Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Gerði athugasemdir við svarleysi og seinagang menntamálaráðuneytisins

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is sendi mennta­mála­ráð­herra bréf í fyrra og gerði at­huga­semd­ir við að ít­rek­að hefðu orð­ið taf­ir á því að ráðu­neyti henn­ar svar­aði fyr­ir­spurn­um embætt­is­ins.

Gerði athugasemdir við svarleysi og seinagang menntamálaráðuneytisins
Umboðsmaður Alþingis gerði athugasemdir við að ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur svaraði fyrirspurnum seint og illa. Ráðuneytið mun hafa brugðist við með skipulagsbreytingum og mannaráðningum. Mynd: Pressphotos / Mbl.is

Umboðsmaður Alþingis sendi Lilju D. Alfreðsdóttur menntamálaráðherra bréf í fyrra og gerði athugasemdir við að ítrekað hefðu orðið tafir á því að ráðuneyti hennar svaraði fyrirspurnum embættisins. Á þeim tíma var beðið eftir svörum vegna 11 mála auk þess sem borist höfðu kvartanir og ábendingar um tafir og ófullnægjandi svör ráðuneytisins. Þetta kemur fram í ársskýrslu umboðsmanns Alþingis fyrir 2018.

„Ég ítrekaði síðan með yfirliti sem ég sendi ráðherra í september 2018 að enn skorti á að svör bærust frá mennta- og menningarmála-ráðuneytinu,“ skrifar hann. „Samhliða þessum upplýsingum sem ég sendi til ráðuneytisins á árinu átti ég samtöl við ráðherra um úrbætur á starfsháttum ráðuneytisins að þessu leyti.“

Umboðsmaður kom á framfæri bréflegum athugasemdum við seinaganginn sem hafði verið á svörum þess og brýndi fyrir ráðuneytinu að tryggja að ekki yrði framhald á þessum starfsháttum. Ráðherra hafði svo frumkvæði að því í apríl 2019 að óska eftir fundi með umboðsmanni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár