Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Segjast mæta skilningi vegna þrengri kjara tónlistarmanna

Tón­list­ar­menn sem Stund­in ræddi við segj­ast koma fjár­hags­lega illa út úr því að koma fram á Ice­land Airwaves sem fram fer vik­unni. Tekju­mögu­leik­ar þeirra og fríð­indi hafi minnk­að. Fram­kvæmda­stjóri seg­ir áherslu lagða á að stöðva ta­prekst­ur und­an­far­inna ára og kynna ís­lenska tón­list­ar­menn.

Segjast mæta skilningi vegna þrengri kjara tónlistarmanna
Iceland Airwaves Nýr rekstraraðili tók við hátíðinni í byrjun árs 2018.

Nokkurrar óánægju gætir meðal íslenskra tónlistarmanna sem koma fram á Iceland Airwaves-hátíðinni sem hefst í vikunni. Þetta herma heimildir Stundarinnar úr þeirra röðum. Greiðslur eru oft lágar, aðrir tekjumöguleikar takmarkaðir og fríðindi minni en áður, þó að sumir sýni erfiðu rekstrarumhverfi hátíðarinnar skilning.

„Hátíðin var rekin með 60 milljóna tapi tvö ár í röð og fór í gjaldþrot,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri hennar. „Við fórum í þetta með opin augu um að það yrði ekki auðvelt að láta þetta bera sig. Við sáum strax að það þyrfti að fara í margar breytingar sem yrðu örugglega ekki vinsælar. En þessi hátíð er mikilvægasti vettvangur íslenskra tónlistarmanna og þetta snýst um að halda lífi í hátíðinni.“

Í samningi við listamenn kemur fram að þeim sé óheimilt að koma fram á Íslandi á tveggja mánaða tímabili í kringum hátíðina, það er mánuðinn á undan og mánuðinn á eftir. Takmarkar þetta nokkuð tekjumöguleika þeirra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár