586. spurningaþraut: Nokkur lönd, borgir, eitt lítið fjall
Spurningaþrautin

586. spurn­inga­þraut: Nokk­ur lönd, borg­ir, eitt lít­ið fjall

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir litla fjall­ið sem sjá má á þess­ari mynd Mats Wi­be Lund? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Broddi Brodda­son hef­ur um ára­bil starf­að sem ...? 2.  Í hvaða borg er fót­bolta­leik­völl­ur­inn Wembley? 3.  Hvað heit­ir formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar? 4.  En hver var formað­ur þar á und­an? 5.  Góbi-eyði­mörk­in er á mót­um tveggja ríka. Hver eru þau? 6.  Jon­ath­an Swift hét...
585. spurningaþraut: Ímyndið ykkur að það væru engin lönd
Spurningaþrautin

585. spurn­inga­þraut: Ímynd­ið ykk­ur að það væru eng­in lönd

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an sem prýddi for­síðu tíma­rits­ins Vogue í haust? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Doktor Jekyll og ... hver? 2.  Hver skrif­aði um þá? 3.  Í hvaða firði er Æð­ey? 4.  Skoff­ín og skugga­baldr­ar eru af­kvæmi ... hverra? 5.  Kaþ­ólska kirkj­an í Reykja­vík er yf­ir­leitt köll­uð Landa­kots­kirkja. En form­legt heiti henn­ar er eða var ...? 6.  Hver samdi lag­ið...
584. spurningaþraut: Menningarstofnun, Eurovision, kvikmyndir, Grímsvötn, Ó guð vors lands!
Spurningaþrautin

584. spurn­inga­þraut: Menn­ing­ar­stofn­un, Eurovisi­on, kvik­mynd­ir, Grím­svötn, Ó guð vors lands!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir hljóm­sveit­in sem gaf fyr­ir all­mörg­um ára­tug­um út plötu með því um­slagi sem hér sést brot af? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 2000 tók Mar­grét Hall­gríms­dótt­ir við mik­il­vægu starfi sem hún hef­ur gegnt síð­an. Hún stýr­ir ákveð­inni menn­ing­ar­stofn­un. Hver er sú stofn­un? 2.  Hvaða rit­höf­und­ur fékk á dög­un­um verð­laun Jónas­ar Hall­gríms­son­ar á degi ís­lenskr­ar tungu? 3. En hver...
583. spurningaþraut: Hér er lárviðarstig í boði fyrir nafnið á sovéskum marskálki!
Spurningaþrautin

583. spurn­inga­þraut: Hér er lár­við­arstig í boði fyr­ir nafn­ið á sov­ésk­um marskálki!

Fyrri auka­spurn­ing snýst um mynd­ina hér að of­an. Hver er þetta? Átt er við per­són­una, ekki leik­ar­ann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  En hver er ann­ars leik­ar­inn? 2.  Á morg­un er 1. des­em­ber. Á þeim degi ár­ið 1918 hlaut Ís­land full­veldi. Há­tíða­höld í Reykja­vík voru ekki sér­lega til­þrifa­mik­il. Hvers vegna? 3.  Hvað eru Sjí­ar og Súnnít­ar? 4.  Þann 1. des­em­ber ár­ið 1896...
582. spurningaþraut: Hver stal jólunum? Hver frestaði jólunum? Var það einhver?
Spurningaþrautin

582. spurn­inga­þraut: Hver stal jól­un­um? Hver frest­aði jól­un­um? Var það ein­hver?

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi brúð­hjón gengu í hjóna­band fyrr í nóv­em­ber. Nefn­ið ann­að þeirra. Þið fá­ið svo lár­við­arstig ef þið get­ið nefnt bæði! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á hverj­um lengd­ist nef­ið þeg­ar hann laug? 2.  Hver stal jól­un­um? 3.  Hvaða þjóð­ar­leið­togi var hins veg­ar sagð­ur hafa ætl­að að fresta jól­un­um fyr­ir rúmi hálfri öld — þótt nokk­uð sé sú þjóð­saga mál­um bland­in?...
581. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um sokka, já, sokka!
Spurningaþrautin

581. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars spurt um sokka, já, sokka!

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Leo Baeke­land var belg­ísk­ur vís­inda- og upp­finn­inga­mað­ur (síð­ar bú­sett­ur í Banda­ríkj­un­um) sem þró­aði ákveð­ið fyr­ir­bæri ár­ið 1907. Aðr­ir höfðu ver­ið á svip­uð­um slóð­um í upp­finn­ing­um sín­um, en fyr­ir­bæri Baeke­lands sló ær­lega í gegn. Hann nefndi það eft­ir sjálf­um sér, en fann líka upp á að nota ann­að heiti sem...
580. spurningaþraut: Hér er spurt um firði. Hvað þekkirðu marga?
Spurningaþrautin

580. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um firði. Hvað þekk­irðu marga?

All­ar spurn­ing­arn­ar snú­ast um að þekkja firði, flóa, vík­ur eða voga. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um slík fyr­ir­brigði í út­lönd­um en að­al­spurn­ing­ar eru all­ar af Ís­landi. Fyrri auka­spurn­ing: Hvað má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar — og þá til Ís­lands: 1.  Hvað er þetta? 2.  Hvað er þetta? 3.  Hvað er þetta? * 4.  Hvað er þetta?...
579. spurningaþraut: Þessi mynd er ekki af tónskáldi, samt snýst spurningin um tónskáld
Spurningaþrautin

579. spurn­inga­þraut: Þessi mynd er ekki af tón­skáldi, samt snýst spurn­ing­in um tón­skáld

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an á að leiða huga ykk­ar að frægu tón­verki. Hver samdi það tón­verk? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg er fót­bolta­völl­ur sem heit­ir eft­ir karli að nafni Santiago Berna­béu? 2.  Hvaða líf­færi heit­ir „cor“ á lat­ínu? 3.  Hvaða vin­sæla hljóm­sveit sendi í fyrnd­inni frá sér tvö­falda plötu sem nefnd er Hvíta al­búm­ið? 4.  Í einu...
578. spurningaþraut: Hvernig skip var Graf Zeppelin? Já, hugsið nú
Spurningaþrautin

578. spurn­inga­þraut: Hvernig skip var Graf Zepp­el­in? Já, hugs­ið nú

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ríki á hinn fal­lega fána hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað er milli­nafn Baracks Obama, sem póli­tísk­ir and­stæð­ing­ar reyndu stund­um að nýta gegn hon­um? 2.  Í hvaða landi er Gauta­borg? 3.  Í lík­ama hvers okk­ar eru 206 fyr­ir­bæri af ákveð­inni gerð. Þau eru okk­ur lífs­nauð­syn­leg en reynd­ar ekki al­veg hvert þeirra fyr­ir sig. Við þol­um sem...
577. spurningaþraut: Hvaða nafnar sitja á Alþingi?
Spurningaþrautin

577. spurn­inga­þraut: Hvaða nafn­ar sitja á Al­þingi?

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða styrj­öld var ljós­mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Vjat­séslav Molotov hét mað­ur nokk­ur sem and­að­ist 96 ára ár­ið 1986. Hver var hans starfi lengst af? 2.  Víð­fræg­ur kokkteill er kennd­ur við Molotov. Hver er að­al vökvinn í hon­um? 3.  Smárík­ið San Mar­ino er um­kringt öðru stærra ríki á alla vegu. Hvaða ríki er það? ...
576. spurningaþraut: Hvaða ávextir spretta á Malus domestica?
Spurningaþrautin

576. spurn­inga­þraut: Hvaða ávext­ir spretta á Malus domestica?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá út­lín­ur á stóru ríki úti í heimi. Það er rúm­lega sex sinn­um stærra en Ís­land og heit­ir ...? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hinar gömlu sýsl­ur eru ekki til leng­ur sem stjórn­sýslu­ein­ing­ar, en í þeirri von að ekki séu all­ir bún­ir að gleyma þeim, þá spyr ég: Hver af hinum gömlu sýsl­um var stærst að...
575. spurningaþraut: Látum Smerdjakov liggja milli hluta en hvað með bræðurna Dmitrí, Ívan og Alexei?
Spurningaþrautin

575. spurn­inga­þraut: Lát­um Smer­dja­kov liggja milli hluta en hvað með bræð­urna Dmitrí, Ív­an og Al­ex­ei?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? Hann var ung­ur að ár­um þeg­ar mynd­in var tek­in og hann var lítt kunn­ur op­in­ber­lega nema í sín­um hópi. En það breytt­ist ræki­lega þeg­ar hann var kom­inn á miðj­an ald­ur. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er fjórða fjöl­menn­asta borg í Evr­ópu? 2.  Kara­kor­um hét borg sem stofn­að var upp úr 1220...
574. spurningaþraut: Hve margir voru borgarstjórar 2003-2010?
Spurningaþrautin

574. spurn­inga­þraut: Hve marg­ir voru borg­ar­stjór­ar 2003-2010?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an sem prýddi þessa frægu aug­lýs­inga­mynd frá ár­inu 1976? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á þess­um degi ár­ið 1965 fædd­ist tón­list­ar­mað­ur sem gaf út á sinni fyrstu hljóm­plötu lög eins og Fúsa hrein­dýr, Ar­ab­a­dreng­inn og Bú­kollu. Hver er tón­list­ar­mað­ur­inn? 2.  Ann­ar tón­list­ar­mað­ur sendi hins veg­ar núna í sum­ar frá sér lag­ið Bad Habits sem náði gríð­ar­leg­um vin­sæld­um og...
573. spurningaþraut: Þegar Jesúa frá Nasaret mettaði mannfjöldann!
Spurningaþrautin

573. spurn­inga­þraut: Þeg­ar Jesúa frá Nasa­ret mett­aði mann­fjöld­ann!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að sjá á mynd­inni hér að of­an? Þið meg­ið vita að þetta er í tengsl­um við ákveð­ið verk sem vakti gríð­ar­lega at­hygli á sín­um tíma — en það eru ein­hverj­ir ára­tug­ir síð­an. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Snemma sum­ars 1973 kom þá­ver­andi Banda­ríkja­for­seti í heim­sókn til Ís­lands. Hvað hét hann? 2.  Hann var kom­inn til að hitta for­seta...
572. spurningaþraut: Napoleon, Oregon, Mordor, Melville, bongó, Chisholm, metan
Spurningaþrautin

572. spurn­inga­þraut: Na­po­leon, Or­egon, Mor­dor, Mel­ville, bongó, Chis­holm, met­an

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fáni blakt­ir hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað var móð­ur­mál Napó­leons Bónapar­tes? 2.  Hvaða fyr­ir­bæri í landa­fræði nefn­ist Or­egon? 3.  Hvað af eft­ir­töld­um tungu­mál­um er EKKI róm­anskt mál: Franska, króa­tíska, portú­galska, rúm­enska, spænska? 4.  Hvaða ríki er styst frá Suð­ur­skautsland­inu? 5.  Hvar er land­ið Mor­dor? 6.  Í hvaða borg var fræg­asta bóka­safn forn­ald­ar­inn­ar? 7.  Her­mann Mel­ville...
571. spurningaþraut: Hver verður 19 ára þann 3. janúar 2022?
Spurningaþrautin

571. spurn­inga­þraut: Hver verð­ur 19 ára þann 3. janú­ar 2022?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­mað­ur­inn lengst til hægri á mynd­inni? Og svo veiti ég lár­við­arstig fyr­ir að vita þar að auki hver kon­an er! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða heiti er nú á dög­um oft not­að um norð­ur­strönd Breiða­fjarð­ar? 2.  Hvað heit­ir höf­und­ur met­sölu­bók­ar­inn­ar Da Vinci-lyk­ill­inn? 3.  Shaquille O'Neal var á sín­um tíma einn fremsti íþrótta­mað­ur heims. En í hvaða grein? 4.  Hvaða...

Mest lesið undanfarið ár