Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Gísli Hauksson og lobbísmi GAMMA

GAMMA var ekki bara fjár­fest­ing­ar­fé­lag held­ur beitti fyr­ir­tæk­ið sér líka í op­in­berri um­ræðu fyr­ir minnk­andi rík­is­af­skipt­um og var því eins kon­ar póli­tísk hug­veita.

Gísli Hauksson og lobbísmi GAMMA
Í stjórn RNH Jónmundur Guðmarsson, fyrrverandi starfsmaður GAMMA og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, er einn af stjórnarmönnum hugveitunnar frjálshyggjuhugveitunnar RNH.

Ein af sérstöðum Gísla Haukssonar, og GAMMA meðan hann stýrði félaginu, var áhugi hans og fyrirtækisins á verkefnum sem snertu pólitíska hugmyndafræði í samfélaginu, meðal annars minnkandi ríkisafskiptum. GAMMA var að sumu leyti eins og hugveita (e. Think tank) fyrir hugmyndafræði frjálshyggju og einkaframtaks í samfélaginu og byggði þetta hlutverk fyrirtækisins, að hluta til að minnsta kosti, á áhuga Gísla Haukssonar á pólitískri hugmyndafræði. Gísli er frjálshyggjumaður, og það róttækur. 

Frekar sjaldgæft er að öllu jöfnu að íslensk fjárfestingar- og eða sjóðstýringarfyrirtæki eins og GAMMA velji að vera í því hlutverki beint að verka eins og pólitískar hugveitur eða þrýstiöfl í samfélaginu og reki áróður fyrir róttækum breytingum í ákveðna átt. 

Við þetta bætist að margir af starfsmönnum GAMMA höfðu sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn, þess íslenska flokks sem lengst hefur verið til hægri hvað varðar minnkandi ríkisafskipti í gegnum tíðina þótt flokkurinn rúmi vissulega líka hægri krata. Þannig var Jónmundur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár