Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Allt leyfilegt ef blaðamenn dirfast að fara gegn valdhöfum

Stund­in birt­ir frá­sagn­ir og upp­lif­an­ir blaða­manna víðs veg­ar að úr heim­in­um í tengsl­um við um­fjöll­un um fjöl­miðla­frelsi og við­tal við Krist­inn Hrafns­son. Rossen Bossev er blaða­mað­ur á búlgarska viku­blað­inu Capital og fjall­ar þar einkum um dóms­kerf­ið og lög­gæslu­mál, auk mann­rétt­inda­mála.

Allt leyfilegt ef blaðamenn dirfast að fara gegn valdhöfum
Dæmdur fyrir að segja frá staðreyndum Rossen Bossev var fyrir fáeinum vikum dæmdur fyrir ærumeiðingar, fyrir að hafa greint frá því að forstjóri fjármálaeftirlits Búlgaríu hefði beitt embætti sínu gegn fjölmiðlinum sem Bossev vinnur á.

Fyrir nokkrum vikum birti fréttavefsíða, sem flytur fréttir í æsifréttastíl, dóm sem var kveðinn upp í borgardómnum í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu. Kæruefnið voru ærumeiðingar, sá sem kærði var fyrrverandi yfirmaður búlgarska fjármálaeftirlitsins og sá sem kærður var, það var ég. Niðurstaða dómstólsins var endanleg og ég var dæmdur sekur. Sökum þess að ég var ekki á sakaskrá fyrir, þá var refsingin aðeins sekt.

Það er reyndar svo að vefsíðan birti dóminn áður en lögfræðingum mínum barst hann. Á umliðnum árum hef ég setið undir stöðugum árásum af hálfu fjölmiðla af þessu tagi. Í hvert sinn sem ég hóf rannsóknarvinnu sem síðan leiddi til þess að flett var ofan af spillingu stjórnvalda var brugðist við með aðför að æru minni. Af hálfu hverra? Jú, af neti fjölmiðla sem fylgja mjög einfaldri stefnu – að elta og styðja valdhafana, og það án þess að nokkru máli skipti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár