Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Úlfaldamjólk í baráttunni gegn sykursýki

Þeg­ar flest­ir hugsa um of­ur­fæðu er ólík­legt að úlf­alda­mjólk komi upp í hug­ann. Þrátt fyr­ir það gefa rann­sókn­ir til kynna að mjólk úr úlföld­um geti gagn­ast þeim sem greinst hafa með syk­ur­sýki 2.

Úlfaldamjólk í baráttunni gegn sykursýki

Með reglulegu millibili birtast fréttir sem upphefja ágæti ákveðinna matvæla sem eiga að hafa jákvæð áhrif á heilsu okkar. Vandinn sem fylgir slíkum yfirlýsingum er að afar erfitt reynist að sannreyna hvort og þá hvers vegna ákveðin matvæli hafa slík áhrif.

Ástæðuna má rekja til þess að þegar áhrif matvæla á heilsu okkar eru skoðuð eru margar aðrar breytur sem spila inn í. Þar má meðal annars nefna lífsstílstengda þætti einstaklinga á borð við hreyfingu og mataræði að öðru leyti.

Það sama er upp á teningnum þegar kemur að úlfaldamjólk. Rannsóknir á úlfaldamjólk hafa í gegnum tíðina gefið til kynna að inntaka á henni geti haft jákvæð áhrif á heilsu einstaklinga sem greinst hafa með sykursýki 2 en fram að þessu hefur lítið verið vitað um það af hverju og hvaða eiginleikar mjólkurinnar það eru sem eiga þar í hlut.

Eitt innihaldsefni skoðað

Mjólk er í eðli sínu tiltölulega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár