Mansal: „Auðvitað er þetta líka að gerast á Íslandi“
Úttekt

Man­sal: „Auð­vit­að er þetta líka að ger­ast á Ís­landi“

Eng­in áætl­un er í gildi um að­gerð­ir gegn man­sali og eng­um fjár­mun­um er var­ið í mála­flokk­inn í fjár­lög­um þeirr­ar rík­is­stjórn­ar sem nú kveð­ur. Sér­fræð­ing­ar í man­sals­mál­um segja ekki hægt að byggja mál ein­ung­is á vitn­is­burði þo­lenda vegna við­kvæmr­ar stöðu þeirra, en sú að­ferð hef­ur ver­ið far­in hér á landi. Að­eins einu sinni hef­ur ver­ið sak­fellt fyr­ir man­sal á Ís­landi.
Peningana eða lífið?: Hryllingurinn í bandaríska heilbrigðiskerfinu
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Pen­ing­ana eða líf­ið?: Hryll­ing­ur­inn í banda­ríska heil­brigðis­kerf­inu

Banda­ríski lækn­ir­inn og blaða­mað­ur­inn Elisa­bet Rosent­hal dreg­ur upp dökka og ómann­eskju­lega mynd af heil­brigðis­kerf­inu í Banda­ríkj­un­um í nýrri bók. Hún lýs­ir því kerf­is­bund­ið hvernig öll svið heil­brigðis­kerf­is­ins þar í landi hafa orð­ið mark­aðsvædd með skelfi­leg­um af­leið­ing­um fyr­ir venju­legt fólk sem lend­ir í því að verða veikt.
Þegar hungur er eina vopnið
ÚttektFlóttamenn

Þeg­ar hung­ur er eina vopn­ið

Ramaz­an Fay­ari seg­ist held­ur vilja deyja á Ís­landi, en að vera send­ur aft­ur til Af­gan­ist­an þar sem þjóð­ar­brot hans sæt­ir of­sókn­um og árás­um. Hann hef­ur nú ver­ið í hung­ur­verk­falli í mán­uð. Ís­land held­ur áfram að beita Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi að evr­ópsk stjórn­völd hygg­ist áfram­senda við­kom­andi til Af­gan­ist­an þar sem stríðs­átök hafa færst í auk­ana und­an­far­in ár.
„Lífið gengur út á að reyna að lifa af“
ÚttektLífið í Venesúela

„Líf­ið geng­ur út á að reyna að lifa af“

Átök­in á milli rík­is­stjórn­ar­inn­ar í Venesúela og and­stæð­inga henn­ar hafa ver­ið frétta­efni í meira en þrjú ár. Ástand­ið í land­inu er væg­ast sagt slæmt og býr meiri­hluta lands­manna við hung­ur­mörk. Ingi F. Vil­hjálms­son, blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar, bjó í Venesúela sem skipt­inemi á ár­un­um 1998 og 1999 þeg­ar Hugo Chavez tók við völd­um í land­inu. Hann ræð­ir hér við með­limi fjöl­skyld­unn­ar sem hann bjó hjá í Venesúela, „mömmu“ sína Blöncu og „bróð­ur“ sinn Roy.
Fall íslenskra fjölmiðla og hjálpin frá hagsmunaaðilum
ÚttektFjölmiðlamál

Fall ís­lenskra fjöl­miðla og hjálp­in frá hags­muna­að­il­um

Erfitt rekstr­ar­um­hverfi fjöl­miðla ger­ir það að verk­um að til þess að halda úti fjöl­mennri rit­stjórn þurfa fjöl­miðl­ar að reiða sig á fjár­sterka að­ila til að nið­ur­greiða ta­prekst­ur fé­lags­ins. Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki sýnt vilja til að styrkja sjálf­stæða blaða­mennsku, þrátt fyr­ir að for­sæt­is­ráð­herra hafi sagt fjöl­miðla lít­ið ann­að en skel vegna mann­eklu og fjár­skorts. Nefnd um rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla hef­ur enn ekki skil­að inn til­lög­um til ráð­herra.

Mest lesið undanfarið ár