Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Segjast mæta skilningi vegna þrengri kjara tónlistarmanna

Tón­list­ar­menn sem Stund­in ræddi við segj­ast koma fjár­hags­lega illa út úr því að koma fram á Ice­land Airwaves sem fram fer vik­unni. Tekju­mögu­leik­ar þeirra og fríð­indi hafi minnk­að. Fram­kvæmda­stjóri seg­ir áherslu lagða á að stöðva ta­prekst­ur und­an­far­inna ára og kynna ís­lenska tón­list­ar­menn.

Segjast mæta skilningi vegna þrengri kjara tónlistarmanna
Iceland Airwaves Nýr rekstraraðili tók við hátíðinni í byrjun árs 2018.

Nokkurrar óánægju gætir meðal íslenskra tónlistarmanna sem koma fram á Iceland Airwaves-hátíðinni sem hefst í vikunni. Þetta herma heimildir Stundarinnar úr þeirra röðum. Greiðslur eru oft lágar, aðrir tekjumöguleikar takmarkaðir og fríðindi minni en áður, þó að sumir sýni erfiðu rekstrarumhverfi hátíðarinnar skilning.

„Hátíðin var rekin með 60 milljóna tapi tvö ár í röð og fór í gjaldþrot,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri hennar. „Við fórum í þetta með opin augu um að það yrði ekki auðvelt að láta þetta bera sig. Við sáum strax að það þyrfti að fara í margar breytingar sem yrðu örugglega ekki vinsælar. En þessi hátíð er mikilvægasti vettvangur íslenskra tónlistarmanna og þetta snýst um að halda lífi í hátíðinni.“

Í samningi við listamenn kemur fram að þeim sé óheimilt að koma fram á Íslandi á tveggja mánaða tímabili í kringum hátíðina, það er mánuðinn á undan og mánuðinn á eftir. Takmarkar þetta nokkuð tekjumöguleika þeirra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár