Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Þær voru ekkert skaplausar, þessar konur“

Syst­urn­ar úr St. Franciskus­regl­unni settu sinn svip á bæj­ar­líf­ið í Stykk­is­hólmi, þar sem þær reistu spít­ala, stofn­uðu leik­skóla og prent­smiðju, auk þess sem þær sinntu hjúkr­un og ljós­mæðra­störf­um. Dag­björt Hösk­ulds­dótt­ir ólst upp í næsta húsi við klaustr­ið, þar sem börn­in stálu róf­um og rifs­berj­um. Hún rifjar upp kynni sín af systr­un­um, sem er sárt sakn­að.

„Þær voru ekkert skaplausar, þessar konur“

Systur í St. Franciskusreglunni settu sterkan svip á bæjarlífið í Stykkishólmi í tæpa öld. Þær komu til landsins árið 1935 til að vinna að uppbyggingu sjúkrahúss í bænum sem var vígt ári síðar en síðan unnu systurnar meðal annars við hjúkrun og sem ljósmæður, ráku sumarbúðir fyrir börn og stofnuðu bæði leikskóla og prentsmiðju. Dagbjört Höskuldsdóttir man vel eftir systrunum í bænum og um árabil bjó hún í næsta húsi við klaustrið. St. Franciskusreglan ákvað að hætta starfsemi í Stykkishólmi árið 2009 en þá mættu þrjár systur af Maríureglu í Hólminn. 

„Ég var frekar gömul sál sem lítið barn og var mikið ein með móður minni,“ segir Dagbjört Höskuldsdóttir. „Ég hef verið fjögurra eða fimm ára þegar ég spurði hana að því hver væri ljósa mín; hver hafi hjálpað henni þegar hún fæddi mig. Hún sagði að það hafi verið „svarta systir“. Sú systir var af annarri grein þessarar St. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
5
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár