Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Gerði athugasemdir við svarleysi og seinagang menntamálaráðuneytisins

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is sendi mennta­mála­ráð­herra bréf í fyrra og gerði at­huga­semd­ir við að ít­rek­að hefðu orð­ið taf­ir á því að ráðu­neyti henn­ar svar­aði fyr­ir­spurn­um embætt­is­ins.

Gerði athugasemdir við svarleysi og seinagang menntamálaráðuneytisins
Umboðsmaður Alþingis gerði athugasemdir við að ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur svaraði fyrirspurnum seint og illa. Ráðuneytið mun hafa brugðist við með skipulagsbreytingum og mannaráðningum. Mynd: Pressphotos / Mbl.is

Umboðsmaður Alþingis sendi Lilju D. Alfreðsdóttur menntamálaráðherra bréf í fyrra og gerði athugasemdir við að ítrekað hefðu orðið tafir á því að ráðuneyti hennar svaraði fyrirspurnum embættisins. Á þeim tíma var beðið eftir svörum vegna 11 mála auk þess sem borist höfðu kvartanir og ábendingar um tafir og ófullnægjandi svör ráðuneytisins. Þetta kemur fram í ársskýrslu umboðsmanns Alþingis fyrir 2018.

„Ég ítrekaði síðan með yfirliti sem ég sendi ráðherra í september 2018 að enn skorti á að svör bærust frá mennta- og menningarmála-ráðuneytinu,“ skrifar hann. „Samhliða þessum upplýsingum sem ég sendi til ráðuneytisins á árinu átti ég samtöl við ráðherra um úrbætur á starfsháttum ráðuneytisins að þessu leyti.“

Umboðsmaður kom á framfæri bréflegum athugasemdum við seinaganginn sem hafði verið á svörum þess og brýndi fyrir ráðuneytinu að tryggja að ekki yrði framhald á þessum starfsháttum. Ráðherra hafði svo frumkvæði að því í apríl 2019 að óska eftir fundi með umboðsmanni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár