Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Stabílitet í stúdíóinu

Am­anda Riffo ger­ir sjón­ræn­ar til­raun­ir með list sína til að næra for­vitni sína og koma sjálfri sér á óvart. Hún seg­ir að list­in sé stöð­ug­ur díal­óg­ur sem aldrei stoppi og þess vegna geti hún ómögu­lega svar­að því hvaða gildi hún hafi fyr­ir líf sitt.

Stabílitet í stúdíóinu
Gerir sjónrænar tilraunir á vinnustofunni Vinnustofa Amöndu er akkerið í lífi hennar. Þrátt fyrir það hefur hún þörf fyrir að umbreyta henni algjörlega, í hvert sinn sem hún hefur ivnnu að nýju verki. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hvergi finnur Amanda Riffo meiri stöðugleika í lífinu en í stúdíóinu sínu, sem hún lýsir sem akkeri lífs síns. „Ég segi þetta en samt er ákveðin mótsögn fólgin í því, vegna þess að ég gjörbreyti vinnustofunni minni mjög reglulega, skipti út húsgögnum og umturna henni algjörlega. Í hvert sinn sem ég vinn að nýju verki hef ég nefnilega þörf fyrir að breyta öllu,“ segir Amanda Riffo. Hún er með vinnustofu í húsnæði SÍM á Seljavegi og umgengst þar aðra listamenn sem einnig hafa vinnustofur þar. „Hér er góð orka en mér finnst líka gott að vera hérna til að vera í kringum aðra listamenn, af ýmsum kynslóðum, kannski af því að ég lærði ekki hér á Íslandi og þekkti því ekki áður aðra listamenn hér, að minnsta kosti ekki eins og vel og margir aðrir.“ 

Amanda hefur verið búsett í Reykjavík í bráðum áratug en hefur unnið víða að list …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
6
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár