Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Úlfaldamjólk í baráttunni gegn sykursýki

Þeg­ar flest­ir hugsa um of­ur­fæðu er ólík­legt að úlf­alda­mjólk komi upp í hug­ann. Þrátt fyr­ir það gefa rann­sókn­ir til kynna að mjólk úr úlföld­um geti gagn­ast þeim sem greinst hafa með syk­ur­sýki 2.

Úlfaldamjólk í baráttunni gegn sykursýki

Með reglulegu millibili birtast fréttir sem upphefja ágæti ákveðinna matvæla sem eiga að hafa jákvæð áhrif á heilsu okkar. Vandinn sem fylgir slíkum yfirlýsingum er að afar erfitt reynist að sannreyna hvort og þá hvers vegna ákveðin matvæli hafa slík áhrif.

Ástæðuna má rekja til þess að þegar áhrif matvæla á heilsu okkar eru skoðuð eru margar aðrar breytur sem spila inn í. Þar má meðal annars nefna lífsstílstengda þætti einstaklinga á borð við hreyfingu og mataræði að öðru leyti.

Það sama er upp á teningnum þegar kemur að úlfaldamjólk. Rannsóknir á úlfaldamjólk hafa í gegnum tíðina gefið til kynna að inntaka á henni geti haft jákvæð áhrif á heilsu einstaklinga sem greinst hafa með sykursýki 2 en fram að þessu hefur lítið verið vitað um það af hverju og hvaða eiginleikar mjólkurinnar það eru sem eiga þar í hlut.

Eitt innihaldsefni skoðað

Mjólk er í eðli sínu tiltölulega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár