust­ur-As­íu sem færa stund­um með sér mik­ið regn? 2.  Í hvaða heims­álfu er land­ið Bel­ize? 3.  Hvað er hnall­þóra? 4.  Í eina tíð deildu menn á Ís­landi um...
423. spurningaþraut: Báðar aukaspurningar eru sprottnar frá Kötlu
Spurningaþrautin

423. spurn­inga­þraut: Báð­ar auka­spurn­ing­ar eru sprottn­ar frá Kötlu

Hlekk­ur á síð­ustu (og næstu) þraut er hér neðst. * Auka­spurn­ing­ar eru báð­ar sprottn­ar úr sjón­varps­serí­unni Kötlu. Hér að of­an sjást drang­ar nokkr­ir sem ganga í sjó fram við Vík í Mýr­dal, þar sem Katla ger­ist. Hvað heita þeir? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Und­ir hvaða jökli er eld­stöð­in Katla? 2.  Hvaða ár lauk síð­ari heims­styrj­öld­inni? 3.  Barn­ung stúlka með fræga slöngu­lokka...
422. spurningaþraut: Hér er spurt um aðeins einn þingmann Framsóknarflokksins
Spurningaþrautin

422. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um að­eins einn þing­mann Fram­sókn­ar­flokks­ins

At­hug­ið að hlekk­ur á síð­ustu þraut er hér neðst! * Fyrri auka­spurn­ing: Þjóð­fáni hvaða rík­is blakt­ir á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Eitt fræg­asta fót­boltalið í ver­öld­inni hef­ur að­al­bæki­stöðv­ar sín­ar á velli sem kall­ast Camp Nou, þótt ensku­mæl­andi fót­bolta­áhuga­menn tali oft um Nou Camp. Hvað heit­ir þetta lið? 2.  Borg­in, þar sem Camp Nou er nið­ur­kom­ið, hún er...
421. spurningaþraut: Hér er nú margt í mörgu, eins og karlinn sagði
Spurningaþrautin

421. spurn­inga­þraut: Hér er nú margt í mörgu, eins og karl­inn sagði

Hér neðst má sjá hlekki á næstu þraut á und­an, og þá næstu á eft­ir — þeg­ar hún kem­ur kom­in á sinn stað. * Auka­spurn­ing­ar: Sú fyrri felst í að þið átt­ið ykk­ur á hvað skag­inn á skjá­skot­inu hér að of­an heit­ir. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Moussaka heit­ir rétt­ur einn. Hann er af­brigði af kjöt­kássu­rétti sem þekkt­ur er í mörg­um lönd­um,...
420. spurningaþraut: Hér eru samtals 12 spurningar um ýmislegt það sem griskt er!
Spurningaþrautin

420. spurn­inga­þraut: Hér eru sam­tals 12 spurn­ing­ar um ým­is­legt það sem gri­skt er!

At­hug­ið að hér neðst eru hlekk­ir á síð­ustu þraut, og svo þá næstu líka, þeg­ar hún birt­ist! En spurn­ing­arn­ar dags­ins snú­ast all­ar um Grikk­land á einn eða ann­an hátt. Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir stærsta eyj­an sem sjá má á mynd­inni hér að of­an? Hún til­heyr­ir Grikk­land, um það þarf ekki að fjöl­yrða. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í forn­öld var tog­streita mik­il...

Mest lesið undanfarið ár