Lágmarka þurfi áhrif framkvæmda á sjúklinga á Kleppi
Fréttir

Lág­marka þurfi áhrif fram­kvæmda á sjúk­linga á Kleppi

Skipu­lags­lýs­ing fyr­ir nýja björg­un­ar­mið­stöð rík­is­ins við Klepps­garða ger­ir ráð fyr­ir 26-30 þús­und fer­metra Svans­vott­aðri bygg­ingu á allt að fimm hæð­um. Í næsta ná­grenni stend­ur Klepp­ur, og seg­ir Land­spít­al­inn að tryggja þurfi að sjúk­linga­hóp­ur­inn þar verði ekki fyr­ir mik­illi trufl­un vegna nið­urrifs eða spreng­inga.
Yfirvöld í Úkraínu rannsaka 58 þúsund stríðsglæpi rússneska hersins
FréttirÚkraínustríðið

Yf­ir­völd í Úkraínu rann­saka 58 þús­und stríðs­glæpi rúss­neska hers­ins

Yf­ir­völd í Úkraínu rann­saka nú allt að 58 þús­und mann­rétt­inda­brot rúss­neska hers­ins í land­inu. Ætt­ingj­ar óbreyttra borg­ara sem rúss­neski her­inn hef­ur myrt leita nú rétt­ar síns vegna ör­laga þeirra en óvíst hvort nokk­uð komi út úr þeim rann­sókn­um. Sak­sókn­ar­inn sem rann­sak­ar stríðs­glæp­ina, Yuriy Belou­sov, seg­ir að hon­um fall­ist hend­ur yf­ir um­fangi glæp­anna.

Mest lesið undanfarið ár