Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Allt leyfilegt ef blaðamenn dirfast að fara gegn valdhöfum

Stund­in birt­ir frá­sagn­ir og upp­lif­an­ir blaða­manna víðs veg­ar að úr heim­in­um í tengsl­um við um­fjöll­un um fjöl­miðla­frelsi og við­tal við Krist­inn Hrafns­son. Rossen Bossev er blaða­mað­ur á búlgarska viku­blað­inu Capital og fjall­ar þar einkum um dóms­kerf­ið og lög­gæslu­mál, auk mann­rétt­inda­mála.

Allt leyfilegt ef blaðamenn dirfast að fara gegn valdhöfum
Dæmdur fyrir að segja frá staðreyndum Rossen Bossev var fyrir fáeinum vikum dæmdur fyrir ærumeiðingar, fyrir að hafa greint frá því að forstjóri fjármálaeftirlits Búlgaríu hefði beitt embætti sínu gegn fjölmiðlinum sem Bossev vinnur á.

Fyrir nokkrum vikum birti fréttavefsíða, sem flytur fréttir í æsifréttastíl, dóm sem var kveðinn upp í borgardómnum í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu. Kæruefnið voru ærumeiðingar, sá sem kærði var fyrrverandi yfirmaður búlgarska fjármálaeftirlitsins og sá sem kærður var, það var ég. Niðurstaða dómstólsins var endanleg og ég var dæmdur sekur. Sökum þess að ég var ekki á sakaskrá fyrir, þá var refsingin aðeins sekt.

Það er reyndar svo að vefsíðan birti dóminn áður en lögfræðingum mínum barst hann. Á umliðnum árum hef ég setið undir stöðugum árásum af hálfu fjölmiðla af þessu tagi. Í hvert sinn sem ég hóf rannsóknarvinnu sem síðan leiddi til þess að flett var ofan af spillingu stjórnvalda var brugðist við með aðför að æru minni. Af hálfu hverra? Jú, af neti fjölmiðla sem fylgja mjög einfaldri stefnu – að elta og styðja valdhafana, og það án þess að nokkru máli skipti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár