Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

Donna Cruz fer með að­al­hlut­verk­ið í kvik­mynd­inni Agnes Joy. Hún var óvænt köll­uð í áheyrn­ar­pruf­ur og þeg­ar hún átt­aði sig á því að um stórt hlut­verk væri að ræða varð henni svo mik­ið um að hún kast­aði upp á leið­inni heim. Hún íhug­aði að verða leik­kona en taldi það úti­lok­að fyr­ir konu af henn­ar upp­runa að fá tæki­færi hér á landi.

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
Sá sig ekki á skjánum Mun færra fólk af asískum uppruna sést í sjónvarpi heldur en samsetning fólksfjöldans segir til um. Mynd: Heiða Helgadóttir

Donna Cruz er 25 ára nemandi við Háskólann í Reykjavík og samfélagsmiðlastjarna, sem hóf ferilinn í Ungfrú Ísland. Hún fer með eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Agnes Joy, sem nýlega var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíð í Suður-Kóreu og er nú komin í sýningar í íslenskum kvikmyndahúsum. Þar stígur Donna sín fyrstu skref í leiklistinni. Hún segir að það hafi komið verulega á óvart þegar henni var boðið að koma í áheyrnarprufu fyrir myndina. 

Vakti athygli á samfélagsmiðlum Donna var á barmi þess að hætta á samfélagsmiðlum þegar hún fékk símtal þar sem henni var boðið í áheyrnarprufur.

„Ég var á þeim stað í lífinu að ég vissi ekki hvort ég vildi halda áfram á samfélagsmiðlum. Ég var eiginlega við það að hætta þegar einn af handritshöfundunum, Gagga Jónsdóttir, sendi mér skilaboð á Facebook og bauð mér að koma í áheyrnarprufu. Ég bjóst alls ekki við því að það væri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ragnhildur Helgadóttir
4
Pistill

Ragnhildur Helgadóttir

„Þú átt ekki að vera hér“

Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir, blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar, var mætt á Al­þingi í dag til að fylgj­ast með þing­setn­ing­unni, af­ar há­tíð­leg­um at­burði þar sem marg­ar og strang­ar regl­ur gilda, eins og raun­ar al­mennt í þing­hús­inu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar vatt sér að Ragn­hildi og sagði að hún minnti á mann­fræð­ing þarna með stíla­bók­ina sína, en það var al­deil­is nóg sem hægt var að punkta nið­ur. Golli nýtti hins veg­ar mynda­vél­ina sína til að fanga stemn­ing­una.
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
7
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Hann vildi ekki fá þjón­ustu frá mér vegna þess að ég væri út­lend­ing­ur“

Wend­ill Viejo, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á Land­spít­ala, seg­ir að gera megi bet­ur í því að taka á for­dóm­um gegn er­lendu heil­brigð­is­starfs­fólki. Wend­ill fór í ís­lensku­nám um leið og hann kom til lands­ins og fann sjálf­ur fyr­ir meiri for­dóm­um þeg­ar hann tal­aði minni ís­lensku. Hann starfar nú með fólki á erf­ið­ustu augna­blik­um lífs­ins á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala.

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár