
Mest lesið

1
Sif Sigmarsdóttir
Til varnar siðlausum eiturpennum
Flest þeirra sem byrjuðu í blaðamennskunni á sama tíma og Sif Sigmarsdóttir eru löngu útskrifuð yfir í störf talsmanna og upplýsingafulltrúa og flytja nú sannleik þess sem borgar best.

2
Ný stjórn útgáfunnar
Hluthafar í Sameinaða útgáfufélaginu kusu nýja stjórn útgáfunnar á fundi sínum í vikunni.

3
Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
Pólskipti hafa átt sér stað í vestrænu varnarsamstarfi með skyndilegri stefnubreytingu Bandaríkjanna í utanríkismálum, segir Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur. Hætta geti steðjað að Íslandi en Bandaríkin hafi sýnt að þau séu óútreiknanleg og beri ekki virðingu fyrir leikreglum alþjóðakerfisins.

4
Hefur á tilfinningunni að kennaradeilan sé fangin í pólitískum hráskinnaleik
„Mér finnst ýmislegt ekki ganga upp í þessu máli,“ sagði barna- og menntamálaráðherra sem segist hafa það á tilfinningunni að kennaradeilan sé föst í pólitískum hráskinnaleik.

5
Stóra gallabuxnamálinu hvergi lokið
Þingmaður Viðreisnar, Jón Gnarr, komst í hann krappan þegar hann mætti til vinnu í bláum gallabuxum.

6
SÍS var andvíg tillögu sem Heiða Björg sagðist hlynnt en mætti ekki til þess að greiða atkvæði
Stjórn SÍS og samninganefnd var andvíg framlagningu innanhústillögu ríkissáttasemjara í kennaradeilu sem var felld af sambandinu í gær. Nýr borgarstjóri segist hafa verið hlynnt henni, en mætti ekki til þess að greiða atkvæði með tillögunni.
Mest lesið í vikunni

1
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.

2
Danskir húsgagnaframleiðendur í bobba
Danskir húsgagnaframleiðendur hafa ekki margt til að gleðjast yfir þessa dagana. Salan hefur dregist saman um tugi prósenta og betri tíð ekki í augsýn. Ungir kaupendur vilja ódýr húsgögn og notað er vinsælt.

3
Stefán Ingvar Vigfússon
Sannleikur
Stefán Ingvar Vigfússon fer yfir atburðarásina i stjórnmálunum í upphafi árs og spyr: „En getum við ekki bara talað um bókun 35?“

4
Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Eitt orð má aldrei nota á bráðamóttöku Landspítalans og það er orðið rólegt. Nánast um leið og Jón Ragnar Jónsson bráðalæknir hefur orð á að það sé óvenju rólegt á næturvakt eina helgina dynja áföllin á. Hann hefur rétt komið manni til lífs þegar neyðarbjallan hringir á ný. Síðan endurtekur sama sagan sig.

5
195 þúsund óheimilar uppflettingar í sjúkraskrám
Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu var sektuð um fimm milljónir fyrir að veita tólf fyrirtækjum og stofnunum aðgang að sameiginlegu sjúkraskrárkerfi.

6
Viljum bara fá sömu vexti og Færeyingar
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir venjulega íslenska neytendur ekki hafa val um annað en að borga þá háu raunvexti sem bankarnir hafa upp á að bjóða. 96 milljarða króna hagnaður þeirra á síðasta ári byggir að stærstum hluta á hreinum vaxtatekjum.
Mest lesið í mánuðinum

1
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

2
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

3
Ólöf Tara látin eftir áralanga baráttu gegn ofbeldi: „Svo óbærilegt“
Baráttukonan Ólöf Tara lést í fyrrinótt. Henni hefur í kvöld verið þökkuð barátta hennar gegn kynbundnu ofbeldi undir merkjum samtakanna Öfga.

4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?

5
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.

6
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína.
Athugasemdir