Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Veirur sem vopn í baráttunni gegn sýklalyfjaónæmi

Sýkla­lyfja­ónæm­ar bakt­erí­ur eru með stærstu ógn­um nú­tím­ans. Ein leið sem hef­ur ver­ið skoð­uð, sem stað­geng­ill fyr­ir sýkla­lyf, er að nota veir­ur sem nefn­ast bakt­eríufag­ar til að sýkja bakt­erí­urn­ar og eyða þeim þannig.

Veirur sem vopn í baráttunni gegn sýklalyfjaónæmi
Sýklalyfjaónæm baktería Fyrir þá sem treysta á sýklalyf í daglegu lífi vegna ýmissa sjúkdóma er sýklalyfjaónæmi einstaklega hvimleitt. Mynd: Shutterstock

Ein af stærstu ógnum nútímans eru sýklalyfjaónæmar bakteríur. Í því felst að bakteríur sem valda sýkingum í mönnum hafa myndað þol gegn þeim helstu sýklalyfjum sem við notum til að vinna bug á þeim. Fyrir þá sem treysta á sýklalyf í daglegu lífi vegna ýmissa sjúkdóma er sýklalyfjaónæmi einstaklega hvimleitt.

Þótt sýklalyfjaónæmi hafi lengi verið í umræðunni virðist ekki margt hafa gerst. Rannsóknarhópar keppast við að finna lausn á vandanum en viljinn til að minnka óþarfa notkun á sýklalyfjum virðist ekki nægilega útbreiddur.  

Mögulegar lausnir

Þótt enginn staðgengill fyrir sýklalyf  hafi enn verið markaðssettur til almennrar notkunar eru fjölmarar hugmyndir á borðinu.

Mikil áhersla hefur verið lögð á að finna ný sýklalyf, sem fæstir sýklar hafa hingað til komist í tæri við. Bakteríur sem búa yfir sýklalyfjaónæmi yrðu meðhöndlaðar með þessu mögulega nýja sýklalyfi, svo það yrði vonandi lítið notað til að koma í veg fyrir ónæmi. Gallinn við það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár