Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Þær voru ekkert skaplausar, þessar konur“

Syst­urn­ar úr St. Franciskus­regl­unni settu sinn svip á bæj­ar­líf­ið í Stykk­is­hólmi, þar sem þær reistu spít­ala, stofn­uðu leik­skóla og prent­smiðju, auk þess sem þær sinntu hjúkr­un og ljós­mæðra­störf­um. Dag­björt Hösk­ulds­dótt­ir ólst upp í næsta húsi við klaustr­ið, þar sem börn­in stálu róf­um og rifs­berj­um. Hún rifjar upp kynni sín af systr­un­um, sem er sárt sakn­að.

„Þær voru ekkert skaplausar, þessar konur“

Systur í St. Franciskusreglunni settu sterkan svip á bæjarlífið í Stykkishólmi í tæpa öld. Þær komu til landsins árið 1935 til að vinna að uppbyggingu sjúkrahúss í bænum sem var vígt ári síðar en síðan unnu systurnar meðal annars við hjúkrun og sem ljósmæður, ráku sumarbúðir fyrir börn og stofnuðu bæði leikskóla og prentsmiðju. Dagbjört Höskuldsdóttir man vel eftir systrunum í bænum og um árabil bjó hún í næsta húsi við klaustrið. St. Franciskusreglan ákvað að hætta starfsemi í Stykkishólmi árið 2009 en þá mættu þrjár systur af Maríureglu í Hólminn. 

„Ég var frekar gömul sál sem lítið barn og var mikið ein með móður minni,“ segir Dagbjört Höskuldsdóttir. „Ég hef verið fjögurra eða fimm ára þegar ég spurði hana að því hver væri ljósa mín; hver hafi hjálpað henni þegar hún fæddi mig. Hún sagði að það hafi verið „svarta systir“. Sú systir var af annarri grein þessarar St. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár