579. spurningaþraut: Þessi mynd er ekki af tónskáldi, samt snýst spurningin um tónskáld
Spurningaþrautin

579. spurn­inga­þraut: Þessi mynd er ekki af tón­skáldi, samt snýst spurn­ing­in um tón­skáld

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an á að leiða huga ykk­ar að frægu tón­verki. Hver samdi það tón­verk? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg er fót­bolta­völl­ur sem heit­ir eft­ir karli að nafni Santiago Berna­béu? 2.  Hvaða líf­færi heit­ir „cor“ á lat­ínu? 3.  Hvaða vin­sæla hljóm­sveit sendi í fyrnd­inni frá sér tvö­falda plötu sem nefnd er Hvíta al­búm­ið? 4.  Í einu...
578. spurningaþraut: Hvernig skip var Graf Zeppelin? Já, hugsið nú
Spurningaþrautin

578. spurn­inga­þraut: Hvernig skip var Graf Zepp­el­in? Já, hugs­ið nú

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ríki á hinn fal­lega fána hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað er milli­nafn Baracks Obama, sem póli­tísk­ir and­stæð­ing­ar reyndu stund­um að nýta gegn hon­um? 2.  Í hvaða landi er Gauta­borg? 3.  Í lík­ama hvers okk­ar eru 206 fyr­ir­bæri af ákveð­inni gerð. Þau eru okk­ur lífs­nauð­syn­leg en reynd­ar ekki al­veg hvert þeirra fyr­ir sig. Við þol­um sem...
577. spurningaþraut: Hvaða nafnar sitja á Alþingi?
Spurningaþrautin

577. spurn­inga­þraut: Hvaða nafn­ar sitja á Al­þingi?

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða styrj­öld var ljós­mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Vjat­séslav Molotov hét mað­ur nokk­ur sem and­að­ist 96 ára ár­ið 1986. Hver var hans starfi lengst af? 2.  Víð­fræg­ur kokkteill er kennd­ur við Molotov. Hver er að­al vökvinn í hon­um? 3.  Smárík­ið San Mar­ino er um­kringt öðru stærra ríki á alla vegu. Hvaða ríki er það? ...
576. spurningaþraut: Hvaða ávextir spretta á Malus domestica?
Spurningaþrautin

576. spurn­inga­þraut: Hvaða ávext­ir spretta á Malus domestica?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá út­lín­ur á stóru ríki úti í heimi. Það er rúm­lega sex sinn­um stærra en Ís­land og heit­ir ...? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hinar gömlu sýsl­ur eru ekki til leng­ur sem stjórn­sýslu­ein­ing­ar, en í þeirri von að ekki séu all­ir bún­ir að gleyma þeim, þá spyr ég: Hver af hinum gömlu sýsl­um var stærst að...
575. spurningaþraut: Látum Smerdjakov liggja milli hluta en hvað með bræðurna Dmitrí, Ívan og Alexei?
Spurningaþrautin

575. spurn­inga­þraut: Lát­um Smer­dja­kov liggja milli hluta en hvað með bræð­urna Dmitrí, Ív­an og Al­ex­ei?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? Hann var ung­ur að ár­um þeg­ar mynd­in var tek­in og hann var lítt kunn­ur op­in­ber­lega nema í sín­um hópi. En það breytt­ist ræki­lega þeg­ar hann var kom­inn á miðj­an ald­ur. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er fjórða fjöl­menn­asta borg í Evr­ópu? 2.  Kara­kor­um hét borg sem stofn­að var upp úr 1220...
574. spurningaþraut: Hve margir voru borgarstjórar 2003-2010?
Spurningaþrautin

574. spurn­inga­þraut: Hve marg­ir voru borg­ar­stjór­ar 2003-2010?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an sem prýddi þessa frægu aug­lýs­inga­mynd frá ár­inu 1976? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á þess­um degi ár­ið 1965 fædd­ist tón­list­ar­mað­ur sem gaf út á sinni fyrstu hljóm­plötu lög eins og Fúsa hrein­dýr, Ar­ab­a­dreng­inn og Bú­kollu. Hver er tón­list­ar­mað­ur­inn? 2.  Ann­ar tón­list­ar­mað­ur sendi hins veg­ar núna í sum­ar frá sér lag­ið Bad Habits sem náði gríð­ar­leg­um vin­sæld­um og...
573. spurningaþraut: Þegar Jesúa frá Nasaret mettaði mannfjöldann!
Spurningaþrautin

573. spurn­inga­þraut: Þeg­ar Jesúa frá Nasa­ret mett­aði mann­fjöld­ann!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að sjá á mynd­inni hér að of­an? Þið meg­ið vita að þetta er í tengsl­um við ákveð­ið verk sem vakti gríð­ar­lega at­hygli á sín­um tíma — en það eru ein­hverj­ir ára­tug­ir síð­an. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Snemma sum­ars 1973 kom þá­ver­andi Banda­ríkja­for­seti í heim­sókn til Ís­lands. Hvað hét hann? 2.  Hann var kom­inn til að hitta for­seta...
572. spurningaþraut: Napoleon, Oregon, Mordor, Melville, bongó, Chisholm, metan
Spurningaþrautin

572. spurn­inga­þraut: Na­po­leon, Or­egon, Mor­dor, Mel­ville, bongó, Chis­holm, met­an

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fáni blakt­ir hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað var móð­ur­mál Napó­leons Bónapar­tes? 2.  Hvaða fyr­ir­bæri í landa­fræði nefn­ist Or­egon? 3.  Hvað af eft­ir­töld­um tungu­mál­um er EKKI róm­anskt mál: Franska, króa­tíska, portú­galska, rúm­enska, spænska? 4.  Hvaða ríki er styst frá Suð­ur­skautsland­inu? 5.  Hvar er land­ið Mor­dor? 6.  Í hvaða borg var fræg­asta bóka­safn forn­ald­ar­inn­ar? 7.  Her­mann Mel­ville...
571. spurningaþraut: Hver verður 19 ára þann 3. janúar 2022?
Spurningaþrautin

571. spurn­inga­þraut: Hver verð­ur 19 ára þann 3. janú­ar 2022?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­mað­ur­inn lengst til hægri á mynd­inni? Og svo veiti ég lár­við­arstig fyr­ir að vita þar að auki hver kon­an er! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða heiti er nú á dög­um oft not­að um norð­ur­strönd Breiða­fjarð­ar? 2.  Hvað heit­ir höf­und­ur met­sölu­bók­ar­inn­ar Da Vinci-lyk­ill­inn? 3.  Shaquille O'Neal var á sín­um tíma einn fremsti íþrótta­mað­ur heims. En í hvaða grein? 4.  Hvaða...
570. spurningaþraut: Barátta við geimverur og illþýði ýmislegt
Spurningaþrautin

570. spurn­inga­þraut: Bar­átta við geim­ver­ur og ill­þýði ým­is­legt

Hér verð­ur spurt um vís­inda­skáld­skap, geim­ver­ur og ann­að þvíum­líkt. Fyrri auka­spurn­ing: Þessi fag­ur­hærða kona hér að of­an tók þátt í bar­áttu gegn ill­skeytt­um geim­ver­um í bresk­um sjón­varps­þátt­um sem sýnd­ir voru á Ís­landi fyr­ir fimm ára­tug­um. Hvað hétu þeir þætt­ir? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í frægri sögu eft­ir H.G.Wells, sem fyrst birt­ist 1897, er lýst inn­rás geim­vera á Jörð­ina og þær koma...
569. spurningaþraut: „Upp, upp mín sál og allt mitt geð“
Spurningaþrautin

569. spurn­inga­þraut: „Upp, upp mín sál og allt mitt geð“

Fyrri auka­spurn­ing: Hér er þekkt kona þeg­ar hún var að­eins tíu ára göm­ul. Hver er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða kvæða­bálk­ur hefst svo: „Upp, upp, mín sál og allt mitt geð, / upp mitt hjarta og róm­ur með“? 2.  Í hvaða bæj­ar­fé­lagi hef­ur íþrótta­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing að­set­ur? 3.  Fyr­ir hvaða stjórn­mála­flokk sit­ur Pawel Bartoszek í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur? 4.  Hall­dór Bald­urs­son heit­ir einn...
568. spurningaþraut: „... en hann skal drottna yfir þér“
Spurningaþrautin

568. spurn­inga­þraut: „... en hann skal drottna yf­ir þér“

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ky­k­vendi má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir helsta, elsta og mesta trú­ar­rit múslima? 2.  Purana-bæk­urn­ar (eða verk­in) og Iti­hasa-bæk­urn­ar eru aft­ur á móti með­al mik­il­vægra trú­ar­rita hjá fylgj­end­um annarra út­breiddra trú­ar­bragða. Hver eru þau trú­ar­brögð? 3.  Hvar bjuggu hinir fornu Etrúr­ar fyr­ir eitt­hvað um 2.500 ár­um? 4.  Íg­or Si­kor­sky hét mað­ur sem fædd­ist...
567. spurningaþraut: Hver man eftir tvíburunum Cameron og Tyler Winklevoss?
Spurningaþrautin

567. spurn­inga­þraut: Hver man eft­ir tví­burun­um Ca­meron og Tyler Winklevoss?

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða borg eru þess­ar spír­ur? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða fjall­garð­ur skil­ur að Evr­ópu- og Asíu­hluta Rúss­lands? 2.  Á hvaða hljóð­færi í Bítl­un­um spil­aði Paul McCart­ney að­al­lega? 3.  Árni Magnús­son er í Ís­lands­sög­unni kunn­ast­ur fyr­ir að hafa safn­að ... hverju? 4.  Vin­sæll en um­deild­ur (einkum fram­an af) tölvu­leik­ur sem til er í mörg­um út­gáf­um ger­ist með­al ann­ars í...
566. spurningaþraut: Hvaða skötuhjú eru annáluð fyrir flærð og lygar?
Spurningaþrautin

566. spurn­inga­þraut: Hvaða skötu­hjú eru ann­ál­uð fyr­ir flærð og lyg­ar?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er fyr­ir­sæt­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Svo má spyrja líka: Hver mál­aði mynd­ina? 2.  Nafn­ið á þétt­býl­is­stað nokkr­um fjöl­menn­um hér í ná­grenni við okk­ur bend­ir til þess að þar hafi ver­ið bæki­stöðv­ar versl­un­ar­manna. Hann heit­ir nefni­lega ...? 3.  Hvaða kven­per­sóna í Njálu er ann­ál­uð fyr­ir flærð, und­ir­ferli og lyg­ar? 4.  Þrátt fyr­ir óorð...
565. spurningaþraut: Af hreinni tilviljun er spurt hér um kjötrétti tvo
Spurningaþrautin

565. spurn­inga­þraut: Af hreinni til­vilj­un er spurt hér um kjö­trétti tvo

Hér er kom­in fyrri auka­spurn­ing: Ungi mað­ur­inn hér að of­an var hand­tek­inn ár­ið 1961, grun­að­ur um að hafa ólög­legt vopn und­ir hönd­um. Hvað hét hann og heit­ir enn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 1790 varð Ólaf­ur nokk­ur æðsti emb­ætt­is­mað­ur Dana á Ís­landi og var hann fyrsti Ís­lend­ing­ur­inn sem gegndi því til­tekna embætti. Ólaf­ur og þó að­al­lega af­kom­end­ur hans not­uðu danska út­gáfu...
564. spurningaþraut: Hvar er þessi kirkja, með leyfi?
Spurningaþrautin

564. spurn­inga­þraut: Hvar er þessi kirkja, með leyfi?

Fyrri auka­spurn­ing:  Hvar er kirkj­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Úl­len dúl­len doff ... hvað kem­ur svo? 2.  Í hvaða þjóð­sögu seg­ir frá hyskinni hús­móð­ur sem nennti ekki að vefa og reyndi að koma vinn­unni yf­ir á aðra?  3.  Fjarðará fell­ur til sjáv­ar í kunn­um firði — eins og nafn ár­inn­ar gef­ur raun­ar til kynna. Fjörð­ur­inn er...

Mest lesið undanfarið ár