Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hvernig myndu kvenkyns óskarsverðlaun líta út?

Að­eins fimm kon­ur hafa ver­ið til­nefnd­ar til ósk­ar­s­verð­laun­anna fyr­ir leik­stjórn, á móti 443 körl­um. Að­eins einu sinni hef­ur kona unn­ið.

Hvernig myndu kvenkyns óskarsverðlaun líta út?
Eina konan sem hefur fengið óskar fyrir leikstjórn Kathryn Bigelow fékk óskarinn fyrir að leikstýra The Hurt Locker árið 2009. Mynd: Shutterstock

Óskarsverðlaunin hafa verið stærstu kvikmyndaverðlaun heims í nærri heila öld og á 91 ári hefur 448 tilnefningum verið útdeilt til leikstjóra heimsins. Af þeim hafa karlar hlotið alls 443 tilnefningar og konur fimm. Sú fimmta kom í fyrra, í ár eru fimm karlar tilnefndir eins og venjulega, jafn margir og konurnar hafa verið frá upphafi.

Ástæðurnar fyrir þessu eru vissulega kerfislægar að hluta, konur eiga erfiðara með að fá tækifæri og raunar segja margar leikstýrur að mynd númer tvö sé erfiðasti hjallinn fyrir konur í Hollywood. Ef karlkyns leikstjóri gerir eina ódýra, óháða mynd sem fær góða dóma er hann oft von bráðar farinn að fá tækifæri til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár