Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Mikilvægt að sýna þolendum að þeir standi ekki einir

Rúm­lega hundrað manns hafa boð­að komu sína á þög­ul mót­mæli gegn nið­ur­fell­ingu nauðg­un­ar­mála, sem fram fara klukk­an 17.15 í dag. Á ár­un­um 2002-2015 voru 65% nauðg­un­ar­mála á Ís­landi felld nið­ur.

Mikilvægt að sýna þolendum að þeir standi ekki einir
Þögul mótmæli í Svíþjóð Þögul mótmæli gegn niðurfellingu nauðgunarmála fara fram við húsnæði héraðssaksóknara á Skúlagötu í dag. Myndin er tekin á sams konar mótmælafundi sem fram fór í Svíþjóð á dögunum. Mynd: Úr einkasafni

„Að sýna samstöðu í verki er mikilvægt að mínu mati. Að fara í föt - regnkápu í þessu tilfelli - fara á staðinn og sýna þolendum í raunheimum að þeir standa ekki einir, að við tökum eftir því sem þeir ganga í gegnum og erum ekki sátt, sem samfélag,“ segir Brynhildur Björnsdóttir sem ásamt þeim Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur og Maríu Lilju Þrastardóttur stendur fyrir þöglum mótmælunum gegn niðurfellingu nauðgunarmála fyrir framan húsnæði héraðssaksóknara að Skúlagötu 17 í dag. Safnast verður saman klukkan 17.00 en mótmælin hefjast klukkan 17.15.

Þögul mótmæli Brynhildur segir að nauðgunarmenning gegnsýri allt í samfélaginu en oft á svo lúmskan hátt að fólk taki ekki eftir því.

Í upplýsingatextanum sem fylgir viðburðinum á Facebook segir að á árunum 2002 til 2015 hafi 65% nauðgunarmála á Íslandi verið felld niður af hálfu saksóknara og hafi því aldrei farið fyrir dóm. Þá séu ótalin þau mál sem eru lögð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár