Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fátækt er eins og refsing fyrir glæp sem maður framdi ekki

Lauf­ey Ólafs­dótt­ir ólst upp hjá ein­stæðri móð­ur, hætti í fram­halds­skóla og sinnti ýms­um lág­launa­störf­um, ein með börn á fram­færi. Hún ákvað seinna að ljúka námi en var þá að missa heils­una vegna langvar­andi álags, sem staf­ar með­al ann­ars af fjár­hags­á­hyggj­um. Þar sem hún þekk­ir sorg­ina af því að missa barn neit­ar hún þó að láta fá­tækt­ina koma í veg fyr­ir að hún lifi líf­inu og beit­ir sér fyr­ir fólk í svip­aðri stöðu í gegn­um PEPP, sam­tök fólks í fá­tækt.

Fátækt er eins og refsing fyrir glæp sem maður framdi ekki

„Fátækt er eins og refsing fyrir glæp sem maður framdi ekki,“ segir Laufey Ólafsdóttir, sem lýsir því að hafa alist upp og búið við fátækt alla sína ævi sem lamandi. Álagið sem fylgi fjárhagsáhyggjum hafi áhrif á einbeitingu fólks, hún eigi það til dæmis til að gleyma hlutum, verði þá óáreiðanleg fyrir vikið og bregðist sjálfri sér. Fátækt hafi áhrif á heilsu, tækifæri og sjálfsmynd fólks. Hún upplifi sig minna virði en annað fólk. 

Laufey er alin upp af einstæðri móður, datt út úr framhaldsskóla og hefur alla sína ævi unnið við láglaunastörf. Sjálf varð hún einstæð móðir og hefur þurft að glíma við sinn skerf af áföllum. Í seinni tíð hafi hún lokið námi, einstæð þriggja barna móðir á lágmarksframfærslu, en þá missti hún heilsuna. Í stað þess að gefast upp hefur hún haldið áfram að mennta sig og sinna félagsstörfum, meðal annars í þágu fátækra. 

„Fjárhagsáhyggjur buga fólk. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár