Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Gísli Hauksson og lobbísmi GAMMA

GAMMA var ekki bara fjár­fest­ing­ar­fé­lag held­ur beitti fyr­ir­tæk­ið sér líka í op­in­berri um­ræðu fyr­ir minnk­andi rík­is­af­skipt­um og var því eins kon­ar póli­tísk hug­veita.

Gísli Hauksson og lobbísmi GAMMA
Í stjórn RNH Jónmundur Guðmarsson, fyrrverandi starfsmaður GAMMA og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, er einn af stjórnarmönnum hugveitunnar frjálshyggjuhugveitunnar RNH.

Ein af sérstöðum Gísla Haukssonar, og GAMMA meðan hann stýrði félaginu, var áhugi hans og fyrirtækisins á verkefnum sem snertu pólitíska hugmyndafræði í samfélaginu, meðal annars minnkandi ríkisafskiptum. GAMMA var að sumu leyti eins og hugveita (e. Think tank) fyrir hugmyndafræði frjálshyggju og einkaframtaks í samfélaginu og byggði þetta hlutverk fyrirtækisins, að hluta til að minnsta kosti, á áhuga Gísla Haukssonar á pólitískri hugmyndafræði. Gísli er frjálshyggjumaður, og það róttækur. 

Frekar sjaldgæft er að öllu jöfnu að íslensk fjárfestingar- og eða sjóðstýringarfyrirtæki eins og GAMMA velji að vera í því hlutverki beint að verka eins og pólitískar hugveitur eða þrýstiöfl í samfélaginu og reki áróður fyrir róttækum breytingum í ákveðna átt. 

Við þetta bætist að margir af starfsmönnum GAMMA höfðu sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn, þess íslenska flokks sem lengst hefur verið til hægri hvað varðar minnkandi ríkisafskipti í gegnum tíðina þótt flokkurinn rúmi vissulega líka hægri krata. Þannig var Jónmundur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár