Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Atvinnulygarar og apaheilar

Gam­all brand­ari seg­ir að besta leið­in til að sjá hvort stjórn­mála­mað­ur sé að ljúga sé að fylgj­ast með vör­um hans. Ef þær hreyf­ist sé stjórn­mála­mað­ur­inn senni­lega að ljúga þá stund­ina.

Atvinnulygarar og apaheilar

Það er ekkert nýtt að kjósendur efist um heilindi kjörinna fulltrúa en segja má að umræðan um lygar þeirra hafi náð ákveðnu hámarki undanfarin ár. Donald Trump Bandaríkjaforseti er auðvitað þekktur fyrir að fara frjálslega með staðreyndir svo ekki sé meira sagt. Öll Brexit-herferðin í Bretlandi er í dag sögð hafa verið byggð á lygum og stjórnmálamenn á borð við Boris Johnson verið dregnir fyrir dómstóla fyrir vikið. Á Íslandi fullyrða þingmenn fullum fetum að þeir hafi verið að spauga þegar þeir náðust á upptöku ræða pólitísk hrossakaup og dreifa óhróðri um kollega sína. Selahljóð væru líklega komin frá hjólreiðamönnum inni á knæpu.

Dæmin eru ótal mörg en rauði þráðurinn er að sannleikurinn er orðinn afstæður í stjórnmálum og menn taka sér fullan rétt til að túlka staðreyndir eftir eigin höfði eins og um skoðanir væri að ræða. Deilurnar um hversu margir voru viðstaddir embættistöku Trumps forseta eru gott dæmi. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár