Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hvernig myndu kvenkyns óskarsverðlaun líta út?

Að­eins fimm kon­ur hafa ver­ið til­nefnd­ar til ósk­ar­s­verð­laun­anna fyr­ir leik­stjórn, á móti 443 körl­um. Að­eins einu sinni hef­ur kona unn­ið.

Hvernig myndu kvenkyns óskarsverðlaun líta út?
Eina konan sem hefur fengið óskar fyrir leikstjórn Kathryn Bigelow fékk óskarinn fyrir að leikstýra The Hurt Locker árið 2009. Mynd: Shutterstock

Óskarsverðlaunin hafa verið stærstu kvikmyndaverðlaun heims í nærri heila öld og á 91 ári hefur 448 tilnefningum verið útdeilt til leikstjóra heimsins. Af þeim hafa karlar hlotið alls 443 tilnefningar og konur fimm. Sú fimmta kom í fyrra, í ár eru fimm karlar tilnefndir eins og venjulega, jafn margir og konurnar hafa verið frá upphafi.

Ástæðurnar fyrir þessu eru vissulega kerfislægar að hluta, konur eiga erfiðara með að fá tækifæri og raunar segja margar leikstýrur að mynd númer tvö sé erfiðasti hjallinn fyrir konur í Hollywood. Ef karlkyns leikstjóri gerir eina ódýra, óháða mynd sem fær góða dóma er hann oft von bráðar farinn að fá tækifæri til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár