Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tvær myndir - og einn hundur - segja meira en mörg orð

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti sagði að það hefði ver­ið eins og að horfa á bíó­mynd þeg­ar hann fylgd­ist með sér­sveita­mönn­um ráð­ast gegn leið­toga IS­IS í beinni út­send­ingu. Slá­andi mun­ur er á því hvernig hann sagði um­heim­in­um frá falli leið­tog­ans og hvernig Barack Obama greindi frá því að Osama bin Laden væri all­ur á sín­um tíma. Óvænta stjarn­an í þessu öllu sam­an er svo hund­ur­inn Con­an.

Tvær myndir - og einn hundur - segja meira en mörg orð

Forseti Bandaríkjanna notar samfélagsmiðilinn Twitter óspart og það var á þeim vettvangi sem hann reið á vaðið með sína fyrstu yfirlýsingu eftir að ljóst var að hryðjuverkaleiðtoginn Abu Bakar al Baghdadi væri fallinn. „Something very big has just happened!“ skrifaði hann sama kvöld og aðgerðirnar fóru fram.

Morguninn eftir ávarpaði Trump síðan þjóðina og birti mynd frá kvöldinu áður sem var sögð sýna hann ásamt herforingjum að fylgjast með aðgerðunum í beinni útsendingu á sjónvarpsskjá. Blaðamannafundurinn stóð í 48 mínútur og forsetinn fór mikinn í lýsingum sínum á því hvernig Baghdadi hafi dáið vælandi „eins og hundur“ í jarðgöngum þar sem hann sprengdi sig og börn sín með sprengjubelti. Lýsingarnar voru afar nákvæmar og fór hann um víðan völl. 

Í samanburði var ávarp Obama aðeins níu mínútna langt og mjög hnitmiðað þegar hann greindi frá aðgerðinni sem varð Osama bin Laden að bana. Ljósmyndirnar sem forsetarnir birtu af sér eru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár