Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fátækt er eins og refsing fyrir glæp sem maður framdi ekki

Lauf­ey Ólafs­dótt­ir ólst upp hjá ein­stæðri móð­ur, hætti í fram­halds­skóla og sinnti ýms­um lág­launa­störf­um, ein með börn á fram­færi. Hún ákvað seinna að ljúka námi en var þá að missa heils­una vegna langvar­andi álags, sem staf­ar með­al ann­ars af fjár­hags­á­hyggj­um. Þar sem hún þekk­ir sorg­ina af því að missa barn neit­ar hún þó að láta fá­tækt­ina koma í veg fyr­ir að hún lifi líf­inu og beit­ir sér fyr­ir fólk í svip­aðri stöðu í gegn­um PEPP, sam­tök fólks í fá­tækt.

Fátækt er eins og refsing fyrir glæp sem maður framdi ekki

„Fátækt er eins og refsing fyrir glæp sem maður framdi ekki,“ segir Laufey Ólafsdóttir, sem lýsir því að hafa alist upp og búið við fátækt alla sína ævi sem lamandi. Álagið sem fylgi fjárhagsáhyggjum hafi áhrif á einbeitingu fólks, hún eigi það til dæmis til að gleyma hlutum, verði þá óáreiðanleg fyrir vikið og bregðist sjálfri sér. Fátækt hafi áhrif á heilsu, tækifæri og sjálfsmynd fólks. Hún upplifi sig minna virði en annað fólk. 

Laufey er alin upp af einstæðri móður, datt út úr framhaldsskóla og hefur alla sína ævi unnið við láglaunastörf. Sjálf varð hún einstæð móðir og hefur þurft að glíma við sinn skerf af áföllum. Í seinni tíð hafi hún lokið námi, einstæð þriggja barna móðir á lágmarksframfærslu, en þá missti hún heilsuna. Í stað þess að gefast upp hefur hún haldið áfram að mennta sig og sinna félagsstörfum, meðal annars í þágu fátækra. 

„Fjárhagsáhyggjur buga fólk. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár