Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Mikið unnin matvæli stuðla að þyngdaraukningu

Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar sem birt­ust fyrr í mán­uð­in­um benda til þess að fólk sem er á mataræði sem inni­held­ur mik­ið magn af mik­ið unn­um mat­væl­um er lík­legra til að þyngj­ast sam­an­bor­ið við þá sem halda sig við lít­ið eða óunn­in mat­væli. Rann­sókn­in er sú fyrsta á sínu sviði sem er stýrð af vís­inda­mönn­um að fullu. Fyrri rann­sókn­ir hafa að mestu ver­ið at­hug­unar­rann­sókn­ir.

Mikið unnin matvæli stuðla að þyngdaraukningu
Unnin matvæli Aukin inntaka á unnum matvælum hefur meðal annars verið tengd við aukna tíðni offitu en fram að þessu hafði ekki verið sýnt fram á hvort unnin fæða stuðlar raunverulega að þyngdaraukningu eða öðrum neikvæðum áhrifum á heilsufar fólks. Mynd: Shutterstock

Flest erum við meðvituð um það að matvæli sem eru mikið unnin eru sjaldnast besti kosturinn. Aðgengi að slíkri fæðu hefur þó aldrei verið auðveldara, auk þess sem þau eru oft ódýrasti valmöguleikinn.

Aukin inntaka á unnum matvælum hefur meðal annars verið tengd við aukna tíðni offitu en fram að þessu hefur ekki verið sýnt fram á hvort unnin fæða stuðlar raunverulega að þyngdaraukningu eða öðrum neikvæðum áhrifum á heilsufar fólks.

Til þess að auka þekkingu á þessu sviði kannaði rannsóknarhópur innan Heilbrigðisstofnunar Bandaríkjanna (National Institutes of Health) áhrif þess að vera á mataræði sem innihélt mikið unna fæðu samanborið við mataræði sem samanstóð að óunninni eða lítið unninni fæðu.  

Hvað er mikið unnin fæða?

Mikið unnin matvæli innihalda takmarkað magn af óunninni matvöru. Unnin matvæli innihalda orku sem almennt er fengin úr ódýrum orkugjöfum auk aukefna. Meðal innihaldsefna sem algengt er að finna í mikið unnum matvælum eru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár