Allt leyfilegt ef blaðamenn dirfast að fara gegn valdhöfum

Stund­in birt­ir frá­sagn­ir og upp­lif­an­ir blaða­manna víðs veg­ar að úr heim­in­um í tengsl­um við um­fjöll­un um fjöl­miðla­frelsi og við­tal við Krist­inn Hrafns­son. Rossen Bossev er blaða­mað­ur á búlgarska viku­blað­inu Capital og fjall­ar þar einkum um dóms­kerf­ið og lög­gæslu­mál, auk mann­rétt­inda­mála.

Allt leyfilegt ef blaðamenn dirfast að fara gegn valdhöfum
Dæmdur fyrir að segja frá staðreyndum Rossen Bossev var fyrir fáeinum vikum dæmdur fyrir ærumeiðingar, fyrir að hafa greint frá því að forstjóri fjármálaeftirlits Búlgaríu hefði beitt embætti sínu gegn fjölmiðlinum sem Bossev vinnur á.

Fyrir nokkrum vikum birti fréttavefsíða, sem flytur fréttir í æsifréttastíl, dóm sem var kveðinn upp í borgardómnum í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu. Kæruefnið voru ærumeiðingar, sá sem kærði var fyrrverandi yfirmaður búlgarska fjármálaeftirlitsins og sá sem kærður var, það var ég. Niðurstaða dómstólsins var endanleg og ég var dæmdur sekur. Sökum þess að ég var ekki á sakaskrá fyrir, þá var refsingin aðeins sekt.

Það er reyndar svo að vefsíðan birti dóminn áður en lögfræðingum mínum barst hann. Á umliðnum árum hef ég setið undir stöðugum árásum af hálfu fjölmiðla af þessu tagi. Í hvert sinn sem ég hóf rannsóknarvinnu sem síðan leiddi til þess að flett var ofan af spillingu stjórnvalda var brugðist við með aðför að æru minni. Af hálfu hverra? Jú, af neti fjölmiðla sem fylgja mjög einfaldri stefnu – að elta og styðja valdhafana, og það án þess að nokkru máli skipti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu