Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Atvinnulygarar og apaheilar

Gam­all brand­ari seg­ir að besta leið­in til að sjá hvort stjórn­mála­mað­ur sé að ljúga sé að fylgj­ast með vör­um hans. Ef þær hreyf­ist sé stjórn­mála­mað­ur­inn senni­lega að ljúga þá stund­ina.

Atvinnulygarar og apaheilar

Það er ekkert nýtt að kjósendur efist um heilindi kjörinna fulltrúa en segja má að umræðan um lygar þeirra hafi náð ákveðnu hámarki undanfarin ár. Donald Trump Bandaríkjaforseti er auðvitað þekktur fyrir að fara frjálslega með staðreyndir svo ekki sé meira sagt. Öll Brexit-herferðin í Bretlandi er í dag sögð hafa verið byggð á lygum og stjórnmálamenn á borð við Boris Johnson verið dregnir fyrir dómstóla fyrir vikið. Á Íslandi fullyrða þingmenn fullum fetum að þeir hafi verið að spauga þegar þeir náðust á upptöku ræða pólitísk hrossakaup og dreifa óhróðri um kollega sína. Selahljóð væru líklega komin frá hjólreiðamönnum inni á knæpu.

Dæmin eru ótal mörg en rauði þráðurinn er að sannleikurinn er orðinn afstæður í stjórnmálum og menn taka sér fullan rétt til að túlka staðreyndir eftir eigin höfði eins og um skoðanir væri að ræða. Deilurnar um hversu margir voru viðstaddir embættistöku Trumps forseta eru gott dæmi. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár