Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hlýrra loftslag ógnar framtíð sæskjaldbaka

Þrátt fyr­ir að áætl­að sé að sæskjald­bök­ur hafi lif­að í höf­um jarð­ar í um 110 millj­ón ár er æxl­un þeirra nokk­uð við­kvæmt ferli. Hlýn­andi lofts­lag hef­ur þeg­ar orð­ið til þess að á ákveðn­um svæð­um heims­ins er mik­ill meiri­hluti sæskjald­baka sem klekj­ast úr eggj­um kven­kyns. Haldi þró­un­in áfram gæti það þýtt að í ekki svo fjar­lægri fram­tíð­inni klek­ist ein­göngu kven­dýr úr eggj­um sæskjald­baka.

Hlýrra loftslag ógnar framtíð sæskjaldbaka

Æxlun sæskjaldbaka er um margt ólík því sem þekkist hjá spendýrum. Þetta á sérstaklega við um það hvernig kyn afkvæma er ákvarðað. Í stað þess að kyn sé ákvarðað út frá kynlitningum, líkt og þekkist til dæmis hjá okkur mannfólkinu, er kynið fremur ákvarðað út frá hitastiginu sem umlykur eggið áður en það klekst út. Raunar er erfitt að greina hvort um karldýr eða kvendýr sé að ræða fyrr en skjaldbakan nær kynþroska.

Þó svo að ástæðurnar fyrir þessu séu ekki þekktar vitum við að jafnvel smávægilegar breytingar á hitastigi í umhverfi eggja sæskjaldbaka geta haft afdrifaríkar afleiðingar á kynákvörðun. Í hreiðrum þar sem hitastigið er um 29 °C verður hlutfall kven- og karldýra nokkuð jafnt. Þegar hitastigið fer undir 27,7 °C verður útkoman sú að aðeins karlkyns skjaldbökur klekjast úr eggjunum. Þessu er öfugt farið þegar hitastigið hækkar. Fari hitastigið í sandinum sem umlykur eggin yfir 31 °C klekjast …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár