Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Gerði athugasemdir við svarleysi og seinagang menntamálaráðuneytisins

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is sendi mennta­mála­ráð­herra bréf í fyrra og gerði at­huga­semd­ir við að ít­rek­að hefðu orð­ið taf­ir á því að ráðu­neyti henn­ar svar­aði fyr­ir­spurn­um embætt­is­ins.

Gerði athugasemdir við svarleysi og seinagang menntamálaráðuneytisins
Umboðsmaður Alþingis gerði athugasemdir við að ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur svaraði fyrirspurnum seint og illa. Ráðuneytið mun hafa brugðist við með skipulagsbreytingum og mannaráðningum. Mynd: Pressphotos / Mbl.is

Umboðsmaður Alþingis sendi Lilju D. Alfreðsdóttur menntamálaráðherra bréf í fyrra og gerði athugasemdir við að ítrekað hefðu orðið tafir á því að ráðuneyti hennar svaraði fyrirspurnum embættisins. Á þeim tíma var beðið eftir svörum vegna 11 mála auk þess sem borist höfðu kvartanir og ábendingar um tafir og ófullnægjandi svör ráðuneytisins. Þetta kemur fram í ársskýrslu umboðsmanns Alþingis fyrir 2018.

„Ég ítrekaði síðan með yfirliti sem ég sendi ráðherra í september 2018 að enn skorti á að svör bærust frá mennta- og menningarmála-ráðuneytinu,“ skrifar hann. „Samhliða þessum upplýsingum sem ég sendi til ráðuneytisins á árinu átti ég samtöl við ráðherra um úrbætur á starfsháttum ráðuneytisins að þessu leyti.“

Umboðsmaður kom á framfæri bréflegum athugasemdum við seinaganginn sem hafði verið á svörum þess og brýndi fyrir ráðuneytinu að tryggja að ekki yrði framhald á þessum starfsháttum. Ráðherra hafði svo frumkvæði að því í apríl 2019 að óska eftir fundi með umboðsmanni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár