Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Borgarfulltrúi segir reglur ganga gegn markmiðum frístundakorts

Heim­ild til að nýta frí­stunda­kort til greiðslu fyr­ir dvöl á frí­stunda­heim­ili geng­ur gegn því mark­miði að kort­ið sé jöfn­un­ar­tæki, seg­ir Kol­brún Bald­urs­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Flokks fólks­ins.

Borgarfulltrúi segir reglur ganga gegn markmiðum frístundakorts
Notkun frístundakorts til greiðslu fyrir frístundaheimili vekur spurningar Kolbrún Baldursdóttir hefur lagt til í borgarstjórn að ekki verði lengur hægt að nota frístundakort til að greiða fyrir dvöl á frístundheimili heldur verði efnaminna fólk styrkt með öðrum hætti. Hjálmar Sveinsson segir nýtingu kortanna til skoðunar.

Um fimm prósent þeirrar upphæðar sem reykvísk börn nýttu árið 2018 með frístundakorti fór til þess að greiða niður dvöl á frístundaheimilum. Alls voru 36,2 milljónir nýttar til þess að greiða niður dvöl barna á frístundaheimilum. Það jafngildir því að 724 börn hafi nýtt allt frístundakortið til að greiða fyrir frístundaheimilisdvöl og hafi því að sama skapi ekki getað nýtt kortið til að greiða fyrir íþróttaþátttöku eða aðrar tómstundir. Borgarfulltrúi Flokks fólksins gagnrýnir fyrirkomulagið harkalega og segir það til þess fallið að auka bil milli barna sem koma frá efnaminni fjölskyldum og barna sem koma frá fjölskyldum sem standa betur. Formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs borgarinnar segir í skoðun hvernig nýtingu kortsins verði háttað til framtíðar.

Á síðasta ári nýttu reykvísk börn á aldrinum 6 til 18 ára frístundakortið fyrir rúmar 714 milljónir króna. Frístundakortið er styrkjakerfi og jafngildir styrkurinn 50 þúsund krónum á hvert barn. Markmiðin með kortinu, sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
3
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár