Reglum um heimsóknir barna í fangelsi breytt vegna heimsókna ungra stúlkna
Fréttir

Regl­um um heim­sókn­ir barna í fang­elsi breytt vegna heim­sókna ungra stúlkna

Páll Win­kel fang­els­is­mála­stjóri seg­ir að regl­um um heim­sókn­ir barna í fang­els­ið hafi ver­ið breytt ár­ið 2016. Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir hef­ur lýst því hvernig henni var ít­rek­að keyrt, sex­tán ára gam­alli, á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til fanga sem afplán­aði átta ára dóm. Hún upp­lifði það sem gerð­ist í fang­els­inu sem brot gegn sér.
Móðir svipt börnunum vegna fátæktar
FréttirKostnaðurinn af fátæktinni

Móð­ir svipt börn­un­um vegna fá­tækt­ar

Ólafía Sig­ur­björns­dótt­ir, móð­ir Rósu, Ólafíu Ólafíu­dótt­ur, var ein­stæð­ing­ur með lít­ið sem ekk­ert bak­land, heilsu­lít­il, í lág­launa­störf­um og á hrak­hól­um, ein með fimm börn og mann sem hélt henni í fjár­hags­leg­um skorð­um. Í stað þess að veita við­eig­andi að­stoð voru börn­in tek­in af henni og send á vistheim­ili, en hún hætti aldrei að berj­ast fyr­ir þeim.
Færeyingar ætla líka að hækka skatta á laxeldisfyrirtæki en Ísland lækkar gjöld þeirra
FréttirLaxeldi

Fær­ey­ing­ar ætla líka að hækka skatta á lax­eld­is­fyr­ir­tæki en Ís­land lækk­ar gjöld þeirra

Fær­eyska rík­is­stjórn­in hef­ur boð­að allt að fjór­föld­un á skatt­heimtu á lax­eld­is­fyr­ir­tæki í Fær­eyj­um. Skatta­hækk­un­in kem­ur í kjöl­far skatta­hækk­ana á lax­eldi í Nor­egi. Sam­bæri­leg­ar skatta­hækk­an­ir eru ekki fyr­ir­hug­að­ar hér á landi en í lok árs í fyrra var með­al ann­ars fall­ið frá auk­inni gjald­töku á lax­eld­is­fyr­ir­tæki.
Alþingi skylt að veita almenningi aðgang að Lindarhvolsskýrslu án takmarkana
Fréttir

Al­þingi skylt að veita al­menn­ingi að­gang að Lind­ar­hvols­skýrslu án tak­mark­ana

Fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an fékk for­sæt­is­nefnd Al­þing­is lög­manns­stof­una Magna til að vinna álits­gerð um hvort al­menn­ing­ur ætti að fá að sjá skýrslu Sig­urð­ar Þórð­ar­son­ar, fyrr­ver­andi rík­is­end­ur­skoð­anda, um Lind­ar­hvol. Nið­ur­staða þeirr­ar álits­gerð­ar, sem Heim­ild­in hef­ur und­ir hönd­um, er skýr. Al­menn­ing­ur á skýr­an rétt á að fá að sjá skýrsl­una.
Gildi lét bóka „verulegar athugasemdir“ við sérstakan kaupauka til stjórnenda Símans
Viðskipti

Gildi lét bóka „veru­leg­ar at­huga­semd­ir“ við sér­stak­an kaupauka til stjórn­enda Sím­ans

Æðstu stjórn­end­ur Sím­ans fengu sex mán­aða kaupauka til við­bót­ar við há­marks­kaupauka í fyrra fyr­ir að selja Mílu. Alls fékk hóp­ur­inn, sem tel­ur sex manns, 114 millj­ón­ir króna í kaupauka á síð­asta ári. Gildi tel­ur að um­fang launa­kjara stjórn­end­anna sé með þeim hætti að ekk­ert til­efni hafi ver­ið til svo um­fangs­mik­illa greiðslna.
„Ef það hallar á einhvern kynþátt í þessari uppfærslu hallar á Ameríkana“
Fréttir

„Ef það hall­ar á ein­hvern kyn­þátt í þess­ari upp­færslu hall­ar á Am­er­ík­ana“

Stein­unn Birna Ragn­ars­dótt­ir, óperu­stjóri Ís­lensku óper­unn­ar, vís­ar gagn­rýni um „yellow face“ í upp­færslu óper­unn­ar á Madama Butterfly á bug. Það hvað telj­ist „yellow face“, þeg­ar hvítt fólk ein­fald­ar og klæð­ir sig í klæði ann­ars kyn­þátt­ar, sé alltaf hug­lægt og nán­ast ómögu­legt að finna sam­nefn­ara.
Síldarvinnslan hagnaðist um 10,2 milljarða en borgaði undir milljarð í veiðigjald
Viðskipti

Síld­ar­vinnsl­an hagn­að­ist um 10,2 millj­arða en borg­aði und­ir millj­arð í veiði­gjald

Kvót­inn sem Síld­ar­vinnsl­an keypti af Vísi í fyrra er met­inn á næst­um 30 millj­arða króna. Til stend­ur að greiða hlut­höf­um um 3,4 millj­arða króna í arð. Vænt­an­leg arð­greiðsla út­gerð­arris­ans til stærsta hlut­hafa síns, Sam­herja hf., er rúm­lega einn millj­arð­ur króna, eða meira en Síld­ar­vinnsl­an greiddi í veiði­gjöld á ár­inu 2022.
„Ég fékk ekki að vera ég – þess vegna hætti ég“
Fréttir

„Ég fékk ekki að vera ég – þess vegna hætti ég“

Ríkj­andi við­mið í valda­kerf­inu gera það að verk­um að sumt stjórn­mála­fólk höndl­ar áreiti bet­ur en ann­að. „Í gegn­um tíð­ina hafa hvít­ir, mið­aldra, ís­lensk­ir, með­al­greind­ir karl­ar, í með­al­góðu formi, not­ið virð­ing­ar og far­ið með vald yf­ir fjár­mun­um, for­gangs­röð­un og skil­grein­ing­um í sam­fé­lag­inu,“ seg­ir Sól­ey Tóm­as­dótt­ir. Því þarf að breyta.

Mest lesið undanfarið ár