Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Skattaskjólsfléttu nú stýrt frá Hong Kong

Flók­ið net eign­ar­halds­fé­laga ut­an um tveggja millj­arða króna skíða­skála í franska bæn­um Courchevel í Ölp­un­um teyg­ir sig nú til Hong Kong.

Skattaskjólsfléttu nú stýrt frá Hong Kong
Félagar um skíðaskála Þeir Hannes Smárason og Magnús Ármann fjárfestu í skíðaskálanum í Courchevel árið 2007. Þeir sjást hér á Nikki Beach í St Tropez í Frakklandi.

Stýring á flóknu neti eignarhaldsfélaga sem halda utan um skíðaskála í franska bænum Courchevel í Ölpunum hefur verið færð frá Kýpur til fyrirtækis lögmanns í Hong Kong sem heitir Karim Van der Ende. Þetta gerðist í lok árs í fyrra samkvæmt þinglýstum gögnum frá fyrirtækjaskránni á Kýpur. Eignarhaldsfélögin hafa verið í eigu þeirra Hannesar Smárasonar, fyrrverandi forstjóra FL Group, og fjárfestisins Magnúsar Ármanns, fyrrverandi hluthafa í FL Group og núverandi hluthafa í fjárfestingarfélaginu Stoðum sem áður hét FL Group. Félögin sem halda utan um skíðaskálann eru í Lúxemborg, Kýpur og Panama. 

Hægt er að leigja skálann í gegnum leigumiðlun og er hann hinn glæsilegasti.

Hannes sagðist „koma að“ rekstrinum

Skíðaskálinn heitir Chalet Maria og hefur áður ratað í umfjöllun íslenskra fjölmiðla, meðal annars í lok árs 2013 þegar DV fjallaði um húsið. Þeir Magnús og Hannes eignuðust skálann og höfðu leigt hann út um nokkurra ára skeið, meðal annars …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár