Hitafundur um laxeldi í Seyðisfirði: „Ég ætla að berjast gegn þessu“
FréttirLaxeldi

Hita­fund­ur um lax­eldi í Seyð­is­firði: „Ég ætla að berj­ast gegn þessu“

Mik­ill meiri­hluti íbúa í Múla­þingi er and­snú­inn fyr­ir­hug­uðu lax­eldi í Seyð­is­firði. Minni­hluti sveit­ar­stjórn­ar­inn­ar berst gegn lax­eldi í firð­in­um og reyn­ir að­stoð­ar­for­stjóri Ice Fish Farm, Jens Garð­ar Helga­son að fá stjórn­mála­menn­ina í lið með fyr­ir­tæk­inu. Sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur­inn Helgi Hlyn­ur Ás­gríms­son er einn þeirra sem berst gegn eld­inu.
Varaþingmaður VG segir sig úr flokknum vegna útlendingafrumvarpsins
Fréttir

Vara­þing­mað­ur VG seg­ir sig úr flokkn­um vegna út­lend­inga­frum­varps­ins

Daní­el E. Arn­ar­son vara­þing­mað­ur Vinstri grænna sagði sig úr flokkn­um nokkr­um mín­út­um eft­ir að þing­menn flokks­ins kusu með út­lend­inga­frum­varpi Jóns Gunn­ars­son­ar dóms­mála­ráð­herra. „Því mið­ur þá get ég ekki stað­ið á bakvið hreyf­ingu sem sam­þykk­ir skerð­ingu á rétt­ind­um til eins við­kvæm­asta hóp sam­fé­lags­ins.“
Alcoa lét undan þrýstingi og borgar jafnvel tekjuskatt strax í ár
Fréttir

Alcoa lét und­an þrýst­ingi og borg­ar jafn­vel tekju­skatt strax í ár

Allt stefn­ir í að Alcoa muni greiða tekju­skatt á Ís­landi í ár. Það yrði þá í fyrsta sinn sem rík­ið fengi skatt af hagn­aði ál­vers­ins á Reyð­ar­firði. Lengi vel leit út fyr­ir að sér­samn­ing­ar ís­lenskra stjórn­valda við Alcoa gerðu það að verk­um að fé­lag­ið þyrfti aldrei að greiða skatt hér á landi. Gagn­rýni og þrýst­ing­ur varð til þess að fyr­ir­tæk­ið sjálft lét und­an og kaus að greiða hér skatt.
Blaðamaður yfirheyrður í rannsókn vegna frétta um „skæruliðadeild Samherja“ fyrir að fá senda tölvupósta
Fréttir

Blaða­mað­ur yf­ir­heyrð­ur í rann­sókn vegna frétta um „skæru­liða­deild Sam­herja“ fyr­ir að fá senda tölvu­pósta

Ingi Freyr Vil­hjálms­son blaða­mað­ur fékk rétt­ar­stöðu sak­born­ings í mál­inu sem snýr að „skæru­liða­deild Sam­herja“ við upp­haf rann­sókn­ar á mál­inu. Hon­um var þó ekki til­kynnt um það fyrr en í síð­ustu viku. Ástæð­an sem lög­regla gaf var að hún hefði ekki vit­að að Ingi Freyr væri flutt­ur til Ís­lands. Ingi Freyr hef­ur ver­ið bú­sett­ur á Ís­landi frá miðju sumri 2021.
Kína verðlaunar Ísland fyrir að sleppa ferðatakmörkunum
FréttirKína og Ísland

Kína verð­laun­ar Ís­land fyr­ir að sleppa ferða­tak­mörk­un­um

Ein af ástæð­um þess að kín­verska rík­ið hef­ur ákveð­ið að heim­ila aft­ur sölu á hóp­ferð­um kín­verskra ferða­manna til Ís­lands er að eng­ar ferða­tak­mark­an­ir vegna Covid eru í gildi gegn Kín­verj­um hér á landi. Ís­land er eitt af 40 lönd­um í heim­in­um sem ákvörð­un kín­verska rík­is­ins gild­ir um. Kína er ánægt með að Ís­land hafi ekki fylgt Evr­ópu­sam­band­inu eft­ir og inn­leitt ferða­tak­mark­an­ir hér á landi.

Mest lesið undanfarið ár