925. spurningaþraut: Friedrich Wilhelm Viktor Albert Hohenzollern er hættur að vinna
Spurningaþrautin

925. spurn­inga­þraut: Friedrich Wil­helm Vikt­or Al­bert Hohenzollern er hætt­ur að vinna

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ís­lenska stöðu­vatn má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er höf­und­ur leik­rits­ins Síð­ustu dag­ar Sæ­unn­ar? 2.  Í nóv­em­ber 1918 lét Friedrich Wil­helm Vikt­or Al­bert Hohenzollern af störf­um sem ... sem hvað? 3.  Hvar bjó sá mað­ur síð­an til æviloka?   4.  Hver er besti vin­ur Mikka Músar? 5.  Hvaða tungu­mál hér í heimi er not­að...
924. spurningaþraut: Þaut í holti tófa?
Spurningaþrautin

924. spurn­inga­þraut: Þaut í holti tófa?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er töffar­inn hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Eigi skal gráta ...“ hvern? 2.  Held­ur skyldi gera hvað? 3.  Hver eða hverj­ir höfðu ráð­ið nið­ur­lög­um þess sem eigi skyldi gráta?  4.  Hvaða hljóm­sveit sendi ár­ið 1966 frá sér plöt­una Revolver? 5.  28 ár­um síð­ar, 1994, sendi önn­ur hljóm­sveit frá sér plöt­una Parkli­fe. Hvaða hljóm­sveit var það? 6. ...
923. spurningaþraut: Nýr einstaklingur vex af gömlum armi
Spurningaþrautin

923. spurn­inga­þraut: Nýr ein­stak­ling­ur vex af göml­um armi

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá sjón­varps­stjörnu eina mikla frá Banda­ríkj­un­um. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ný bók Arn­ald­ar Ind­riða­son­ar er nú að koma út. Áð­ur en Arn­ald­ur gerð­ist rit­höf­und­ur í fullu starfi var hann blaða­mað­ur og var einkum kunn­ur sem gagn­rýn­andi ... arki­tekt­úrs eða bílaí­þrótta eða kvik­mynda eða ljóða eða mál­aralist­ar eða rokk­tón­list­ar? 2.  Hvaða ís­lensk­ur flug­mað­ur...
922. spurningaþraut: „Og leiðin liggur ekki heim“ — fyrr en þá eftir tíu ár
Spurningaþrautin

922. spurn­inga­þraut: „Og leið­in ligg­ur ekki heim“ — fyrr en þá eft­ir tíu ár

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þessi ábúð­ar­mikli leik­hús­mað­ur? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða heims­álfu er rík­ið Botsvana? 2.  Hver var í tíu ár á leið heim til sín úr Tróju­stríð­inu? 3.  Hvaða hval­ur heit­ir á mörg­um mál­um orca? 4.  Hver er formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins? 5.  Leik­ar­inn góð­kunni Gísli Rún­ar Jóns­son lék frem­ur lít­ið en mik­il­vægt hlut­verk í gam­an­mynd­inni vin­sælu Stella í or­lofi....
921. spurningaþraut: Hvaða fjöll í Evrópu hækka mest?
Spurningaþrautin

921. spurn­inga­þraut: Hvaða fjöll í Evr­ópu hækka mest?

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er köll­uð Fæð­ing ... ja, fæð­ing­ar hverr­ar eða hvers? Svo fæst Ren­is­ans-stig fyr­ir að muna nafn mál­ar­ans. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað er „svarta mamba“? 2.  Hver er stærsti, já lang­stærsti kirt­ill manns­lík­am­ans? 3.  Við hvaða íþrótt á skamm­stöf­un­in NBA? 4.  Ár­ið 1991 fannst í Ötztal-Ölp­un­um í Aust­ur­ríki lík manns sem ber­sýni­lega hafði ver­ið myrt­ur...
920. spurningaþraut: Hvar er skáklistin upprunnin, og fleira!
Spurningaþrautin

920. spurn­inga­þraut: Hvar er skák­list­in upp­runn­in, og fleira!

Þema­þraut­in snýst um skák. Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða bar­áttuglaða skák­mann má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 2020 var frum­sýnd banda­rísk sjón­varps­sería sem fjall­aði um unga stúlku sem reyn­ist gædd mikl­um skák­hæfi­leik­um. Serí­an sló í gegn og jók mjög áhuga á skák. Hvað kall­að­ist þessi sería? 2.  Hver er öfl­ug­asti tafl­mað­ur­inn á skák­borð­inu? 3.  Hvað hét fyrsti...
919. spurningaþraut: „Djúpur er minn hugur eins og hafið ...“
Spurningaþrautin

919. spurn­inga­þraut: „Djúp­ur er minn hug­ur eins og haf­ið ...“

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Djúp­ur er minn hug­ur eins og haf­ið; / gat samt aldrei hugs­að mig til þín. / Sát­um föst í sama hug­ar­fari, / sem byrgði okk­ur sýn, ást­in mín ...“ Hvað heit­ir það lag sem byrj­ar svo? 2.  Og hver samdi það og flutti? 3.  Nær all­ar munka- og nunnu­regl­ur...
918. spurningaþraut: Kökugerðarmaður tekur ... hvað?
Spurningaþrautin

918. spurn­inga­þraut: Köku­gerð­ar­mað­ur tek­ur ... hvað?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða bygg­ing er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Þeg­ar pip­ar­kök­ur bak­ast, köku­gerð­ar­mað­ur tek­ur fyrst af öllu steikarpott­inn og eitt kíló ...“ af hverju? 2.  Masjid al-Haram heit­ir helg­asta moska múslima. Í hvaða borg er hún? 3.  Í miðri þess­ari mosku er að finna sér­stak­an helgi­dóm og þar mun vera æva­forn hlut­ur sem er í sjálfu sér ekki mjög guð­leg­ur en...
917. spurningaþraut: Gulrætur, hringvegur, nokkrir kóngar, ójá
Spurningaþrautin

917. spurn­inga­þraut: Gul­ræt­ur, hring­veg­ur, nokkr­ir kóng­ar, ójá

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða bíó­mynd — eða kannski bálki — er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvernig voru gul­ræt­ur upp­runa­lega á lit­inn áð­ur en þær voru kyn­bætt­ar? 2.  Í hvaða landi var Ramesses kon­ung­ur? 3.  Hversu lang­ar er hring­veg­ur­inn ís­lenski? Er hann 721 kíló­metri — 1.021 kíló­metri — eða 1.321 kíló­metri? 4.  Dav­íð verð­andi kon­ung­ur Ísra­els vakti fyrst...
916. spurningaþraut: Til hvers er nikótín?
Spurningaþrautin

916. spurn­inga­þraut: Til hvers er nikó­tín?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða bygg­ing er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Eski­los hét forn-Grikki einn og á sér trausta stöðu í menn­ing­ar­sögu mann­kyns­ins. Hvað gerði Eski­los sér til frægð­ar? 2.  En auk þess er dánar­or­sök Eski­los­ar víð­kunn, enda er ekki vit­að til þess að nokk­ur ann­ar mað­ur í heim­in­um öll­um hafi dá­ið með sama hætti. Þar kem­ur örn við sögu. Hvernig dó...
915. spurningaþraut: Range Rover, mörgæsir og Frímann Gunnarsson
Spurningaþrautin

915. spurn­inga­þraut: Range Rover, mörgæs­ir og Frí­mann Gunn­ars­son

Fyrri auka­spurn­ing: Þess­ir fjaðr­aridd­ar­ar voru prúð­ustu her­menn til­tek­ins Evr­ópu­rík­is frá því um 1500 og fram á 18. öld, þeg­ar bæði rík­inu og ridd­ur­un­um hnign­aði mjög. Hvaða þjóð beitti þess­um ridd­ur­um? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Lilja Björk Ein­ars­dótt­ir, Birna Ein­ars­dótt­ir og Bene­dikt Gísla­son. Hvaða þre­menn­ing­ar eru þetta? 2.  Sandra Sig­urð­ar­dótt­ir er ... hvað? 3. James Gand­olfini heit­inn lék að­al­hlut­verk­ið í hvaða sjón­varps­seríu? 4. ...
914. spurningaþraut: Hver var úti að keyra í forsetabílnum sínum?
Spurningaþrautin

914. spurn­inga­þraut: Hver var úti að keyra í for­seta­bíln­um sín­um?

Auka­spurn­ing fyrri: Hver er karl­inn hér að of­an?! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi var púðr­ið fund­ið upp á 9. öld? 2.  Það var ekki fyrr en um öld síð­ar sem upp­götv­að­ist að nota mátti það í hern­aði. Upp­haf­lega var púð­ur nefni­lega ætl­að til ... hvers? 3.  Giacomo Casanova var Ítali, uppi á 18. öld. Hann stærði sig mjög af...
913. spurningaþraut: Hver af dýrunum okkar heyra best?
Spurningaþrautin

913. spurn­inga­þraut: Hver af dýr­un­um okk­ar heyra best?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá mál­verk frá 1951. Hver mál­aði það — vel að merkja ekki Ís­lend­ing­ur? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi býr meiri­hluti Zúlú-þjóð­ar­inn­ar? 2.  Í hvaða landi er skakki turn­inn? 3.  Hvað er stærsta hús­ið sem stend­ur við Lista­braut á Kringlu­svæð­inu í Reykja­vík? 4.  Hver af nán­ustu hús- eða gælu­dýr­um manns­ins hafa bestu heyrn­ina? 5. ...
912. spurningaþraut: Hvern er verið að jarða?
Spurningaþrautin

912. spurn­inga­þraut: Hvern er ver­ið að jarða?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá mynd frá út­för karls nokk­urs fyr­ir all­nokkr­um ára­tug­um. Þið gæt­uð próf­að að klikka á mynd­ina til að sjá bet­ur ótrú­leg­an mann­fjöld­ann. Spurn­ing­in er: Hvern er ver­ið að jarða? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyr­ir hvaða stofn­un starf­aði Vla­dimir Pút­in 1975-1990? 2.  Um og upp úr 1970 var í mikl­um met­um hjá sum­um rót­tæk­ling­um lít­il bók...
911. spurningaþraut: Tregasteinn, þagnarmúr og sigurverk
Spurningaþrautin

911. spurn­inga­þraut: Trega­steinn, þagn­ar­múr og sig­ur­verk

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða grun­sam­lega hóp má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Kabúl er höf­uð­borg­in í ... hvaða landi? 2.  Hvað er jaðrak­an? 3.  Hvað eiga Banda­ríkja­for­set­arn­ir Abra­ham Lincoln, James Garfield og William McKinley helst sam­eig­in­legt? 4.  Hvor stað­ur­inn er norð­ar á heimskringl­unni, Borg­ar­nes eða Nes­kaup­stað­ur? 5.  Hver skrif­aði ann­ars Heimskringlu? 6.  Hver sagði, í laus­legri nú­tíma­þýð­ingu:...
910. spurningaþraut: Teiknimyndasögur!
Spurningaþrautin

910. spurn­inga­þraut: Teikni­mynda­sög­ur!

Hér er kom­in þema­þraut um teikni­mynda­sög­ur. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um ís­lensk­ar teikni­mynda­sög­ur en að­al­spurn­ing­arn­ar um út­lensk­ar. Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er á ferð á mynd­inni hér að of­an? Reynd­ar fæst stig hvort held­ur fyr­ir nafn­ið á sög­unni eða höf­und­in­um. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þessi hetja var vin­sæl fyr­ir löngu, þrátt fyr­ir hár­greiðslu að­al­hetj­unn­ar. * 2.  Þessi per­sóna er úr teikni­mynda­sög­um um ... ?...

Mest lesið undanfarið ár