Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Atvinnulygarar og apaheilar

Gam­all brand­ari seg­ir að besta leið­in til að sjá hvort stjórn­mála­mað­ur sé að ljúga sé að fylgj­ast með vör­um hans. Ef þær hreyf­ist sé stjórn­mála­mað­ur­inn senni­lega að ljúga þá stund­ina.

Atvinnulygarar og apaheilar

Það er ekkert nýtt að kjósendur efist um heilindi kjörinna fulltrúa en segja má að umræðan um lygar þeirra hafi náð ákveðnu hámarki undanfarin ár. Donald Trump Bandaríkjaforseti er auðvitað þekktur fyrir að fara frjálslega með staðreyndir svo ekki sé meira sagt. Öll Brexit-herferðin í Bretlandi er í dag sögð hafa verið byggð á lygum og stjórnmálamenn á borð við Boris Johnson verið dregnir fyrir dómstóla fyrir vikið. Á Íslandi fullyrða þingmenn fullum fetum að þeir hafi verið að spauga þegar þeir náðust á upptöku ræða pólitísk hrossakaup og dreifa óhróðri um kollega sína. Selahljóð væru líklega komin frá hjólreiðamönnum inni á knæpu.

Dæmin eru ótal mörg en rauði þráðurinn er að sannleikurinn er orðinn afstæður í stjórnmálum og menn taka sér fullan rétt til að túlka staðreyndir eftir eigin höfði eins og um skoðanir væri að ræða. Deilurnar um hversu margir voru viðstaddir embættistöku Trumps forseta eru gott dæmi. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár